Rúmlega þriðjungur karla segist ekki nota kynlífstæki Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. október 2019 18:00 Karlmenn nota aðallega kynlífstæki með bólfélaga meðan flest allar konur sem svöruðu könnuninni segjast nota kynlífstæki bæði einar og með bólfélga. Afhverju ætli það sé litið öðruvísi á karlmenn sem kaupa sér kynlífstæki en konur? Makamál spurðu lesendur Vísis í síðustu viku: Notar þú kynlífstæki? Settar voru í loftið tvær kannanir og fólk beðið að svara eftir kyni en alls tóku 2000 manns þátt. Ef við leyfum okkur að draga einhverjar ályktanir út frá þessum niðurstöðum má segja að karlmenn séu aðallega að nota kynlífstæki með bólfélaga en ekki einir á meðan flest allar konur segjast nota kynlífstæki bæði einar og með bólfélaga. Makamál hringdu í Gerði eiganda Blush kynlífstækjabúðar og spurðu hana aðeins um málið. Gerður sagði að karlmenn væru miklu ragari við að versla kynlífstæki handa sjálfum sér og væru aðallega að kaupa fyrir sig og makann þegar þeir kæmu í búðina. En þeir sem kaupa kynlífstæki eins og múffur og annað sem er ætlað karlmönnum eru þeir miklu líklegri til að versla í gegnum netið. Við töluðum um mögulegar ástæður fyrir þessum mun og sagði Gerður ástæðuna líklegast vera þá að samfélagið liti einhvern veginn öðrum augum á karlmenn sem kaupa sér kynlífstæki heldur en konur. Það er orðið sjálfsagður hlutur að konur komi saman í kynlífstækjaverslun og versli á meðan karlmenn eru frekar að laumast til þess að kaupa í gegnum netið. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan. Niðurstöður*: KONUR: Já, bæði ein og með bólfélaga - 57% Já, en bara ein – 16% Já, en bara með bólfélaga - 10 Nei, en langar -8% Nei, hef ekki áhuga – 9% KARLAR: Já, bæði einn og með bólfélaga – 27% Já, en bara einn – 6% Já, en bara með bólfélaga – 31% Nei, en langar – 17% Nei, hef ekki áhuga -19%Makamál mættu í Brennsluna á föstudagsmorgun og ræddu niðurstöðurnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður og kynningu á næstu spurningu vikunnar hér fyrir neðan. * Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Klippa: Brennslan - Makamál: Ósanngjarnt líta á karlmenn sem perra sem kaupa sér kynlífshjálpartæki á meðan konur geta nánast notað titrara sem eyrnalokk Rúmfræði Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum "Ég á eitt risavaxið leyndarmál sem ekki einu sinni mínir nánustu vinir vita og ég efast um að einhver muni nokkurn tíma komast að.“ Segir giftur gagnkynhneigður karlmaður á fertugsaldri sem talar um þrár sínar og langanir til þess að stunda kynlíf með karlmönnum. 1. október 2019 21:15 Siggi Sól fann ástina: „Kynntumst í hestaleigunni hjá pabba“ Sigurður Sólmundarson stundum þekktur sem Costco-gaurinn er búinn að finna ástina í örmum hinnar frönsku Julie en parið kynntist í hestaleigunni hjá pabba Sigga þar sem Julie starfar. 2. október 2019 10:45 Einhleypan: Sesar A, vel uppalinn, vel máli farinn Eyjólfur B. Eyvindarson, betur þekktur sem rapparinn Sesar A, er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Sesar hefur í gegnum tíðina skapað sér nafn sem tónlistarmaður og rappari en þess má geta að hann er eldri bróðir Erps Eyvindarsonar. 2. október 2019 21:30 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál „Varð skotin í honum um leið og ég hitti hann“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Allir staðir eru rómantískir með réttu manneskjunni“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Afhverju ætli það sé litið öðruvísi á karlmenn sem kaupa sér kynlífstæki en konur? Makamál spurðu lesendur Vísis í síðustu viku: Notar þú kynlífstæki? Settar voru í loftið tvær kannanir og fólk beðið að svara eftir kyni en alls tóku 2000 manns þátt. Ef við leyfum okkur að draga einhverjar ályktanir út frá þessum niðurstöðum má segja að karlmenn séu aðallega að nota kynlífstæki með bólfélaga en ekki einir á meðan flest allar konur segjast nota kynlífstæki bæði einar og með bólfélaga. Makamál hringdu í Gerði eiganda Blush kynlífstækjabúðar og spurðu hana aðeins um málið. Gerður sagði að karlmenn væru miklu ragari við að versla kynlífstæki handa sjálfum sér og væru aðallega að kaupa fyrir sig og makann þegar þeir kæmu í búðina. En þeir sem kaupa kynlífstæki eins og múffur og annað sem er ætlað karlmönnum eru þeir miklu líklegri til að versla í gegnum netið. Við töluðum um mögulegar ástæður fyrir þessum mun og sagði Gerður ástæðuna líklegast vera þá að samfélagið liti einhvern veginn öðrum augum á karlmenn sem kaupa sér kynlífstæki heldur en konur. Það er orðið sjálfsagður hlutur að konur komi saman í kynlífstækjaverslun og versli á meðan karlmenn eru frekar að laumast til þess að kaupa í gegnum netið. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan. Niðurstöður*: KONUR: Já, bæði ein og með bólfélaga - 57% Já, en bara ein – 16% Já, en bara með bólfélaga - 10 Nei, en langar -8% Nei, hef ekki áhuga – 9% KARLAR: Já, bæði einn og með bólfélaga – 27% Já, en bara einn – 6% Já, en bara með bólfélaga – 31% Nei, en langar – 17% Nei, hef ekki áhuga -19%Makamál mættu í Brennsluna á föstudagsmorgun og ræddu niðurstöðurnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður og kynningu á næstu spurningu vikunnar hér fyrir neðan. * Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Klippa: Brennslan - Makamál: Ósanngjarnt líta á karlmenn sem perra sem kaupa sér kynlífshjálpartæki á meðan konur geta nánast notað titrara sem eyrnalokk
Rúmfræði Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum "Ég á eitt risavaxið leyndarmál sem ekki einu sinni mínir nánustu vinir vita og ég efast um að einhver muni nokkurn tíma komast að.“ Segir giftur gagnkynhneigður karlmaður á fertugsaldri sem talar um þrár sínar og langanir til þess að stunda kynlíf með karlmönnum. 1. október 2019 21:15 Siggi Sól fann ástina: „Kynntumst í hestaleigunni hjá pabba“ Sigurður Sólmundarson stundum þekktur sem Costco-gaurinn er búinn að finna ástina í örmum hinnar frönsku Julie en parið kynntist í hestaleigunni hjá pabba Sigga þar sem Julie starfar. 2. október 2019 10:45 Einhleypan: Sesar A, vel uppalinn, vel máli farinn Eyjólfur B. Eyvindarson, betur þekktur sem rapparinn Sesar A, er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Sesar hefur í gegnum tíðina skapað sér nafn sem tónlistarmaður og rappari en þess má geta að hann er eldri bróðir Erps Eyvindarsonar. 2. október 2019 21:30 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál „Varð skotin í honum um leið og ég hitti hann“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Allir staðir eru rómantískir með réttu manneskjunni“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum "Ég á eitt risavaxið leyndarmál sem ekki einu sinni mínir nánustu vinir vita og ég efast um að einhver muni nokkurn tíma komast að.“ Segir giftur gagnkynhneigður karlmaður á fertugsaldri sem talar um þrár sínar og langanir til þess að stunda kynlíf með karlmönnum. 1. október 2019 21:15
Siggi Sól fann ástina: „Kynntumst í hestaleigunni hjá pabba“ Sigurður Sólmundarson stundum þekktur sem Costco-gaurinn er búinn að finna ástina í örmum hinnar frönsku Julie en parið kynntist í hestaleigunni hjá pabba Sigga þar sem Julie starfar. 2. október 2019 10:45
Einhleypan: Sesar A, vel uppalinn, vel máli farinn Eyjólfur B. Eyvindarson, betur þekktur sem rapparinn Sesar A, er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Sesar hefur í gegnum tíðina skapað sér nafn sem tónlistarmaður og rappari en þess má geta að hann er eldri bróðir Erps Eyvindarsonar. 2. október 2019 21:30