Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. apríl 2025 20:00 Patrekur Jaime er Einhleypan á Vísi. „Ég er á stefnumótaforritinu Raya, svona on og off, en finnst samt búið að eyðileggja það því þar sem það er eins og allir komist inn á það í dag,“ segir raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Patrekur Jaime í viðtali við Makamál. Forritið, sem er ætlað frægum einstaklingum, áhrifavöldum og listamönnum, er með stranga skilmála um hvaða notendur fái aðgang. Patrekur Jaime vakti fyrst athygli hér á landi árið 2017 á samfélagsmiðlinum Snapchat og var andlit raunveruleikaþáttanna Æði á Stöð 2 sem spannaði fimm seríur og sigraði hjörtu margra áhorfenda. Með honum í þáttunum voru Bassi Maraj, Binni Glee og tvíburnarnir Gunnar Skírnir og Sæmundur. Patti, eins og hann er kallaður, hefur heillað marga upp úr skónum með sinni hispurslausu framkomu, fágaða útliti og skemmtilega húmor og frösum. Patrekur Jaime situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Einhleypan á Vísi. Hver er Patrekur? Ég er bara Patrekur Jaime, period. Aldur? 25 ára. Starf? Sjónvarp, áhrifavaldast, aðhlynning á Hrafnistu. Áhugamál? Ég elska að ferðast og eyða tíma með góðum vinum. Aldur í anda? 22 ára. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Já mjög oft. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Öruggur, hress, ævintýragjarn. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Fyndinn, ákveðinn og félagslyndur. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, ég er ekki svo heppinn. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Ég væri lowkey Ugla. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Rugl, vitleysa og stuð. Ertu A eða B týpa? Það fer eftir dögum. Hvernig viltu eggin þín? Linsoðin. Hvernig viltu kaffið þitt? Svart. Guilty pleasure kvikmynd? Dream girls. Hvað ertu að hámhorfa á? Married to medicine. Syngur þú í sturtu? Já, gera það ekki flestir? Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að þvo þvott, mér finnst það met leiðinlegt. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Ég elska að fara út að borða með rétta fólkinu. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Ákveðinn, uppátækjasamur, hreinlæti. En óheillandi? Vesen, óöryggi, alltaf í fýlu. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Kjarval, Tipsy og Auto. Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Snapchat. Ertu á stefnumótaforritum? Ég er á Raya, svona on og off, en finnst samt búið að eyðileggja það því það er eins og allir komist inn á það í dag. Draumastefnumótið? Food class á Ítaliu. Hvað er ást... Einhver sem tekur manni eins og maður er. Ertu með einhvern bucket lista? Engan klikkaðan meira bara svona hvert mig langar að ferðast. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Ég hef ekki hugmynd. Mér finnst allt breytast svo hratt svo ég get eiginlega ekki ímyndað mér það. Einhleypan er fastur liður á Lífinu á Vísi. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is. Ást er... Einhleypan Mest lesið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Ein undir pari: Heldur fyrsta golfmót einhleypra Makamál Erótísk skáldsaga með grafískum kynferðislegum lýsingum Makamál Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Einhleypan: „No bullshit týpa“ Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Sjá meira
Patrekur Jaime vakti fyrst athygli hér á landi árið 2017 á samfélagsmiðlinum Snapchat og var andlit raunveruleikaþáttanna Æði á Stöð 2 sem spannaði fimm seríur og sigraði hjörtu margra áhorfenda. Með honum í þáttunum voru Bassi Maraj, Binni Glee og tvíburnarnir Gunnar Skírnir og Sæmundur. Patti, eins og hann er kallaður, hefur heillað marga upp úr skónum með sinni hispurslausu framkomu, fágaða útliti og skemmtilega húmor og frösum. Patrekur Jaime situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Einhleypan á Vísi. Hver er Patrekur? Ég er bara Patrekur Jaime, period. Aldur? 25 ára. Starf? Sjónvarp, áhrifavaldast, aðhlynning á Hrafnistu. Áhugamál? Ég elska að ferðast og eyða tíma með góðum vinum. Aldur í anda? 22 ára. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Já mjög oft. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Öruggur, hress, ævintýragjarn. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Fyndinn, ákveðinn og félagslyndur. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, ég er ekki svo heppinn. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Ég væri lowkey Ugla. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Rugl, vitleysa og stuð. Ertu A eða B týpa? Það fer eftir dögum. Hvernig viltu eggin þín? Linsoðin. Hvernig viltu kaffið þitt? Svart. Guilty pleasure kvikmynd? Dream girls. Hvað ertu að hámhorfa á? Married to medicine. Syngur þú í sturtu? Já, gera það ekki flestir? Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að þvo þvott, mér finnst það met leiðinlegt. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Ég elska að fara út að borða með rétta fólkinu. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Ákveðinn, uppátækjasamur, hreinlæti. En óheillandi? Vesen, óöryggi, alltaf í fýlu. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Kjarval, Tipsy og Auto. Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Snapchat. Ertu á stefnumótaforritum? Ég er á Raya, svona on og off, en finnst samt búið að eyðileggja það því það er eins og allir komist inn á það í dag. Draumastefnumótið? Food class á Ítaliu. Hvað er ást... Einhver sem tekur manni eins og maður er. Ertu með einhvern bucket lista? Engan klikkaðan meira bara svona hvert mig langar að ferðast. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Ég hef ekki hugmynd. Mér finnst allt breytast svo hratt svo ég get eiginlega ekki ímyndað mér það. Einhleypan er fastur liður á Lífinu á Vísi. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is.
Ást er... Einhleypan Mest lesið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Ein undir pari: Heldur fyrsta golfmót einhleypra Makamál Erótísk skáldsaga með grafískum kynferðislegum lýsingum Makamál Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Einhleypan: „No bullshit týpa“ Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Sjá meira