Lífið

Fjórir félagar báru saman öll farrýmin hjá Lufthansa

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það er mikill munur á því hvernig fólk ferðast.
Það er mikill munur á því hvernig fólk ferðast.
Marga dreymir um að fá að ferðast á fyrsta farrými og lifa í öllum þeim lúxus. Flestallir fara oftast í flug á hefðbundnu farrými þar sem fótaplássið er takmarkað - oftar en ekki lítið sem ekkert í boði.

Þeir Liam, Dan, Nicky og Jean fóru allir í flug hjá Lufthans og fengu að prófa fjögur mismunandi farrými.

Það sem flugfélagið kallar First Class, Business Class, Premium Class og Economy Class. Munurinn er þónokkur en hér að neðan má sjá samanburðinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.