Ný lokastikla úr Þorsta stranglega bönnuð börnum Stefán Árni Pálsson skrifar 16. október 2019 10:30 Mikið og gott leikaraúrval í kvikmyndinni Þorsta. Kvikmyndin Þorsti hefur verið í bígerð síðustu vikur samhliða þáttunum Góðum landsmönnum á Stöð 2. Þar fer sjónvarpsmaðurinn Steinþór Hróar Steinþórsson á kostum og gerir allt til þess að Þorsti verði að veruleika. Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin Þorsti gerist í litlum bæ, ekki ólíkum Reykjavík þar sem óöld liggur í loftinu og undarlegir glæpir og hrottaskapur virðast vera daglegt brauð. Myndin Fjallar um Huldu sem er grunuð um að hafa orðið valdur að andláti bróður síns og er því til rannsóknar hjá Jens rannsóknarlögreglu. Steindi ætlar eftir allt saman sjálfur að leikstýra myndinni eins og hann greinir frá á Instagram. Þar segir hann að leikstjóri myndarinnar Kristín, starfsmaður Frón, sé hvergi að finna og gæti jafnvel verið látin. Steindi ætlar einnig að leika í kvikmyndinni þar sem Siggi Hlö sá sér ekki fært að mæta á sett. View this post on InstagramÉg hef ekki heyrt í Krístínu leikstjóra í langan tíma, ég held að hún hafi byrjað að vinna aftur hjá Frón (eða sé dáin). Ég ætla að leikstýra Þorsta sjálfur...og reyndar leika í henni líka þar sem Siggi Hlö mætti ekki á sett. Frumsýnd 25 okt. #þorstithemovie #Góðirlandsmenn A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Oct 14, 2019 at 3:30pm PDT Það má með sanni segja að hörkuleikarar komi við sögu í kvikmyndinni og má meðal annars nefna Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Má Ólafsson, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Unnstein Manúel, Jón Jónsson, Pálma Gestsson, Jón Gnarr og fleiri. Hér að neðan má sjá lokastikluna úr Þorsta sem er stranglega bönnuð börnum. Þorsti verður frumsýnd í kvikmyndahúsum föstudaginn 25. október. Bíó og sjónvarp Góðir landsmenn Tengdar fréttir Björgólfur Thor með stórleik í Góðum landsmönnum Fjórði þátturinn af Góðum landsmönnum var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en þar vakti sérstaka athygli leiksigur Björgólfs Thors Björgólfssonar. 11. október 2019 10:30 Sjáðu skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réði leikstjóra Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti. 27. september 2019 11:30 Rosalegt sýnishorn úr gay vampíru sprautufíklamynd Steinda Í ljós kemur að hér er sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir. 27. september 2019 14:30 Björgólfur Thor opnaði dyrnar fyrir Steinda í London Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson kom fyrir í síðasta þætti af Góðum landsmönnum. 4. október 2019 10:30 Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Enginn í joggingbuxum í París Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Kvikmyndin Þorsti hefur verið í bígerð síðustu vikur samhliða þáttunum Góðum landsmönnum á Stöð 2. Þar fer sjónvarpsmaðurinn Steinþór Hróar Steinþórsson á kostum og gerir allt til þess að Þorsti verði að veruleika. Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin Þorsti gerist í litlum bæ, ekki ólíkum Reykjavík þar sem óöld liggur í loftinu og undarlegir glæpir og hrottaskapur virðast vera daglegt brauð. Myndin Fjallar um Huldu sem er grunuð um að hafa orðið valdur að andláti bróður síns og er því til rannsóknar hjá Jens rannsóknarlögreglu. Steindi ætlar eftir allt saman sjálfur að leikstýra myndinni eins og hann greinir frá á Instagram. Þar segir hann að leikstjóri myndarinnar Kristín, starfsmaður Frón, sé hvergi að finna og gæti jafnvel verið látin. Steindi ætlar einnig að leika í kvikmyndinni þar sem Siggi Hlö sá sér ekki fært að mæta á sett. View this post on InstagramÉg hef ekki heyrt í Krístínu leikstjóra í langan tíma, ég held að hún hafi byrjað að vinna aftur hjá Frón (eða sé dáin). Ég ætla að leikstýra Þorsta sjálfur...og reyndar leika í henni líka þar sem Siggi Hlö mætti ekki á sett. Frumsýnd 25 okt. #þorstithemovie #Góðirlandsmenn A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Oct 14, 2019 at 3:30pm PDT Það má með sanni segja að hörkuleikarar komi við sögu í kvikmyndinni og má meðal annars nefna Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Má Ólafsson, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Unnstein Manúel, Jón Jónsson, Pálma Gestsson, Jón Gnarr og fleiri. Hér að neðan má sjá lokastikluna úr Þorsta sem er stranglega bönnuð börnum. Þorsti verður frumsýnd í kvikmyndahúsum föstudaginn 25. október.
Bíó og sjónvarp Góðir landsmenn Tengdar fréttir Björgólfur Thor með stórleik í Góðum landsmönnum Fjórði þátturinn af Góðum landsmönnum var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en þar vakti sérstaka athygli leiksigur Björgólfs Thors Björgólfssonar. 11. október 2019 10:30 Sjáðu skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réði leikstjóra Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti. 27. september 2019 11:30 Rosalegt sýnishorn úr gay vampíru sprautufíklamynd Steinda Í ljós kemur að hér er sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir. 27. september 2019 14:30 Björgólfur Thor opnaði dyrnar fyrir Steinda í London Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson kom fyrir í síðasta þætti af Góðum landsmönnum. 4. október 2019 10:30 Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Enginn í joggingbuxum í París Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Björgólfur Thor með stórleik í Góðum landsmönnum Fjórði þátturinn af Góðum landsmönnum var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en þar vakti sérstaka athygli leiksigur Björgólfs Thors Björgólfssonar. 11. október 2019 10:30
Sjáðu skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réði leikstjóra Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti. 27. september 2019 11:30
Rosalegt sýnishorn úr gay vampíru sprautufíklamynd Steinda Í ljós kemur að hér er sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir. 27. september 2019 14:30
Björgólfur Thor opnaði dyrnar fyrir Steinda í London Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson kom fyrir í síðasta þætti af Góðum landsmönnum. 4. október 2019 10:30
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp