Stefán: Ég klúðraði þessu algjörlega Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 12. október 2019 20:03 Stefán Arnarson, þjálfari Fram. VÍSIR/BÁRa Stefán Arnarson, þjálfari Fram, tók sökin alfarið á sig eftir stórleikinn gegn Val í kvöld. Liðið tapaði með einu marki, 19-18. „Þetta var bara lélegt leikhlé hjá mér, ég klúðraði þessu algjörlega. Ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað það var mikið eftir svo þetta var mitt klúður,“ sagði Stefán eftir leikinn. Framarar gátu jafnað leikinn, þær fengu 24 sekúndur til að stilla upp í lokasóknina en þeim mistókst það. Stefán tekur það á sig og segir að leikhléið sem hann tók, hafa verið illa skipulagt og lélegt. „Við áttum ekkert skilið miðað við það hvernig við spiluðum. Við vorum að gera alltof mikið af mistökum og sóknarleikurinn var lélegur. Markvarslan var góð en Valsmenn voru bara grimmari og áttu sigurinn skilið.“ Hafdís Renötudóttir, markvörður liðsins kom inn í seinni hálfleik og var frábær. Landsliðsmarkvörðurinn hefur ekki getað spilað með liðinu á tímabilinu vegna meiðsla en endaði með yfir 70% markvörslu í dag. „Hún kom mjög vel inn, hún var frábær. Varnarlega vorum við líka flott en sóknarlega bara að flýta okkur of mikið, svo að lokum á ég þetta klúður bara.“ sagði Stefán að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Fram 19-18 | Dramatík í toppslagnum Valur er á toppi Olís-deildar kvenna eftir sigur á Fram. 12. október 2019 19:45 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Stefán Arnarson, þjálfari Fram, tók sökin alfarið á sig eftir stórleikinn gegn Val í kvöld. Liðið tapaði með einu marki, 19-18. „Þetta var bara lélegt leikhlé hjá mér, ég klúðraði þessu algjörlega. Ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað það var mikið eftir svo þetta var mitt klúður,“ sagði Stefán eftir leikinn. Framarar gátu jafnað leikinn, þær fengu 24 sekúndur til að stilla upp í lokasóknina en þeim mistókst það. Stefán tekur það á sig og segir að leikhléið sem hann tók, hafa verið illa skipulagt og lélegt. „Við áttum ekkert skilið miðað við það hvernig við spiluðum. Við vorum að gera alltof mikið af mistökum og sóknarleikurinn var lélegur. Markvarslan var góð en Valsmenn voru bara grimmari og áttu sigurinn skilið.“ Hafdís Renötudóttir, markvörður liðsins kom inn í seinni hálfleik og var frábær. Landsliðsmarkvörðurinn hefur ekki getað spilað með liðinu á tímabilinu vegna meiðsla en endaði með yfir 70% markvörslu í dag. „Hún kom mjög vel inn, hún var frábær. Varnarlega vorum við líka flott en sóknarlega bara að flýta okkur of mikið, svo að lokum á ég þetta klúður bara.“ sagði Stefán að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Fram 19-18 | Dramatík í toppslagnum Valur er á toppi Olís-deildar kvenna eftir sigur á Fram. 12. október 2019 19:45 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Fram 19-18 | Dramatík í toppslagnum Valur er á toppi Olís-deildar kvenna eftir sigur á Fram. 12. október 2019 19:45