Tokarczuk og Handke fá Nóbelsverðlaunin Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar 11. október 2019 10:00 Olga Tokarczuk er nýr Nóbelsverðlaunahafi. Nordicphotos/Getty Rithöfundarnir Olga Tokarczuk og Peter Handke hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir árið 2018 og 2019. Verðlaunin voru ekki veitt í fyrra vegna hneykslismáls í kjölfar metoo-hreyfingarinnar.Tæki ímyndunaraflsins Hin pólska Tokarczuk er fædd árið 1962. Hún er fyrsti pólski rithöfundurinn til að hljóta hin alþjóðlegu Man Booker-verðlaun fyrir skáldsögu sem nefnist á ensku Flight. Hún kom hingað til lands á pólska menningarhátíð í Reykjavík árið 2006. Hún hlýtur Nóbelsverðlaunin fyrir árið 2018. Rithöfundurinn Sjón þekkir vel til verka hennar. „Ég hef spáð því í tíu ár að hún myndi fá verðlaunin. Það lá alveg ljóst fyrir mér þegar ég las bók eftir hana sem heitir á ensku House of Day, House of Night og gerist í landshluta þar sem Þjóðverjar bjuggu áður en voru reknir af heimilum sínum í lok seinni heimsstyrjaldar. Hún lýsir samfélagi þeirra aðfluttu mjög vel og sömuleiðis vofuveröld hinna sem voru reknir í burtu,“ segir Sjón. „Þegar ég las bókina hugsaði ég með mér að hún væri að gera nokkuð mjög sérstakt. Þarna var hún að kalla fram sögu sem hefði verið þögguð niður og gerði það með tækjum ímyndunaraflsins og bókmenntanna. Í öllum sínum verkum trúir hún á að bókmenntirnar fari með okkur yfir öll landamæri og þurrki þau út, milli fólks, tíma og tilverustiga.“ Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Nóbelsverðlaun Pólland Tengdar fréttir Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. 10. október 2019 11:06 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Rithöfundarnir Olga Tokarczuk og Peter Handke hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir árið 2018 og 2019. Verðlaunin voru ekki veitt í fyrra vegna hneykslismáls í kjölfar metoo-hreyfingarinnar.Tæki ímyndunaraflsins Hin pólska Tokarczuk er fædd árið 1962. Hún er fyrsti pólski rithöfundurinn til að hljóta hin alþjóðlegu Man Booker-verðlaun fyrir skáldsögu sem nefnist á ensku Flight. Hún kom hingað til lands á pólska menningarhátíð í Reykjavík árið 2006. Hún hlýtur Nóbelsverðlaunin fyrir árið 2018. Rithöfundurinn Sjón þekkir vel til verka hennar. „Ég hef spáð því í tíu ár að hún myndi fá verðlaunin. Það lá alveg ljóst fyrir mér þegar ég las bók eftir hana sem heitir á ensku House of Day, House of Night og gerist í landshluta þar sem Þjóðverjar bjuggu áður en voru reknir af heimilum sínum í lok seinni heimsstyrjaldar. Hún lýsir samfélagi þeirra aðfluttu mjög vel og sömuleiðis vofuveröld hinna sem voru reknir í burtu,“ segir Sjón. „Þegar ég las bókina hugsaði ég með mér að hún væri að gera nokkuð mjög sérstakt. Þarna var hún að kalla fram sögu sem hefði verið þögguð niður og gerði það með tækjum ímyndunaraflsins og bókmenntanna. Í öllum sínum verkum trúir hún á að bókmenntirnar fari með okkur yfir öll landamæri og þurrki þau út, milli fólks, tíma og tilverustiga.“
Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Nóbelsverðlaun Pólland Tengdar fréttir Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. 10. október 2019 11:06 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. 10. október 2019 11:06