Sífellt fleiri greina frá kynferðisofbeldi á unglingsárum Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Erla Björg Gunnarsdóttir skrifa 26. október 2019 20:30 Sífellt fleiri konur greina frá grófu kynferðislegu ofbeldi sem þær hafi orðið fyrir á unglingsárum segir verkefnastýra Stígamóta. Hún telur að þetta megi rekja til þess hversu klám er aðgengilegt. Rannsóknir hafa sýnt að áhorf á klám á netinu er meira en á margar af stærstu efnisveitum í heimi. Oft eru þetta fyrstu kynni barna af kynlífi og sem getur orðið vísir af því sem síðar kemur að sögn Steinunnar Gyðu- og Guðjónsdóttur, verkefnastýru hjá Stígamótum. „65% stráka í tíunda bekk er að horfa á klám einu sinni í viku eða oftar og þetta er líka algengt hjá strákum í áttunda bekk þannig að við erum með stóra hópa af strákum sem eru búnir að horfa á mjög ofbeldisfullt klám áður en þeir stunda kynlíf í fyrsta skipti,“ segir hún. „Svo verður þetta af einhverju handriti sem þeir vilja leika eftir.“ Steinunn segir afleiðinguna vera að að sífellt fleiri ungar konur segi frá grófu kynferðislegu ofbeldi. „Við sjáum mikið og gróft kynferðisofbeldi hjá yngstu hópunum og teljum það afleiðingu klámsins.“ Þetta hafi orðið kveikjan af því að ákveðið var að fara af stað með átakið „Sjúk ást“ sem hófst hjá samtökunum í febrúar 2018 og hefst aftur á næsta ári. „Ég held að klámið sé einhver stærsti lýðheilsuvandi sem steðjar að okkar samfélagi. Við hér hjá Stígamótum erum byrjuð að sjá áhrifin af kláminu og við erum með kynslóðir núna sem eru með óheftan aðgang að klámi frá því þau eru mjög lítil. Ég hef áhyggjur af því að langtímaáhrifin verði alvarleg,“ segir Steinunn.Klippa: Telur klám einn stærsta lýðheilsuvandann Heilbrigðismál Kynferðisofbeldi Kynlíf Tengdar fréttir Stelpur viti oft ekki að þær hafi verið beittar ofbeldi í kynlífi Mörkin á milli ofbeldis og kynlífs hafa orðið óljós með auknu klámáhorfi hjá ungu fólki. Dæmi eru um að strákar leiki eftir hluti sem þeir þekkja úr klámmyndum og stelpur upplifi vanlíðan eftir kynlíf. 26. október 2019 14:15 Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. 25. október 2019 21:00 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Sjá meira
Sífellt fleiri konur greina frá grófu kynferðislegu ofbeldi sem þær hafi orðið fyrir á unglingsárum segir verkefnastýra Stígamóta. Hún telur að þetta megi rekja til þess hversu klám er aðgengilegt. Rannsóknir hafa sýnt að áhorf á klám á netinu er meira en á margar af stærstu efnisveitum í heimi. Oft eru þetta fyrstu kynni barna af kynlífi og sem getur orðið vísir af því sem síðar kemur að sögn Steinunnar Gyðu- og Guðjónsdóttur, verkefnastýru hjá Stígamótum. „65% stráka í tíunda bekk er að horfa á klám einu sinni í viku eða oftar og þetta er líka algengt hjá strákum í áttunda bekk þannig að við erum með stóra hópa af strákum sem eru búnir að horfa á mjög ofbeldisfullt klám áður en þeir stunda kynlíf í fyrsta skipti,“ segir hún. „Svo verður þetta af einhverju handriti sem þeir vilja leika eftir.“ Steinunn segir afleiðinguna vera að að sífellt fleiri ungar konur segi frá grófu kynferðislegu ofbeldi. „Við sjáum mikið og gróft kynferðisofbeldi hjá yngstu hópunum og teljum það afleiðingu klámsins.“ Þetta hafi orðið kveikjan af því að ákveðið var að fara af stað með átakið „Sjúk ást“ sem hófst hjá samtökunum í febrúar 2018 og hefst aftur á næsta ári. „Ég held að klámið sé einhver stærsti lýðheilsuvandi sem steðjar að okkar samfélagi. Við hér hjá Stígamótum erum byrjuð að sjá áhrifin af kláminu og við erum með kynslóðir núna sem eru með óheftan aðgang að klámi frá því þau eru mjög lítil. Ég hef áhyggjur af því að langtímaáhrifin verði alvarleg,“ segir Steinunn.Klippa: Telur klám einn stærsta lýðheilsuvandann
Heilbrigðismál Kynferðisofbeldi Kynlíf Tengdar fréttir Stelpur viti oft ekki að þær hafi verið beittar ofbeldi í kynlífi Mörkin á milli ofbeldis og kynlífs hafa orðið óljós með auknu klámáhorfi hjá ungu fólki. Dæmi eru um að strákar leiki eftir hluti sem þeir þekkja úr klámmyndum og stelpur upplifi vanlíðan eftir kynlíf. 26. október 2019 14:15 Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. 25. október 2019 21:00 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Sjá meira
Stelpur viti oft ekki að þær hafi verið beittar ofbeldi í kynlífi Mörkin á milli ofbeldis og kynlífs hafa orðið óljós með auknu klámáhorfi hjá ungu fólki. Dæmi eru um að strákar leiki eftir hluti sem þeir þekkja úr klámmyndum og stelpur upplifi vanlíðan eftir kynlíf. 26. október 2019 14:15
Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. 25. október 2019 21:00