Ótrúleg endurkoma Vals í Garðabænum | Annar sigur Hauka í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 17:41 Díana Dögg tryggði Val stig gegn Stjörnunni. vísir/daníel Stjarnan fór illa að ráð sínu gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur 24-24. Stjörnukonur voru fjórum mörkum yfir, 24-20, þegar þrjár mínútur voru eftir. Valskonur skoruðu hins vegar fjögur síðustu mörk leiksins og tryggðu sér stig. Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði jöfnunarmarkið. Hún var markahæst Valskvenna með fimm mörk. Vigdís Birna Þorsteinsdóttir skoraði fjögur mörk, þar af tvö á lokakaflanum. Stjarnan var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10, og náði mest sex marka forskoti í seinni hálfleik. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst í liði Garðbæinga með átta mörk. Þórhildur Gunnarsdóttir og Rakel Dögg Bragadóttir skoruðu fimm mörk hvor. Þetta er fyrsti leikurinn í vetur sem Valur vinnur ekki. Liðið er þó enn á toppi deildarinnar með ellefu stig. Stjarnan er í 3. sæti með níu stig.Þórhildur Braga og stöllur hennar í Haukum eru komnar upp í 6. sæti Olís-deildarinnar.vísir/vilhelmHaukar unnu sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Aftureldingu að velli, 21-19. Haukar eru í 6. sæti deildarinnar með fjögur stig en Mosfellingar eru stigalausir í áttunda og neðsta sætinu. Guðrún Erla Bjarnadóttir, Þórhildur Braga Þórðardóttir og Sara Odden skoruðu allar fjögur mörk fyrir Hauka. Roberta Ivanauskaite skoraði sjö mörk fyrir Aftureldingu og Anamaria Gugic fimm. Aðrir leikmenn liðsins skoruðu aðeins samtals sjö mörk.Steinunn skoraði tólf mörk gegn HK.vísir/báraFram vann stórsigur á HK í Kórnum, 28-42. Gestirnir voru átta mörkum yfir í hálfleik, 13-21. Steinunn Björnsdóttir skoraði tólf mörk fyrir Fram og Þórey Rósa Stefánsdóttir sjö. Lena Margrét Valdimarsdóttir og Karen Knútsdóttir gerðu fimm mörk hvor. Karen gaf einnig sjö stoðsendingar. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu sex mörk hvor fyrir HK. Fram er í 2. sæti deildarinnar með tíu stig, einu stigi á eftir Val. HK er í 5. sætinu með fimm stig.Þá vann KA/Þór ÍBV með tveggja marka mun, 20-18, fyrir norðan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik. KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. 26. október 2019 18:45 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Stjarnan fór illa að ráð sínu gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur 24-24. Stjörnukonur voru fjórum mörkum yfir, 24-20, þegar þrjár mínútur voru eftir. Valskonur skoruðu hins vegar fjögur síðustu mörk leiksins og tryggðu sér stig. Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði jöfnunarmarkið. Hún var markahæst Valskvenna með fimm mörk. Vigdís Birna Þorsteinsdóttir skoraði fjögur mörk, þar af tvö á lokakaflanum. Stjarnan var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10, og náði mest sex marka forskoti í seinni hálfleik. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst í liði Garðbæinga með átta mörk. Þórhildur Gunnarsdóttir og Rakel Dögg Bragadóttir skoruðu fimm mörk hvor. Þetta er fyrsti leikurinn í vetur sem Valur vinnur ekki. Liðið er þó enn á toppi deildarinnar með ellefu stig. Stjarnan er í 3. sæti með níu stig.Þórhildur Braga og stöllur hennar í Haukum eru komnar upp í 6. sæti Olís-deildarinnar.vísir/vilhelmHaukar unnu sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Aftureldingu að velli, 21-19. Haukar eru í 6. sæti deildarinnar með fjögur stig en Mosfellingar eru stigalausir í áttunda og neðsta sætinu. Guðrún Erla Bjarnadóttir, Þórhildur Braga Þórðardóttir og Sara Odden skoruðu allar fjögur mörk fyrir Hauka. Roberta Ivanauskaite skoraði sjö mörk fyrir Aftureldingu og Anamaria Gugic fimm. Aðrir leikmenn liðsins skoruðu aðeins samtals sjö mörk.Steinunn skoraði tólf mörk gegn HK.vísir/báraFram vann stórsigur á HK í Kórnum, 28-42. Gestirnir voru átta mörkum yfir í hálfleik, 13-21. Steinunn Björnsdóttir skoraði tólf mörk fyrir Fram og Þórey Rósa Stefánsdóttir sjö. Lena Margrét Valdimarsdóttir og Karen Knútsdóttir gerðu fimm mörk hvor. Karen gaf einnig sjö stoðsendingar. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu sex mörk hvor fyrir HK. Fram er í 2. sæti deildarinnar með tíu stig, einu stigi á eftir Val. HK er í 5. sætinu með fimm stig.Þá vann KA/Þór ÍBV með tveggja marka mun, 20-18, fyrir norðan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik. KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. 26. október 2019 18:45 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Leik lokið: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik. KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. 26. október 2019 18:45
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti