Köngulóarkonan klifraði upp fimmtán metra vegg á nýju heimsmeti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2019 23:30 Aries Susanti Rahayu. Skjámynd/Youtube/FPTI Aries Susanti Rahayu er frá Indónesíu og er kölluð „Köngulóarkonan“ og ekki af ástæðulausu. Þessi 24 ára íþróttakonan býr yfir ótrúlegri klifurtækni og sýndi það og sannaði í heimsbikarnum í Kína á dögunum. Aries Susanti Rahayu klifraði þá upp fimmtán metra vegg á aðeins 6.995 sekúndum eins og sjá má hér fyrir neðan.There's fast, then there's this Aries Susanti Rahayu broke the women's speed climbing world record, finishing the 15m course in 6.995 seconds. pic.twitter.com/bk8nnysjRd — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019Aries Susanti Rahayu var fyrsta konan til að fara þessa fimmtán metra á undir sjö sekúndum en gamla heimsmetið var 7,101 sek. Aries lék sér að því sem krakki að klifra í trjám, bæði heima hjá sér og í almenningsgörðum. Árið 2007 fékk hún að reyna fyrir sér í klifuríþróttinni og hefur ekki litið til baka síðan. Hún varð að sætta sig við silfur í heimsbikarnum í fyrra en fékk engu að síður gull á þremur heimsbikarmótum og munaði þar miklu að hún missti af nokkrum mótum. Íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Aries Susanti Rahayu er frá Indónesíu og er kölluð „Köngulóarkonan“ og ekki af ástæðulausu. Þessi 24 ára íþróttakonan býr yfir ótrúlegri klifurtækni og sýndi það og sannaði í heimsbikarnum í Kína á dögunum. Aries Susanti Rahayu klifraði þá upp fimmtán metra vegg á aðeins 6.995 sekúndum eins og sjá má hér fyrir neðan.There's fast, then there's this Aries Susanti Rahayu broke the women's speed climbing world record, finishing the 15m course in 6.995 seconds. pic.twitter.com/bk8nnysjRd — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019Aries Susanti Rahayu var fyrsta konan til að fara þessa fimmtán metra á undir sjö sekúndum en gamla heimsmetið var 7,101 sek. Aries lék sér að því sem krakki að klifra í trjám, bæði heima hjá sér og í almenningsgörðum. Árið 2007 fékk hún að reyna fyrir sér í klifuríþróttinni og hefur ekki litið til baka síðan. Hún varð að sætta sig við silfur í heimsbikarnum í fyrra en fékk engu að síður gull á þremur heimsbikarmótum og munaði þar miklu að hún missti af nokkrum mótum.
Íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn