Fornbíladellan náttúrulega bara bilun á mjög háu stigi Kristján Már Unnarsson skrifar 24. október 2019 10:22 Ársæll Árnason býr í húsinu Hraunteigi við Árbæjarstíflu og gerir upp gamla bíla. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Í húsi við Árbæjarstíflu býr einn af stofnendum Fornbílaklúbbsins, Ársæll Árnason, og dundar sér við að gera upp gamla bíla í litlum bílskúr. Rætt var við Ársæl í þættinum Um land allt á Stöð 2 síðastliðið mánudagskvöld, sem var um mannlíf í Elliðaárdal. „Þetta er náttúrlega bara bilun á mjög háu stigi,“ segir Sæli og viðurkennir að vera haldinn bíladellu. Hann segir ekkert til við henni, - nema kannski einn bíll í viðbót. Þetta sé lífsstíll. Bílarnir hans hafa stundum sést í íslenskum kvikmyndum. Elsti bíllinn hans er breskur Hillman, árgerð 1937, sem breski herinn flutti til landsins á stríðsárunum.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile, árgerð 1956.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile frá 1956, sem hann segist vera búinn að eiga í rúma hálfa öld. Hann segir hins vegar vínrauðan Hudson vera besta bílinn til að keyra, hann sé sérstaklega góður á malarvegum. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 14.55. Hér má sjá brot úr þættinum: Bílar Reykjavík Um land allt Tengdar fréttir Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni Um land allt á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. 18. október 2019 09:53 Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. 22. október 2019 14:31 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Í húsi við Árbæjarstíflu býr einn af stofnendum Fornbílaklúbbsins, Ársæll Árnason, og dundar sér við að gera upp gamla bíla í litlum bílskúr. Rætt var við Ársæl í þættinum Um land allt á Stöð 2 síðastliðið mánudagskvöld, sem var um mannlíf í Elliðaárdal. „Þetta er náttúrlega bara bilun á mjög háu stigi,“ segir Sæli og viðurkennir að vera haldinn bíladellu. Hann segir ekkert til við henni, - nema kannski einn bíll í viðbót. Þetta sé lífsstíll. Bílarnir hans hafa stundum sést í íslenskum kvikmyndum. Elsti bíllinn hans er breskur Hillman, árgerð 1937, sem breski herinn flutti til landsins á stríðsárunum.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile, árgerð 1956.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile frá 1956, sem hann segist vera búinn að eiga í rúma hálfa öld. Hann segir hins vegar vínrauðan Hudson vera besta bílinn til að keyra, hann sé sérstaklega góður á malarvegum. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 14.55. Hér má sjá brot úr þættinum:
Bílar Reykjavík Um land allt Tengdar fréttir Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni Um land allt á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. 18. október 2019 09:53 Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. 22. október 2019 14:31 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni Um land allt á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. 18. október 2019 09:53
Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. 22. október 2019 14:31