Rikki G ætlar sannarlega að vera klár í slaginn fyrir laugardaginn en í morgun var hárið á honum aflitað í beinni útsendingu í Brennslunni á FM957.
Sveitin kom hingað til lands í fyrsta skipti í apríl 2004 í Laugardalshöll hélt vel heppnaða tónleika í pakkfullu húsi.
Á Instagram-síðu FM957 var farið í beina útsendingu í morgun og var hægt að fylgjast með ferlinu. Vísir hefur fengið það besta úr útsendingunni sent og má sjá myndband af lituninni hér að neðan.
VIP PAKKI fyrir á SCOOTER! 2 miðar í stúku Backstage aðgang til að hitta Scooter Frían Krombacher á tónleikunum svo að sjálfsögðu fylgir kassi af Krombacher með. Merktu þann sem þú vilt bjóða með þér og þú ert komin/n í pottinn. það má tagga eins oft og þið viljið Komdu með í partý ársins!View this post on Instagram
A post shared by FM957 (@fm957) on Oct 20, 2019 at 8:04am PDT