Google segist hafa náð þáttaskilum í þróun skammtatölva Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2019 11:32 Sundar Pichai, forstjóri Google, við hlið örgjörvans, sem er í stærri kantinum. Vísir/Google Tæknifyrirtækið Google segir starfsmenn fyrirtækisins hafi náð miklum áfanga í þróun skammtatölva. Í grein sem birtist í Nature í dag segir að Google hafi þróað örgjörva sem hafi á 200 sekúndum unnið útreikninga sem hefðbundin ofurtölva þyrfti tíu þúsund ár til að reikna. Örgjörvinn sem um ræðir ber nafnið Sycamore.Stærstu tæknifyrirtæki heims vinna hörðum höndum að þróun skammtatölva og er talið að þær muni að endingu geta breytt heiminum verulega. Nánar tiltekið þá segir Google að örgjörvinn hafi náð „skammta-yfirráðum“ eða Quantum Supremacy. Það er hugtak sem þýðir að fyrirtækið hafi hannað skammtatölvu sem geti unnið verk sem hefðbundnar tölvur geti ekki unnið á líftíma þeirra. Í viðtali við MIT Technology Review ber Sundar Pichai, forstjóri Google, afrek fyrirtækisins við fyrsta flug Wright-bræðranna. Sú flugvél þeirra bræðra hafi einungis flogið í tólf sekúndur en þrátt fyrir það hafi þeir sannað að flug væri hægt.Sérfræðingar segja enn mörg ár í að hægt verði að nota skammtatölvur á markvissan hátt.Hér má sjá útskýringu Vísindavefsins um skammtatölvur.Grein Google var birt fyrir mistök fyrir mánuði síðan og voru niðurstöðurnar þá gagnrýndar af sérfræðingum og þá sérstaklega sérfræðingum IBM, sem vinna einnig að þróun skammtatölva og byggðu ofurtölvuna sem Google ber getu Sycamore við. IBM segir í bloggfærslu sem birt var á mánudaginn að Google hafi vanmetið getu ofurtölvunnar Summit verulega. Sú tölva gæti gert það sem Google segir á tveimur og hálfum sólarhring en ekki tíu þúsund árum.Excited about what quantum computing means for the future - it gives us another way to speak the language of the universe and better understand the world, not just in 1s and 0s but in all of its states: beautiful, complex, and with limitless possibility. https://t.co/P6YX4KguMX — Sundar Pichai (@sundarpichai) October 23, 2019 Google Tækni Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tæknifyrirtækið Google segir starfsmenn fyrirtækisins hafi náð miklum áfanga í þróun skammtatölva. Í grein sem birtist í Nature í dag segir að Google hafi þróað örgjörva sem hafi á 200 sekúndum unnið útreikninga sem hefðbundin ofurtölva þyrfti tíu þúsund ár til að reikna. Örgjörvinn sem um ræðir ber nafnið Sycamore.Stærstu tæknifyrirtæki heims vinna hörðum höndum að þróun skammtatölva og er talið að þær muni að endingu geta breytt heiminum verulega. Nánar tiltekið þá segir Google að örgjörvinn hafi náð „skammta-yfirráðum“ eða Quantum Supremacy. Það er hugtak sem þýðir að fyrirtækið hafi hannað skammtatölvu sem geti unnið verk sem hefðbundnar tölvur geti ekki unnið á líftíma þeirra. Í viðtali við MIT Technology Review ber Sundar Pichai, forstjóri Google, afrek fyrirtækisins við fyrsta flug Wright-bræðranna. Sú flugvél þeirra bræðra hafi einungis flogið í tólf sekúndur en þrátt fyrir það hafi þeir sannað að flug væri hægt.Sérfræðingar segja enn mörg ár í að hægt verði að nota skammtatölvur á markvissan hátt.Hér má sjá útskýringu Vísindavefsins um skammtatölvur.Grein Google var birt fyrir mistök fyrir mánuði síðan og voru niðurstöðurnar þá gagnrýndar af sérfræðingum og þá sérstaklega sérfræðingum IBM, sem vinna einnig að þróun skammtatölva og byggðu ofurtölvuna sem Google ber getu Sycamore við. IBM segir í bloggfærslu sem birt var á mánudaginn að Google hafi vanmetið getu ofurtölvunnar Summit verulega. Sú tölva gæti gert það sem Google segir á tveimur og hálfum sólarhring en ekki tíu þúsund árum.Excited about what quantum computing means for the future - it gives us another way to speak the language of the universe and better understand the world, not just in 1s and 0s but in all of its states: beautiful, complex, and with limitless possibility. https://t.co/P6YX4KguMX — Sundar Pichai (@sundarpichai) October 23, 2019
Google Tækni Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira