„Trufluðu“ Haka-dansinn fyrir leik og fengu sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2019 11:00 Haka-dansinn í fullum gangi. Getty/Dan Mullan Rúgbý er ein af örfáum íþróttagreinum í heiminum þar sem eitt landsliðanna býður upp á dans eða í raun hálfgerðan gjörning rétt fyrir leik. Mótherjarnir verða líka að passa sig á meðan dansinn stendur yfir. Englendingar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í rúgbý með sigri á Nýsjálendingum í undanúrslitaleiknum og mæta Suður-Afríku í leiknum um gullið. England fined for V-shaped formation facing New Zealand’s haka https://t.co/UrLlNp5CcM — The Guardian (@guardian) October 29, 2019 Nýsjálendingar buðu upp á Haka-dansinn sinn fyrir leik eins og venjan er. Ensku landsliðsmennirnir voru hins vegar ekki alveg með reglurnar á hreinu. Þeir urðu að halda sér inn á sínum vallarhelmingi á meðan á Haka-dansinum stóð. Dómarinn leiksins þurfti að fá fjölmarga leikmenn enska liðsins til að baka..@EnglandRugby's incredible response to an intense @AllBlacks Haka#ENGvNZL#RWC2019#WebbEllisCuppic.twitter.com/pXOw7v01df — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) October 26, 2019 Ensku landsliðsmennirnir stigu fram á móti Nýsjálendingunum eins og þeir væru að svara áskoruninni sem felst í umræddum Haka-dansi fyrir leik. Það var ekki ólöglegt hjá þeim að stíga fram en þeir máttu bara ekki stíga inn á vallarhelming Nýja-Sjálands. Hvort sem að þetta „útspil“ Englendinga hafi tekið Nýsjálendingana úr jafnvægi eða ekki þá vann enska liðið undanúrslitaleikinn 19-7.I N T E N S E#ENGvNZL#RWC2019#WebbEllisCuppic.twitter.com/UjMhE8N210 — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) October 26, 2019 Enska sambandið slapp aftur á móti ekki við sekt heldur voru Englendingar sektaðir um tvö þúsund pund, meira en 320 þúsund íslenskar krónur, fyrir að virða ekki sín mörk á meðan Haka-dansinum stóð. Úrslitaleikur Englendinga og Suður-Afríkumanna fer fram á laugardaginn en HM fer fram í Japan að þessu sinni.“I genuinely loved the English boys when New Zealand did the haka.” “They should pay the fine with a smile. It was magnificent!” “It was sporting psychology at its very, very ultimate best!” Ally McCoist lauds England’s haka response despite being fined for it! pic.twitter.com/fDeesGb2R0 — talkSPORT (@talkSPORT) October 30, 2019 Nýja-Sjáland Rugby Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Rúgbý er ein af örfáum íþróttagreinum í heiminum þar sem eitt landsliðanna býður upp á dans eða í raun hálfgerðan gjörning rétt fyrir leik. Mótherjarnir verða líka að passa sig á meðan dansinn stendur yfir. Englendingar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í rúgbý með sigri á Nýsjálendingum í undanúrslitaleiknum og mæta Suður-Afríku í leiknum um gullið. England fined for V-shaped formation facing New Zealand’s haka https://t.co/UrLlNp5CcM — The Guardian (@guardian) October 29, 2019 Nýsjálendingar buðu upp á Haka-dansinn sinn fyrir leik eins og venjan er. Ensku landsliðsmennirnir voru hins vegar ekki alveg með reglurnar á hreinu. Þeir urðu að halda sér inn á sínum vallarhelmingi á meðan á Haka-dansinum stóð. Dómarinn leiksins þurfti að fá fjölmarga leikmenn enska liðsins til að baka..@EnglandRugby's incredible response to an intense @AllBlacks Haka#ENGvNZL#RWC2019#WebbEllisCuppic.twitter.com/pXOw7v01df — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) October 26, 2019 Ensku landsliðsmennirnir stigu fram á móti Nýsjálendingunum eins og þeir væru að svara áskoruninni sem felst í umræddum Haka-dansi fyrir leik. Það var ekki ólöglegt hjá þeim að stíga fram en þeir máttu bara ekki stíga inn á vallarhelming Nýja-Sjálands. Hvort sem að þetta „útspil“ Englendinga hafi tekið Nýsjálendingana úr jafnvægi eða ekki þá vann enska liðið undanúrslitaleikinn 19-7.I N T E N S E#ENGvNZL#RWC2019#WebbEllisCuppic.twitter.com/UjMhE8N210 — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) October 26, 2019 Enska sambandið slapp aftur á móti ekki við sekt heldur voru Englendingar sektaðir um tvö þúsund pund, meira en 320 þúsund íslenskar krónur, fyrir að virða ekki sín mörk á meðan Haka-dansinum stóð. Úrslitaleikur Englendinga og Suður-Afríkumanna fer fram á laugardaginn en HM fer fram í Japan að þessu sinni.“I genuinely loved the English boys when New Zealand did the haka.” “They should pay the fine with a smile. It was magnificent!” “It was sporting psychology at its very, very ultimate best!” Ally McCoist lauds England’s haka response despite being fined for it! pic.twitter.com/fDeesGb2R0 — talkSPORT (@talkSPORT) October 30, 2019
Nýja-Sjáland Rugby Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti