Vill verða fyrsti homminn sem verður sterkasti maður Bretlands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 16:00 Chris McNaghten Mynd/Instagram/Chris McNaghten Norður-Írinn Chris McNaghten ætlar að sér að skrifa nýjan kafla í sögu sterkasta manns Bretlands og reyna um leið að bæta umhverfi samkynhneigða kraftakarla í Bretlandi. „Ef ég tala bara hreint út þá er þetta hræðilegur staður til að vera hommi,“ sagði Chris McNaghten í viðtali í The LGBT Sport hlaðvarpinu á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. View this post on InstagramBeen such a productive weekend and still had time to chill out and relax last night :) #bear #bigbear #bearstrong #beartheburden #muscle #musclebear #bearmuscle #chill #freshsundays #bears #beard #tattoo #menwithbeards #menwithtattoos #hairyman #hairygay #gayuk #gaystrongman #strong #strongman #beardgang #gymlife #gymgains #traps #menwithtraps #iggay #igbears #lgbtathlete #gayathlete A post shared by Chris ‘ Big bear’ McNaghten (@bearstrongmcnaghten) on Oct 6, 2019 at 8:25am PDT Norður-Írland hefur setið eftir í réttindabaráttu hinsegin fólks og hefur Chris McNaghten fengið að finna það á eigin skinni. Hann var lengi í skápnum en talar nú opinskátt um hlutskipti sitt. Hann býr hvorki í landi né stundar íþrótt þar sem samkynhneigðir hafa verið velkomnir. Nú ætlar hann að gera sitt í að breyta því. Chris McNaghten er stór og sterkur strákur sem hefur fengið gælunafnið „Big Bear“ eða „Stóri björn.“ Hann er ekki lengur í neinum vafa um hver hann sé og að það hafi hjálpað honum að ná betri árangri í íþróttinni sinni.“To put it bluntly, it’s a horrible place to be gay in…’ Northern Ireland’s Chris McNaghten retired from strongman due to injury – but now, he’s back and looking to become the first gay man to win Britain’s Strongest Man - Listen https://t.co/j2vxVEbllBpic.twitter.com/PUuhifPFxZ — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Chris McNaghten spilaði rúgbý fram að tvítugsaldrinum en hreifst af kraftakeppnunum sem hann sá í sjónvarpinu í kringum hátíðirnar. Hann segir sögu sína í hlaðvarpinu og metnaði sínum fyrir framtíðinni. Chris McNaghten þurfti að hætta keppni í sterkasta manni Bretlands vegna meiðsla en hann er nú mættur aftur í slaginn. Stefnan hefur verið sett á verða fyrsti homminn til að vera sterkasti maður Bretlands. Chris ætlar að reyna að brjóta niður múra með framgöngu sinni og auðvelda með því samkynhneigðum að keppa í kraftíþróttum í Bretland í framtíðinni. Það má heyra allt viðtalið við hann með því að smella hér. Kraftlyftingar Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Norður-Írinn Chris McNaghten ætlar að sér að skrifa nýjan kafla í sögu sterkasta manns Bretlands og reyna um leið að bæta umhverfi samkynhneigða kraftakarla í Bretlandi. „Ef ég tala bara hreint út þá er þetta hræðilegur staður til að vera hommi,“ sagði Chris McNaghten í viðtali í The LGBT Sport hlaðvarpinu á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. View this post on InstagramBeen such a productive weekend and still had time to chill out and relax last night :) #bear #bigbear #bearstrong #beartheburden #muscle #musclebear #bearmuscle #chill #freshsundays #bears #beard #tattoo #menwithbeards #menwithtattoos #hairyman #hairygay #gayuk #gaystrongman #strong #strongman #beardgang #gymlife #gymgains #traps #menwithtraps #iggay #igbears #lgbtathlete #gayathlete A post shared by Chris ‘ Big bear’ McNaghten (@bearstrongmcnaghten) on Oct 6, 2019 at 8:25am PDT Norður-Írland hefur setið eftir í réttindabaráttu hinsegin fólks og hefur Chris McNaghten fengið að finna það á eigin skinni. Hann var lengi í skápnum en talar nú opinskátt um hlutskipti sitt. Hann býr hvorki í landi né stundar íþrótt þar sem samkynhneigðir hafa verið velkomnir. Nú ætlar hann að gera sitt í að breyta því. Chris McNaghten er stór og sterkur strákur sem hefur fengið gælunafnið „Big Bear“ eða „Stóri björn.“ Hann er ekki lengur í neinum vafa um hver hann sé og að það hafi hjálpað honum að ná betri árangri í íþróttinni sinni.“To put it bluntly, it’s a horrible place to be gay in…’ Northern Ireland’s Chris McNaghten retired from strongman due to injury – but now, he’s back and looking to become the first gay man to win Britain’s Strongest Man - Listen https://t.co/j2vxVEbllBpic.twitter.com/PUuhifPFxZ — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Chris McNaghten spilaði rúgbý fram að tvítugsaldrinum en hreifst af kraftakeppnunum sem hann sá í sjónvarpinu í kringum hátíðirnar. Hann segir sögu sína í hlaðvarpinu og metnaði sínum fyrir framtíðinni. Chris McNaghten þurfti að hætta keppni í sterkasta manni Bretlands vegna meiðsla en hann er nú mættur aftur í slaginn. Stefnan hefur verið sett á verða fyrsti homminn til að vera sterkasti maður Bretlands. Chris ætlar að reyna að brjóta niður múra með framgöngu sinni og auðvelda með því samkynhneigðum að keppa í kraftíþróttum í Bretland í framtíðinni. Það má heyra allt viðtalið við hann með því að smella hér.
Kraftlyftingar Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira