Njarðvík bætir við sig Bandaríkjamanni sem þjálfarinn þekkir vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2019 14:27 Chaz Williams lék átta leiki með Þór tímabilið 2017-18. mynd/stöð 2 sport Bandaríski leikstjórnandinn Chaz Williams er á leið til Njarðvíkur samkvæmt heimildum Vísis. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, þekkir vel til Williams en hann þjálfaði hann hjá Þór Þ. á þarsíðasta tímabili. Þrátt fyrir komu Williams er Bandaríkjamaðurinn Wayne Martin, sem hefur leikið með Njarðvík í upphafi móts, er ekki á förum frá félaginu. Njarðvíkingar verða því með tvo bandaríska leikmenn sem munu skipta mínútum á milli sín. Williams er 28 ára leikstjórnandi sem lék síðast með Wilki Morskie Szczecin í Póllandi. Hann hefur einnig leikið í Tyrklandi, Sviss og Finnlandi. Williams lék með UMAss háskólanum í Bandaríkjunum á árunum 2011-14. Williams lék átta leiki með Þór tímabilið 2017-18. Í þeim skoraði hann 15,8 stig, tók 4,3 fráköst og gaf 4,8 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá tilþrif Williams úr leik Þórs og ÍR.Klippa: Tilþrif Chaz Williams Þetta er önnur breytingin sem Njarðvík gerir á leikmannahópi sínum eftir að tímabilið hófst. Í síðasta mánuði var litháíski leikstjórnandinn Evaldas Zabas látinn fara. Í staðinn fékk Njarðvík Kyle Williams, Bandaríkjamenn með breskt ríkisfang. Njarðvík, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð, er í 10. sæti Domino's deildarinnar með tvö stig. Næsti leikur liðsins er gegn Val á föstudaginn. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Suðurnesjaslagir í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins Dregið var í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í dag. 5. nóvember 2019 12:15 Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 76-78 | Stjörnumenn stóðust pressuna og lögðu Njarðvíkinga Stjörnumenn voru mikið betri bróðurpart leiksins og gefa lokatölur ekki rétta mynd af gangi hans. Áhorfendur fengu þó eitthvað fyrir aurinn þegar uppi var staðið. 1. nóvember 2019 22:45 Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00 Zabas sendur heim | Njarðvíkingar leita að leikstjórnanda Litháíski leikstjórnandinn stóð ekki undir væntingum hjá Njarðvík. 21. október 2019 12:51 „Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26. október 2019 23:30 Njarðvíkingar bæta við sig Bandaríkjamanni með breskt ríkisfang Kyle Williams er nýr leikmaður karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta. 28. október 2019 14:12 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Bandaríski leikstjórnandinn Chaz Williams er á leið til Njarðvíkur samkvæmt heimildum Vísis. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, þekkir vel til Williams en hann þjálfaði hann hjá Þór Þ. á þarsíðasta tímabili. Þrátt fyrir komu Williams er Bandaríkjamaðurinn Wayne Martin, sem hefur leikið með Njarðvík í upphafi móts, er ekki á förum frá félaginu. Njarðvíkingar verða því með tvo bandaríska leikmenn sem munu skipta mínútum á milli sín. Williams er 28 ára leikstjórnandi sem lék síðast með Wilki Morskie Szczecin í Póllandi. Hann hefur einnig leikið í Tyrklandi, Sviss og Finnlandi. Williams lék með UMAss háskólanum í Bandaríkjunum á árunum 2011-14. Williams lék átta leiki með Þór tímabilið 2017-18. Í þeim skoraði hann 15,8 stig, tók 4,3 fráköst og gaf 4,8 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá tilþrif Williams úr leik Þórs og ÍR.Klippa: Tilþrif Chaz Williams Þetta er önnur breytingin sem Njarðvík gerir á leikmannahópi sínum eftir að tímabilið hófst. Í síðasta mánuði var litháíski leikstjórnandinn Evaldas Zabas látinn fara. Í staðinn fékk Njarðvík Kyle Williams, Bandaríkjamenn með breskt ríkisfang. Njarðvík, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð, er í 10. sæti Domino's deildarinnar með tvö stig. Næsti leikur liðsins er gegn Val á föstudaginn.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Suðurnesjaslagir í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins Dregið var í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í dag. 5. nóvember 2019 12:15 Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 76-78 | Stjörnumenn stóðust pressuna og lögðu Njarðvíkinga Stjörnumenn voru mikið betri bróðurpart leiksins og gefa lokatölur ekki rétta mynd af gangi hans. Áhorfendur fengu þó eitthvað fyrir aurinn þegar uppi var staðið. 1. nóvember 2019 22:45 Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00 Zabas sendur heim | Njarðvíkingar leita að leikstjórnanda Litháíski leikstjórnandinn stóð ekki undir væntingum hjá Njarðvík. 21. október 2019 12:51 „Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26. október 2019 23:30 Njarðvíkingar bæta við sig Bandaríkjamanni með breskt ríkisfang Kyle Williams er nýr leikmaður karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta. 28. október 2019 14:12 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Suðurnesjaslagir í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins Dregið var í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í dag. 5. nóvember 2019 12:15
Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 76-78 | Stjörnumenn stóðust pressuna og lögðu Njarðvíkinga Stjörnumenn voru mikið betri bróðurpart leiksins og gefa lokatölur ekki rétta mynd af gangi hans. Áhorfendur fengu þó eitthvað fyrir aurinn þegar uppi var staðið. 1. nóvember 2019 22:45
Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00
Zabas sendur heim | Njarðvíkingar leita að leikstjórnanda Litháíski leikstjórnandinn stóð ekki undir væntingum hjá Njarðvík. 21. október 2019 12:51
„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26. október 2019 23:30
Njarðvíkingar bæta við sig Bandaríkjamanni með breskt ríkisfang Kyle Williams er nýr leikmaður karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta. 28. október 2019 14:12