Fimm nú látnir eftir skotárás í óleyfilegri hrekkjavökuveislu Eiður Þór Árnason skrifar 2. nóvember 2019 10:30 Lögreglu grunar að tveir grímuklæddir menn hafi staðið fyrir árásinni. Vísir/AP Fimm eru nú látnir eftir skotárás í hrekkjavökuveislu í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Árásin átti sér stað síðasta þriðjudag á heimili sem var leigt sérstaklega út fyrir mannfögnuðinn og voru yfir 100 manns í húsinu þegar lögreglan kom á staðinn. Áður hefur verið greint frá því að þrír hafi verið úrskurðaðir látnir á staðnum af völdum skotsára en tveir hafa nú látið lífið til viðbótar eftir innlögn þeirra á sjúkrahús. Eigandi heimilisins sem leigði það út í gegnum Airbnb hefur greint frá því að veislan hafi verið haldin þar án leyfis þar sem útleigureglur bönnuðu allt slíkt veisluhald. Konan sem tók heimilið á leigu og hélt veisluna sagði leigusalanum að íbúðin væri leigð fyrir lítið fjölskylduboð. Einn gestur í veislunni lýsti því hvernig hann hafi verið að horfa á fólk dansa þegar hann heyrði skyndilega skothvelli og sá fólk byrja að hlaupa og öskra í mikilli geðshræringu.AP fréttaveitan greinir frá því nú í morgun að enginn hafi enn verið handtekinn af lögreglu í tengslum við árásina. Tvö skotvopn fundust á vettvangi. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tólf skotnir í hrekkjavökuveislu í Long Beach Að minnsta kosti þrír eru látnir og níu særðir eftir skotárás sem varð í hrekkjavökuveislu í heimahúsi í Long Beach í Kaliforníu í gærkvöldi. 30. október 2019 08:00 Fjórir látnir í skotárás í Kansas Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir að byssumaður hóf skothríð á bar í Kansas snemma á sunnudagsmorgun. 6. október 2019 10:28 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Fimm eru nú látnir eftir skotárás í hrekkjavökuveislu í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Árásin átti sér stað síðasta þriðjudag á heimili sem var leigt sérstaklega út fyrir mannfögnuðinn og voru yfir 100 manns í húsinu þegar lögreglan kom á staðinn. Áður hefur verið greint frá því að þrír hafi verið úrskurðaðir látnir á staðnum af völdum skotsára en tveir hafa nú látið lífið til viðbótar eftir innlögn þeirra á sjúkrahús. Eigandi heimilisins sem leigði það út í gegnum Airbnb hefur greint frá því að veislan hafi verið haldin þar án leyfis þar sem útleigureglur bönnuðu allt slíkt veisluhald. Konan sem tók heimilið á leigu og hélt veisluna sagði leigusalanum að íbúðin væri leigð fyrir lítið fjölskylduboð. Einn gestur í veislunni lýsti því hvernig hann hafi verið að horfa á fólk dansa þegar hann heyrði skyndilega skothvelli og sá fólk byrja að hlaupa og öskra í mikilli geðshræringu.AP fréttaveitan greinir frá því nú í morgun að enginn hafi enn verið handtekinn af lögreglu í tengslum við árásina. Tvö skotvopn fundust á vettvangi.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tólf skotnir í hrekkjavökuveislu í Long Beach Að minnsta kosti þrír eru látnir og níu særðir eftir skotárás sem varð í hrekkjavökuveislu í heimahúsi í Long Beach í Kaliforníu í gærkvöldi. 30. október 2019 08:00 Fjórir látnir í skotárás í Kansas Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir að byssumaður hóf skothríð á bar í Kansas snemma á sunnudagsmorgun. 6. október 2019 10:28 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Tólf skotnir í hrekkjavökuveislu í Long Beach Að minnsta kosti þrír eru látnir og níu særðir eftir skotárás sem varð í hrekkjavökuveislu í heimahúsi í Long Beach í Kaliforníu í gærkvöldi. 30. október 2019 08:00
Fjórir látnir í skotárás í Kansas Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir að byssumaður hóf skothríð á bar í Kansas snemma á sunnudagsmorgun. 6. október 2019 10:28