Strákar vilji svör en stelpurnar meiri tengsl og kynni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2019 16:30 Sigrún Ósk og Þórunn Kristín ræða við Alejandro Muñoz í Bogota með aðstoð túlks. Þórunn Kristín fann móður sína en hún var einmitt í leit að upplýsingum um mögulega sjúkdóma í ættinni. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist merkja mun á því hvernig stelpur og strákar nálgist með ólíkum hætti leit að uppruna sínum. Þetta kom fram í fjórða þætti Á bak við tjöldin á Vísi þar sem þriðja þáttaröðin af Leitinni að upprunanum var gerð upp. „Það er svolítið merkilegt hvernig strákarnir líta öðruvísi á þetta,“ segir Sigrún Ósk með öllum fyrirvara að um sé að ræða hennar tilfinningu og ekkert meira. „Nú er mengið ekki mjög stórt, við höfum ekki verið með marga karlmenn í þáttunum. En það er meira eins og þeir séu að svala einhverri forvitni heldur en að þeir ætli að finna fólk til að halda einhverjum tengslum við.“ Sigrún Ósk hefur undanfarin ár fengið hundruð fyrirspurna og beiðnir um að mál þeirra verði tekin til skoðunar. Hún dregur ályktun sína ekki síður út frá lestur þeirra umsókna. „Í umsóknunum sem ég fæ er líka áberandi að strákarnir tali meira um að þá vanti svör við einhverjum spurningum heldur en stelpurnar sem langar að hitta fólk og langar að stofna til kynna við það.“ Þá sé áberandi að konurnar pæli meira í því hvort foreldrar þeirra séu með einhverja sjúkdóma eða annað. Upplýsingar sem gott væri að hafa fyrir þau og komandi kynslóðir. „Kannski er þetta allt hugsað eins en karlarnir eyða færri orðum í þetta. Ég þarf að gera rannsókn,“ segir Sigrún Ósk á léttum nótum. Á bak við tjöldin Bíó og sjónvarp Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Einstök saga „engils í mannsmynd“ í fátækrahverfi Bogota Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist hafa kynnst engli í mannsmynd þegar hún hitti kólumbíska móður Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. 20. október 2019 14:44 „Ég get ekki hugsað mér að draga fólk í gegnum eitthvað svona“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir gat ekki hugsað sér að mæta með tökulið til Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur þegar hún hafði komist að því að faðir Guðrúnar væri langt leiddur heróínfíkill í fangelsi á Spáni. 27. október 2019 13:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist merkja mun á því hvernig stelpur og strákar nálgist með ólíkum hætti leit að uppruna sínum. Þetta kom fram í fjórða þætti Á bak við tjöldin á Vísi þar sem þriðja þáttaröðin af Leitinni að upprunanum var gerð upp. „Það er svolítið merkilegt hvernig strákarnir líta öðruvísi á þetta,“ segir Sigrún Ósk með öllum fyrirvara að um sé að ræða hennar tilfinningu og ekkert meira. „Nú er mengið ekki mjög stórt, við höfum ekki verið með marga karlmenn í þáttunum. En það er meira eins og þeir séu að svala einhverri forvitni heldur en að þeir ætli að finna fólk til að halda einhverjum tengslum við.“ Sigrún Ósk hefur undanfarin ár fengið hundruð fyrirspurna og beiðnir um að mál þeirra verði tekin til skoðunar. Hún dregur ályktun sína ekki síður út frá lestur þeirra umsókna. „Í umsóknunum sem ég fæ er líka áberandi að strákarnir tali meira um að þá vanti svör við einhverjum spurningum heldur en stelpurnar sem langar að hitta fólk og langar að stofna til kynna við það.“ Þá sé áberandi að konurnar pæli meira í því hvort foreldrar þeirra séu með einhverja sjúkdóma eða annað. Upplýsingar sem gott væri að hafa fyrir þau og komandi kynslóðir. „Kannski er þetta allt hugsað eins en karlarnir eyða færri orðum í þetta. Ég þarf að gera rannsókn,“ segir Sigrún Ósk á léttum nótum.
Á bak við tjöldin Bíó og sjónvarp Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Einstök saga „engils í mannsmynd“ í fátækrahverfi Bogota Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist hafa kynnst engli í mannsmynd þegar hún hitti kólumbíska móður Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. 20. október 2019 14:44 „Ég get ekki hugsað mér að draga fólk í gegnum eitthvað svona“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir gat ekki hugsað sér að mæta með tökulið til Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur þegar hún hafði komist að því að faðir Guðrúnar væri langt leiddur heróínfíkill í fangelsi á Spáni. 27. október 2019 13:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Einstök saga „engils í mannsmynd“ í fátækrahverfi Bogota Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist hafa kynnst engli í mannsmynd þegar hún hitti kólumbíska móður Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. 20. október 2019 14:44
„Ég get ekki hugsað mér að draga fólk í gegnum eitthvað svona“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir gat ekki hugsað sér að mæta með tökulið til Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur þegar hún hafði komist að því að faðir Guðrúnar væri langt leiddur heróínfíkill í fangelsi á Spáni. 27. október 2019 13:00