Nate Diaz endurgreiddi manni sem veðjaði húsaleigunni á hann 14. nóvember 2019 23:00 Nate Diaz sér um sitt fólk. vísir/getty Það voru margir svekktir er Nate Diaz tapaði gegn Jorge Masvidal og einhverjir urðu líka gjaldþrota eftir að hafa veðjað of miklu á bardagann. Bardagi þeirra var stoppaður af lækni eftir þriðju lotu þar sem Diaz var kominn með mjög ljóta skurði. Hann vildi samt halda áfram en fékk það ekki. Instagram-notandinn unknownkillers213 skrifaði til Diaz á Instagram að hann hefði veðjað húsaleigunni á sigur síns manns og því svæfi hann nú í bílnum. Hann dró síðar í land með þá staðreynd. View this post on InstagramUpdate for everyone asking me, Yes Nate actually helped me out Nate is the true OG BMF he sent me more money than what I lost on my bet and I’m using it to buy from his cbd company “Game Up” Nate is a really cool guy when I made that post I didn’t think twice about it I didn’t even think he would see it and I even let him know that I wasn’t really sleeping in my car it was more of a joke but it was awesome the way he responded and the fact that he refunded me and gave me some extra cash just goes to show he is a man of the people !!! A post shared by West213 (@unknownkillers213) on Nov 12, 2019 at 11:48pm PST Diaz svaraði til baka að þetta væri ekkert mál. Hann myndi redda þessu. Það kom manninum því þægilega á óvart þegar Diaz stóð við stóru orðin. Hann greiddi honum til baka og lét hann þess utan fá smá aukapening. Alvöru maður. MMA Tengdar fréttir Jorge Masvidal sigraði Nate Diaz fyrir framan Donald Trump UFC 244 fór fram í nótt þar sem þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal mættust í aðalbardaga kvöldsins. Læknirinn stöðvaði bardagann eftir 3. lotu við litlar vinsældir. 3. nóvember 2019 06:11 Er Nate Diaz hættur í MMA? MMA-aðdáendur klóra sér nú í kollinum eftir að bardagakappinn Nate Diaz sendi frá sér tíst í gær þar sem hann virðist tilkynna að hann sé hættur. 8. nóvember 2019 20:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Sjá meira
Það voru margir svekktir er Nate Diaz tapaði gegn Jorge Masvidal og einhverjir urðu líka gjaldþrota eftir að hafa veðjað of miklu á bardagann. Bardagi þeirra var stoppaður af lækni eftir þriðju lotu þar sem Diaz var kominn með mjög ljóta skurði. Hann vildi samt halda áfram en fékk það ekki. Instagram-notandinn unknownkillers213 skrifaði til Diaz á Instagram að hann hefði veðjað húsaleigunni á sigur síns manns og því svæfi hann nú í bílnum. Hann dró síðar í land með þá staðreynd. View this post on InstagramUpdate for everyone asking me, Yes Nate actually helped me out Nate is the true OG BMF he sent me more money than what I lost on my bet and I’m using it to buy from his cbd company “Game Up” Nate is a really cool guy when I made that post I didn’t think twice about it I didn’t even think he would see it and I even let him know that I wasn’t really sleeping in my car it was more of a joke but it was awesome the way he responded and the fact that he refunded me and gave me some extra cash just goes to show he is a man of the people !!! A post shared by West213 (@unknownkillers213) on Nov 12, 2019 at 11:48pm PST Diaz svaraði til baka að þetta væri ekkert mál. Hann myndi redda þessu. Það kom manninum því þægilega á óvart þegar Diaz stóð við stóru orðin. Hann greiddi honum til baka og lét hann þess utan fá smá aukapening. Alvöru maður.
MMA Tengdar fréttir Jorge Masvidal sigraði Nate Diaz fyrir framan Donald Trump UFC 244 fór fram í nótt þar sem þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal mættust í aðalbardaga kvöldsins. Læknirinn stöðvaði bardagann eftir 3. lotu við litlar vinsældir. 3. nóvember 2019 06:11 Er Nate Diaz hættur í MMA? MMA-aðdáendur klóra sér nú í kollinum eftir að bardagakappinn Nate Diaz sendi frá sér tíst í gær þar sem hann virðist tilkynna að hann sé hættur. 8. nóvember 2019 20:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Sjá meira
Jorge Masvidal sigraði Nate Diaz fyrir framan Donald Trump UFC 244 fór fram í nótt þar sem þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal mættust í aðalbardaga kvöldsins. Læknirinn stöðvaði bardagann eftir 3. lotu við litlar vinsældir. 3. nóvember 2019 06:11
Er Nate Diaz hættur í MMA? MMA-aðdáendur klóra sér nú í kollinum eftir að bardagakappinn Nate Diaz sendi frá sér tíst í gær þar sem hann virðist tilkynna að hann sé hættur. 8. nóvember 2019 20:30