Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar 13. nóvember 2019 16:15 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. Samsett/Vísir Þegar ég lærði þessa aðferð, Guði sé lof fyrir Youtube, að þá hugsað ég af hverju var ég ekki búin að læra þetta miklu fyrr? Þannig að, til að predika Guðspjallið áfram, þá ákvað ég að kenna ykkur þetta. Ég hef sýnt ykkur þetta áður, en aldrei skref fyrir skref, en það er akkúrat það sem ég ætla að gera núna.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirByrjaðu á því að finna viðinn sem þú ætlar að setja textann á, farðu svo í tölvuna og opnaðu ritvinnsluna og skrifaðu það sem þú ætlar að setja á viðinn. Ég elska þessa leturgerð, hún heitir French script og er í töluverðu uppáhaldi hjá mér. Þú auðvitað bara velur það sem þér finnst flottast. Svo er bara að prufa sig áfram með stærðina á letrinu þangað til að textinn passar á viðinn. Svo er bara að ýta á print.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar textinn hefur verið prentaður út, taktu blýant og krassaðu aftan á blaðið þar sem textinn er. Passaðu að þekja svæðið vel. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSnúðu svo blaðinu við, mér finnst gott að klippa allt auka blað frá, komdu því fyrir á réttum stað á viðarbútnum og festu það með málingarlímbandi. Að minnsta kosti geri ég alltaf, en ef þú treystir þér til að halda blaðinu alveg föstu þannig að blaðið haldist alveg á sínum stað þá getur þú sleppt límbandinu. Svo ferðu yfir útlínurnar á textanum með blýantinum góða. Þrýstu frekar fast niður. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg kíki alltaf reglulega undir blaðið, til að vita hvort að textinn sé að færast yfir. Þegar þú ert búin að þessu þá ættir þú að sjá daufar útlínur af textanum á viðarbútnum. Ég tek alltaf blaðið af núna en hef það til hliðar, svo að ég geti séð það á meðan ég fer yfir textann með málingarpennunum mínum, paint marker, eða málingu og fínum pensli. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar allur textinn er kominn og málningin orðin þurr þá fer ég yfir þetta með strokleðri og svo lakki. Svo er bara að skreyta. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg býst svo við Fálkaorðunni núna á nýársdag fyrir að hafa kennt þjóðinni þetta. Lokaútkomuna má sjá hér fyrir neðan. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4. nóvember 2019 09:30 Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28. október 2019 22:15 Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Þegar ég lærði þessa aðferð, Guði sé lof fyrir Youtube, að þá hugsað ég af hverju var ég ekki búin að læra þetta miklu fyrr? Þannig að, til að predika Guðspjallið áfram, þá ákvað ég að kenna ykkur þetta. Ég hef sýnt ykkur þetta áður, en aldrei skref fyrir skref, en það er akkúrat það sem ég ætla að gera núna.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirByrjaðu á því að finna viðinn sem þú ætlar að setja textann á, farðu svo í tölvuna og opnaðu ritvinnsluna og skrifaðu það sem þú ætlar að setja á viðinn. Ég elska þessa leturgerð, hún heitir French script og er í töluverðu uppáhaldi hjá mér. Þú auðvitað bara velur það sem þér finnst flottast. Svo er bara að prufa sig áfram með stærðina á letrinu þangað til að textinn passar á viðinn. Svo er bara að ýta á print.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar textinn hefur verið prentaður út, taktu blýant og krassaðu aftan á blaðið þar sem textinn er. Passaðu að þekja svæðið vel. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSnúðu svo blaðinu við, mér finnst gott að klippa allt auka blað frá, komdu því fyrir á réttum stað á viðarbútnum og festu það með málingarlímbandi. Að minnsta kosti geri ég alltaf, en ef þú treystir þér til að halda blaðinu alveg föstu þannig að blaðið haldist alveg á sínum stað þá getur þú sleppt límbandinu. Svo ferðu yfir útlínurnar á textanum með blýantinum góða. Þrýstu frekar fast niður. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg kíki alltaf reglulega undir blaðið, til að vita hvort að textinn sé að færast yfir. Þegar þú ert búin að þessu þá ættir þú að sjá daufar útlínur af textanum á viðarbútnum. Ég tek alltaf blaðið af núna en hef það til hliðar, svo að ég geti séð það á meðan ég fer yfir textann með málingarpennunum mínum, paint marker, eða málingu og fínum pensli. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar allur textinn er kominn og málningin orðin þurr þá fer ég yfir þetta með strokleðri og svo lakki. Svo er bara að skreyta. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg býst svo við Fálkaorðunni núna á nýársdag fyrir að hafa kennt þjóðinni þetta. Lokaútkomuna má sjá hér fyrir neðan. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir
Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4. nóvember 2019 09:30 Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28. október 2019 22:15 Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4. nóvember 2019 09:30
Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28. október 2019 22:15
Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00
Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00