David Villa leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2019 10:00 Villa með heimsmeistarabikarinn. vísir/getty David Villa ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu í Japan lýkur. Hann er markahæsti leikmaður spænska landsliðsins frá upphafi með 59 mörk.After 19 years as a professional, I have decided to retire from playing football at the end of this season. Thank you to all the teams, coaches and teammates that have allowed me to enjoy this dreamed career. Thank you to my family, that has always been there to support me. pic.twitter.com/E82vb3tNwT — David Villa (@Guaje7Villa) November 13, 2019 Villa varð Evrópumeistari með Spáni 2008 og heimsmeistari tveimur árum síðar. Hann varð markakóngur á EM 2008 og þriðji markahæstur á HM 2010. Eftir fimm ár í herbúðum Valencia gekk Villa í raðir Barcelona 2010. Hann varð þrisvar sinnum Spánarmeistari, einu sinni bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari með Barcelona. Hann skoraði í sigri Barcelona á Manchester United, 3-1, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2011. Villa varð einnig Spánarmeistari með Atlético Madrid og bikarmeistari með Real Zaragoza og Valencia.David Villa retires with quite a trophy cabinet: La Liga Copa del Rey Champions League Euro 2008 World Cup 2010 pic.twitter.com/Uep3nTNr6j — Goal (@goal) November 13, 2019 Árið 2014 fór Villa til Bandaríkjanna og lék með New York City í fjögur ár. Hann samdi svo við Vissel Kobe í Japan í lok síðasta árs. Villa, sem verður 38 ára 1. desember, hefur alls skorað 376 mörk í 752 leikjum með félagsliðum á ferlinum. Spánn Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
David Villa ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu í Japan lýkur. Hann er markahæsti leikmaður spænska landsliðsins frá upphafi með 59 mörk.After 19 years as a professional, I have decided to retire from playing football at the end of this season. Thank you to all the teams, coaches and teammates that have allowed me to enjoy this dreamed career. Thank you to my family, that has always been there to support me. pic.twitter.com/E82vb3tNwT — David Villa (@Guaje7Villa) November 13, 2019 Villa varð Evrópumeistari með Spáni 2008 og heimsmeistari tveimur árum síðar. Hann varð markakóngur á EM 2008 og þriðji markahæstur á HM 2010. Eftir fimm ár í herbúðum Valencia gekk Villa í raðir Barcelona 2010. Hann varð þrisvar sinnum Spánarmeistari, einu sinni bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari með Barcelona. Hann skoraði í sigri Barcelona á Manchester United, 3-1, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2011. Villa varð einnig Spánarmeistari með Atlético Madrid og bikarmeistari með Real Zaragoza og Valencia.David Villa retires with quite a trophy cabinet: La Liga Copa del Rey Champions League Euro 2008 World Cup 2010 pic.twitter.com/Uep3nTNr6j — Goal (@goal) November 13, 2019 Árið 2014 fór Villa til Bandaríkjanna og lék með New York City í fjögur ár. Hann samdi svo við Vissel Kobe í Japan í lok síðasta árs. Villa, sem verður 38 ára 1. desember, hefur alls skorað 376 mörk í 752 leikjum með félagsliðum á ferlinum.
Spánn Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira