Hríðskotabyssa fannst á heimili þrettán ára drengs sem hótaði skotárás Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2019 20:27 Skotvopnið sem fannst á heimili drengsins sést hér á myndinni. AP/Brian Melley. Lögregla í Suður-Kaliforníu handtók á fimmtudaginn 13 ára grunnskólanemenda sem grunaður var um að hafa hótað því að fremja skotárás í grunnskólanum sínum. Lögregla fann óskráða hríðskotabyssu og byssukúlur á heimili hans. Rannsókn málsins hófst fyrr í vikunni eftir að fjölmargir nemendur skólans sögðu kennurum sínum að þeir höfðu heyrt að því að nemandi hafi haft í hyggju að fremja skotárás á síðasta degi skólavikunnar, í gær. Skólayfirvöld höfðu samband við lögreglu sem rannsakaði málið. Við nánari skoðun beindust sjónir lögreglu að 13 ára nemenda skólans. Lögregla handtók og við húsleit á heimili hans fannst áðurnefnt vopn. Þar fannst einnig kort af skólanum og listi með nöfnum nemenda og kennara við skólann. Drengurinn hefur verið ákærður fyrir að hafa hótað glæpsamlegu athæfi auk þess sem að fullorðinn einstaklingur var einnig ákærður fyrir sömu hótun. Byssan sem fannst er óskráð og miðar rannsókn lögreglu meðal annars að því hvernig drengurinn hafi komist yfir skotvopnið. Skotárásir á skóla í Bandaríkjunum eru tíðar. Samkvæmt lista New York Times hafa minnst ellefu slíkar árásir verið gerðar á þessu ári. Sex hafa látist í árásunum. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira
Lögregla í Suður-Kaliforníu handtók á fimmtudaginn 13 ára grunnskólanemenda sem grunaður var um að hafa hótað því að fremja skotárás í grunnskólanum sínum. Lögregla fann óskráða hríðskotabyssu og byssukúlur á heimili hans. Rannsókn málsins hófst fyrr í vikunni eftir að fjölmargir nemendur skólans sögðu kennurum sínum að þeir höfðu heyrt að því að nemandi hafi haft í hyggju að fremja skotárás á síðasta degi skólavikunnar, í gær. Skólayfirvöld höfðu samband við lögreglu sem rannsakaði málið. Við nánari skoðun beindust sjónir lögreglu að 13 ára nemenda skólans. Lögregla handtók og við húsleit á heimili hans fannst áðurnefnt vopn. Þar fannst einnig kort af skólanum og listi með nöfnum nemenda og kennara við skólann. Drengurinn hefur verið ákærður fyrir að hafa hótað glæpsamlegu athæfi auk þess sem að fullorðinn einstaklingur var einnig ákærður fyrir sömu hótun. Byssan sem fannst er óskráð og miðar rannsókn lögreglu meðal annars að því hvernig drengurinn hafi komist yfir skotvopnið. Skotárásir á skóla í Bandaríkjunum eru tíðar. Samkvæmt lista New York Times hafa minnst ellefu slíkar árásir verið gerðar á þessu ári. Sex hafa látist í árásunum.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira