Íbúar í Úlfarsárdal harmi slegnir vegna andlátsins Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. desember 2019 18:51 Íbúar við Skyggnisbraut eru harmi slegnir vegna málsins. Vísir/Friðrik Karlmaður um fimmtugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að eiga aðild að andláti manns sem féll fram af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í gær. Fjórum öðrum, sem handteknir voru í tengslum við málið, hefur verið sleppt. Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hélt áfram í dag að rannsaka íbúð, þaðan sem maður féll fram af svölum og lést við fjölbýlishúss við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í gær. Þá var fjölmennt lið lögreglu- og sjúkraflutningamanna var sent á vettvang auk sérsveitar Ríkislögreglustjóra. Á vettvangi í gær voru fimm karlmenn, allir með erlent ríkisfang handteknir en lögregla þurfi að brjóta sér leið inn í íbúð þeirra á þriðju hæð þaðan sem maðurinn féll. Hann var einnig erlendur ríkisborgari. Lögregla rannsakar málið sem sakamál. Fréttastofa hefur rætt við íbúa í fjölbýlishúsunum hér við Skyggnisbraut sem eru harmi slegnir vegna málsins. Fæstir þeir íbúar sem fréttastofa hefur rætt við urðu varir við það þegar atvikið átti sér stað. Arlindo Soasres Bandeira býr í íbúðinni fyrir neðan þar sem atvikið átti sér stað.Vísir/JKJ Gleðskapur í íbúðinni nóttina áður Samkvæmt heimildum fréttastofu eru allir mennirnir, sem í íbúðinni voru, frá Litháen og höfðu verið hér á landi um hríð. Einn íbúa hússins, Arlindo Bandeira, segir að gleðskapur hafði verið í íbúðinni nóttina áður. „Núna síðast var partí á laugardag. Við gátum ekki sofnað hérna fyrir neðan út af því það voru svo mikil læti uppi,“ segir Arlindo. Svalirnar það sem maðurinn féll eru með háum steyptum vegg. Arlindo segist margoft hafa tilkynnt lögreglu um gleðskap frá íbúðinni. „Ég skal segja þér að ég var oft að hringja á lögregluna til að koma til þess að stöðva gleðskap. Næstum aðra hverja helgi var partí hérna fyrir ofan,“ segir Arlindo. Í dag var einn mannanna var í dag úrskurðaður, að kröfu lögreglu, í gæsluvarðhald sem var samþykkt til 19. desember. Hinir fjórir sem handteknir var sleppt úr haldi. Lögreglumál Reykjavík Andlát í Úlfarsárdal Tengdar fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. 9. desember 2019 14:32 Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9. desember 2019 08:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Karlmaður um fimmtugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að eiga aðild að andláti manns sem féll fram af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í gær. Fjórum öðrum, sem handteknir voru í tengslum við málið, hefur verið sleppt. Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hélt áfram í dag að rannsaka íbúð, þaðan sem maður féll fram af svölum og lést við fjölbýlishúss við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í gær. Þá var fjölmennt lið lögreglu- og sjúkraflutningamanna var sent á vettvang auk sérsveitar Ríkislögreglustjóra. Á vettvangi í gær voru fimm karlmenn, allir með erlent ríkisfang handteknir en lögregla þurfi að brjóta sér leið inn í íbúð þeirra á þriðju hæð þaðan sem maðurinn féll. Hann var einnig erlendur ríkisborgari. Lögregla rannsakar málið sem sakamál. Fréttastofa hefur rætt við íbúa í fjölbýlishúsunum hér við Skyggnisbraut sem eru harmi slegnir vegna málsins. Fæstir þeir íbúar sem fréttastofa hefur rætt við urðu varir við það þegar atvikið átti sér stað. Arlindo Soasres Bandeira býr í íbúðinni fyrir neðan þar sem atvikið átti sér stað.Vísir/JKJ Gleðskapur í íbúðinni nóttina áður Samkvæmt heimildum fréttastofu eru allir mennirnir, sem í íbúðinni voru, frá Litháen og höfðu verið hér á landi um hríð. Einn íbúa hússins, Arlindo Bandeira, segir að gleðskapur hafði verið í íbúðinni nóttina áður. „Núna síðast var partí á laugardag. Við gátum ekki sofnað hérna fyrir neðan út af því það voru svo mikil læti uppi,“ segir Arlindo. Svalirnar það sem maðurinn féll eru með háum steyptum vegg. Arlindo segist margoft hafa tilkynnt lögreglu um gleðskap frá íbúðinni. „Ég skal segja þér að ég var oft að hringja á lögregluna til að koma til þess að stöðva gleðskap. Næstum aðra hverja helgi var partí hérna fyrir ofan,“ segir Arlindo. Í dag var einn mannanna var í dag úrskurðaður, að kröfu lögreglu, í gæsluvarðhald sem var samþykkt til 19. desember. Hinir fjórir sem handteknir var sleppt úr haldi.
Lögreglumál Reykjavík Andlát í Úlfarsárdal Tengdar fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. 9. desember 2019 14:32 Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9. desember 2019 08:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. 9. desember 2019 14:32
Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. 9. desember 2019 08:25