Vera Illuga selur á Leifsgötu Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. desember 2019 13:30 Vera Illugadóttir bætir flutningum ofan á þétta dagskrá sína þessa dagana. Vísir/sögur/Gunnlaugur A. Björnsson Í lítilli íbúð á þriðju hæð gamals fjölbýlishúss í miðborg Reykavíkur situr ung kona við tölvuna sína. Hún virðist djúpt sokkinn, tekur hvorki eftir klukknahljómnum sem berst frá Hallgrímskirkju, einu helsta kennileiti höfuðborgarinnar, eða iðnaðarmönnunum sem unnið hafa að viðgerðum á fjölbýlishúsinu undanfarnar vikur. Nei, unga konan er önnum kafin. Ekki aðeins þarf hún að undirbúa einn vinsælasta útvarpsþátt landsins og leggja grunn að samnefndri leiksýningu, heldur hefur hún einnig ákveðið að ráðast í gríðarstórt verkefni - og það í sjálfum jólamánuðinum þegar landar hennar hafa alla jafna í nógu að snúast.Nið frá framkvæmdum og kirkjuklukkum má heyra á Leifsgötu.Gunnlaugur A. BjörnssonÁgæti lesandi, við erum stödd í íbúð útvarpskonunnar Veru Illugadóttur í Reykjavík. Eða ætti ég kannski að segja, fráfarandi íbúð útvarpskonunnar. Hún hefur nefnilega sett íbúð sína að Leifsgötu 10 á sölu þar sem hún hefur búið frá árinu 2008. Þetta er því áhugaverð eign, í ljósi eigendasögunnar. Á þeim rúmlega áratug sem Vera hefur hafst við í tveggja herbergja, 55 fermetra íbúð sinni, hefur hún komið sér vel fyrir. Skyldi engan undra; samtímamenn Veru lýsa íbúðinni sem „rúmgóðri og bjartri“ í göngufjarlægð frá mörgum af helstu áningarstöðum borgarinnar. Myndir af íbúð útvarpskonunnar má sjá hér að neðan, en vilji áhugasamir lesendur kynna sér söluna betur er þeim bent á að frekari upplýsingar og myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Ólíklegt verður að teljast að Þjóðleikhússætið fylgi með kaupunum.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. BjörnssonKaupendum býðst að feta í fótspor útvarpskonunnar.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. Björnsson Hús og heimili Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Lífið samstarf Fleiri fréttir Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu Sjá meira
Í lítilli íbúð á þriðju hæð gamals fjölbýlishúss í miðborg Reykavíkur situr ung kona við tölvuna sína. Hún virðist djúpt sokkinn, tekur hvorki eftir klukknahljómnum sem berst frá Hallgrímskirkju, einu helsta kennileiti höfuðborgarinnar, eða iðnaðarmönnunum sem unnið hafa að viðgerðum á fjölbýlishúsinu undanfarnar vikur. Nei, unga konan er önnum kafin. Ekki aðeins þarf hún að undirbúa einn vinsælasta útvarpsþátt landsins og leggja grunn að samnefndri leiksýningu, heldur hefur hún einnig ákveðið að ráðast í gríðarstórt verkefni - og það í sjálfum jólamánuðinum þegar landar hennar hafa alla jafna í nógu að snúast.Nið frá framkvæmdum og kirkjuklukkum má heyra á Leifsgötu.Gunnlaugur A. BjörnssonÁgæti lesandi, við erum stödd í íbúð útvarpskonunnar Veru Illugadóttur í Reykjavík. Eða ætti ég kannski að segja, fráfarandi íbúð útvarpskonunnar. Hún hefur nefnilega sett íbúð sína að Leifsgötu 10 á sölu þar sem hún hefur búið frá árinu 2008. Þetta er því áhugaverð eign, í ljósi eigendasögunnar. Á þeim rúmlega áratug sem Vera hefur hafst við í tveggja herbergja, 55 fermetra íbúð sinni, hefur hún komið sér vel fyrir. Skyldi engan undra; samtímamenn Veru lýsa íbúðinni sem „rúmgóðri og bjartri“ í göngufjarlægð frá mörgum af helstu áningarstöðum borgarinnar. Myndir af íbúð útvarpskonunnar má sjá hér að neðan, en vilji áhugasamir lesendur kynna sér söluna betur er þeim bent á að frekari upplýsingar og myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Ólíklegt verður að teljast að Þjóðleikhússætið fylgi með kaupunum.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. BjörnssonKaupendum býðst að feta í fótspor útvarpskonunnar.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. Björnsson
Hús og heimili Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Lífið samstarf Fleiri fréttir Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu Sjá meira