Líkamsleifar hennar fundust rúmum mánuði eftir að hún hvarf í Alabama. Sást til hins þrítuga Ibraheem Yazeed ýta henni inn í bíl sinn á bensínstöð og keyra í burtu. Blanchard sást aldrei aftur.
A post shared by Walt Harris (@thebigticket205) on Nov 28, 2019 at 4:09am PSTView this post on Instagram
Búið er að ákæra Yazeed fyrir morð og saksóknari fer fram á dauðarefsingu yfir honum.
Yazeed var á skilorði er hann var handtekinn. Hann hafði áður verið dæmdur fyrir mannrán og morðtilraun.