Sá á kvölina sem á völina í klukkumálinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. desember 2019 08:30 Katrín Jakobsdóttir kveður upp sinn úrskurð um hvort seinka á klukkunni eður ei þegar sólin fer að hækka á lofti. Vísir/Vilhelm Metþátttaka var í samráði um breytingar á klukkunni en alls bárust tæplega 1600 umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda. Því næst fór málið til heilbrigðisráðherra sem skýrði frá niðurstöðu sinni og sagði eindregna skoðun sína að seinka klukkunni. Nýlega birtist svo samantekt um sjónarmið umsagnaraðila á vef stjórnarráðsins. Rök með seinkun klukkunnar eru til dæmis þau að staðartími eigi að vera í takt við líkamsklukku og að mikilvægt sé að fjölga birtustundum og að seinkuð líkamsklukka hafi í för með sér neikvæðar heilsufarslegar afleiðingar Rök á móti eru til dæmis þau að birtustundum fækki um 13% yfir árið og feli í sér aukna slysahættu og minni útiveru. Þá hafi það neikvæð áhrif á viðskiptalíf. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að kalla til enn frekara samráðs um málið og kveður svo upp sinn úrskurð. „Þetta eru mál þar sem eru góðar og gildar röksemdir fyrir hvorri leið sem farin verður. Ég reikna með að ákvörðun liggi fyrir þegar sólin fer að hækka á lofti. Málið snýst um að halda tímanum óbreyttum eða að seinka klukkunni um eina klukkustund sem á þá við um allt árið,“ segir Katrín. Klukkan á Íslandi Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Metþátttaka var í samráði um breytingar á klukkunni en alls bárust tæplega 1600 umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda. Því næst fór málið til heilbrigðisráðherra sem skýrði frá niðurstöðu sinni og sagði eindregna skoðun sína að seinka klukkunni. Nýlega birtist svo samantekt um sjónarmið umsagnaraðila á vef stjórnarráðsins. Rök með seinkun klukkunnar eru til dæmis þau að staðartími eigi að vera í takt við líkamsklukku og að mikilvægt sé að fjölga birtustundum og að seinkuð líkamsklukka hafi í för með sér neikvæðar heilsufarslegar afleiðingar Rök á móti eru til dæmis þau að birtustundum fækki um 13% yfir árið og feli í sér aukna slysahættu og minni útiveru. Þá hafi það neikvæð áhrif á viðskiptalíf. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að kalla til enn frekara samráðs um málið og kveður svo upp sinn úrskurð. „Þetta eru mál þar sem eru góðar og gildar röksemdir fyrir hvorri leið sem farin verður. Ég reikna með að ákvörðun liggi fyrir þegar sólin fer að hækka á lofti. Málið snýst um að halda tímanum óbreyttum eða að seinka klukkunni um eina klukkustund sem á þá við um allt árið,“ segir Katrín.
Klukkan á Íslandi Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7. desember 2019 09:00