Tvítug Eyjakona verður markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna yfir jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2019 16:30 Ásta Björt Júlíusdóttir lætur hér vaða á markið. Vísir/Bára Eyjakonan Ásta Björt Júlíusdóttir fer í jólafrí sem markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta eftir að hafa skorað 64 mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins. Ásta Björt Júlíusdóttir er fædd árið 1999 og hélt því upp á tvítugsafmælið sitt á þessu ári. Ásta Björt hefur fengið meiri ábyrgð í ÍBV liðinu í vetur og hefur svarað því kalli með því að skora 5,8 mörk að meðaltali í leik. Ásta Björt hefur skorað næstum því helming marka sinna af vítalínunni eða 31 af 64. Þar er hún að nýta 91 prósent vítanna sem er frábær nýting. Ásta er örvhent skytta sem er að verða þekkt fyrir sín þrumuskot. Hún hefur bætt sig mikið frá síðasta tímabili þar sem hún var „aðeins“ með 1,9 mörk að meðaltali í 21 leikjum á allri leiktíðinni. Ásta skoraði samtals 40 deildarmörk 2018-19 en hefur skorað 24 mörkum meira í fyrstu ellefu leikjunum í ár. Ásta Björt hefur eins marks forskot á Framarana Ragnheiði Júlíusdóttur og Steinunni Björnsdóttur sem hafa skorað 63 mörk hvor en þessar tölur eru frá HBStatz. Framliðið á fjóra leikmenn inn á topp tíu listanum og er því með marga leikmenn í stórum hlutverkum.Flest mörk í fyrstu ellefu umferðum Olís deildar kvenna: 1. Ásta Björt Júlíusdóttir, ÍBV 64 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 63 mörk 2. Steinunn Björnsdóttir , Fram 63 mörk 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór 61 mark 5. Lovísa Thompson; Val 56 mörk 6. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjörnunni 54 mörk 7. Berta Rut Harðardóttir, Haukum 53 mörk 7. Sandra Erlingsdóttir, Val 53 mörk 8. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram 52 mörk 8. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK 52 mörk 10. Karen Knútsdóttir, Fram 49 mörk Olís-deild kvenna Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Eyjakonan Ásta Björt Júlíusdóttir fer í jólafrí sem markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta eftir að hafa skorað 64 mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins. Ásta Björt Júlíusdóttir er fædd árið 1999 og hélt því upp á tvítugsafmælið sitt á þessu ári. Ásta Björt hefur fengið meiri ábyrgð í ÍBV liðinu í vetur og hefur svarað því kalli með því að skora 5,8 mörk að meðaltali í leik. Ásta Björt hefur skorað næstum því helming marka sinna af vítalínunni eða 31 af 64. Þar er hún að nýta 91 prósent vítanna sem er frábær nýting. Ásta er örvhent skytta sem er að verða þekkt fyrir sín þrumuskot. Hún hefur bætt sig mikið frá síðasta tímabili þar sem hún var „aðeins“ með 1,9 mörk að meðaltali í 21 leikjum á allri leiktíðinni. Ásta skoraði samtals 40 deildarmörk 2018-19 en hefur skorað 24 mörkum meira í fyrstu ellefu leikjunum í ár. Ásta Björt hefur eins marks forskot á Framarana Ragnheiði Júlíusdóttur og Steinunni Björnsdóttur sem hafa skorað 63 mörk hvor en þessar tölur eru frá HBStatz. Framliðið á fjóra leikmenn inn á topp tíu listanum og er því með marga leikmenn í stórum hlutverkum.Flest mörk í fyrstu ellefu umferðum Olís deildar kvenna: 1. Ásta Björt Júlíusdóttir, ÍBV 64 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 63 mörk 2. Steinunn Björnsdóttir , Fram 63 mörk 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór 61 mark 5. Lovísa Thompson; Val 56 mörk 6. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjörnunni 54 mörk 7. Berta Rut Harðardóttir, Haukum 53 mörk 7. Sandra Erlingsdóttir, Val 53 mörk 8. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram 52 mörk 8. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK 52 mörk 10. Karen Knútsdóttir, Fram 49 mörk
Olís-deild kvenna Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira