Netverjar grínast með vonskuveður: „Ófærð season 4“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. desember 2019 00:42 Björgunarsveitir voru að störfum í allan dag og munu vera í viðbragðsstöðu í nótt. vísir/vilhelm Netverjar leituðu á Twitter í dag og í kvöld og grínuðust með veðrið og gerðu margir netverjar grín að óveðursfréttaflutningi íslenskra miðla 22- fréttir í kvöld eru amazing comedy. Veðrið sem aldrei kom en allir fréttamenn í úlpum að öskra í mækinn í smá roki.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) December 10, 2019 Það var nú bara æfing hjá oldboys @throtturrvk kl. 21 í dalnum. Lítið mál. #lifipic.twitter.com/mbX4FYJgQZ— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) December 10, 2019 Hvernig getum verið viss um að það sé vont veður ef Kristján Már mætir ekki í gula vestrinu??— Arnar Hólmarsson (@Arnarhol) December 10, 2019 Það er eitthvað sem segir mer að barneignir í Ágúst / Sept verði með meira móti 2020 eftir daginn í dag. Allir uppteknu foreldrarnir neyddust til að vera saman eina kvöldstund í miðri viku. #vedurofsinn— Simmi Vil (@simmivil) December 10, 2019 Pro tip: Þegar maður er með vindinn í bakið þá er mjög gott að valhoppa. Held að valhopp hafi mögulega verið notað þannig af forfeðrum okkar þegar þau fóru með brodd, hnoðmör og ábresti milli bæja í allskonar veðrum. Valhopp í vindi er hið fullkomna- Go with the blow.— MeganIce (@margrethugrun) December 10, 2019 Það er verið að skjóta upp flugeldum hérna í Kópavogi. Er þetta eitthvað Lord of the Rings dæmi til að láta vita að lægðin sé væntanleg? Er einhver í biðstöðu í Garðabæ með opinn Troðna pakka ef þessi staða kemur upp? pic.twitter.com/2M5Mn5Ei70— Gunnar nokkur (@gunnare) December 10, 2019 Er þetta óveður sem allir eru að tala um ekki bara einhver pólitískur rétttrúnaður? Það er fullt af vísindamönnum sem hafa engin sönnunargögn fyrir neinu óveðri. Hundruðir ef ekki þúsundir. Svo er maður bara kallaður rasisti ef maður bendir á það, ha!#lægðin— Helgi Hrafn G. (@helgihg) December 10, 2019 Rúðan í eldhúsglugganum svignar svo mikið í verstu hviðunum að við erum búin að hlaða húsgögnum fyrir hann og skilgreina eldhúsið sem hættusvæði. Þetta er versta veður sem ég man eftir #lægðin#rauðviðvörun— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) December 10, 2019 Ég elska vont veður. Einu vonbrigðin eru að það er aldrei nógu vont. Veðurstofan hitar mann upp með einhverjum mislitum viðvörunum, segir manni að tjóðra niður lausamuni og halda börnunum heima og svo kemur bara smá rok.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 9, 2019 NASA var að gefa út að þess megi vænta að massíf hljóðbylgja muni berast frá Íslandi alla leið til Ástralíu þegar allir kallakallar landsins segja samtímis "það ekkert að'essu veðri" á slaginu 15:00 GMT í dag.— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) December 10, 2019 Ófærð season 4 Pólski sendiherrann er myrtur af fagmanni. Borgin lokast útaf veðri. Andri verður að leysa málið í blindbyl og áður en því slotar. Dóttir hans skemmir fyrir og er glötuð every step of the way. Your welcome.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) December 10, 2019 Gaurinn í hjóladressinu sem tók með mér lyftuna í morgun titraði bókstaflega af eftirvæntingu yfir hvort ég myndi spyrja hann "hva, ætla menn bara að hjóla í þessu veðri?"— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) December 10, 2019 Óveður 10. og 11. desember 2019 Samfélagsmiðlar Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Netverjar leituðu á Twitter í dag og í kvöld og grínuðust með veðrið og gerðu margir netverjar grín að óveðursfréttaflutningi íslenskra miðla 22- fréttir í kvöld eru amazing comedy. Veðrið sem aldrei kom en allir fréttamenn í úlpum að öskra í mækinn í smá roki.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) December 10, 2019 Það var nú bara æfing hjá oldboys @throtturrvk kl. 21 í dalnum. Lítið mál. #lifipic.twitter.com/mbX4FYJgQZ— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) December 10, 2019 Hvernig getum verið viss um að það sé vont veður ef Kristján Már mætir ekki í gula vestrinu??— Arnar Hólmarsson (@Arnarhol) December 10, 2019 Það er eitthvað sem segir mer að barneignir í Ágúst / Sept verði með meira móti 2020 eftir daginn í dag. Allir uppteknu foreldrarnir neyddust til að vera saman eina kvöldstund í miðri viku. #vedurofsinn— Simmi Vil (@simmivil) December 10, 2019 Pro tip: Þegar maður er með vindinn í bakið þá er mjög gott að valhoppa. Held að valhopp hafi mögulega verið notað þannig af forfeðrum okkar þegar þau fóru með brodd, hnoðmör og ábresti milli bæja í allskonar veðrum. Valhopp í vindi er hið fullkomna- Go with the blow.— MeganIce (@margrethugrun) December 10, 2019 Það er verið að skjóta upp flugeldum hérna í Kópavogi. Er þetta eitthvað Lord of the Rings dæmi til að láta vita að lægðin sé væntanleg? Er einhver í biðstöðu í Garðabæ með opinn Troðna pakka ef þessi staða kemur upp? pic.twitter.com/2M5Mn5Ei70— Gunnar nokkur (@gunnare) December 10, 2019 Er þetta óveður sem allir eru að tala um ekki bara einhver pólitískur rétttrúnaður? Það er fullt af vísindamönnum sem hafa engin sönnunargögn fyrir neinu óveðri. Hundruðir ef ekki þúsundir. Svo er maður bara kallaður rasisti ef maður bendir á það, ha!#lægðin— Helgi Hrafn G. (@helgihg) December 10, 2019 Rúðan í eldhúsglugganum svignar svo mikið í verstu hviðunum að við erum búin að hlaða húsgögnum fyrir hann og skilgreina eldhúsið sem hættusvæði. Þetta er versta veður sem ég man eftir #lægðin#rauðviðvörun— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) December 10, 2019 Ég elska vont veður. Einu vonbrigðin eru að það er aldrei nógu vont. Veðurstofan hitar mann upp með einhverjum mislitum viðvörunum, segir manni að tjóðra niður lausamuni og halda börnunum heima og svo kemur bara smá rok.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 9, 2019 NASA var að gefa út að þess megi vænta að massíf hljóðbylgja muni berast frá Íslandi alla leið til Ástralíu þegar allir kallakallar landsins segja samtímis "það ekkert að'essu veðri" á slaginu 15:00 GMT í dag.— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) December 10, 2019 Ófærð season 4 Pólski sendiherrann er myrtur af fagmanni. Borgin lokast útaf veðri. Andri verður að leysa málið í blindbyl og áður en því slotar. Dóttir hans skemmir fyrir og er glötuð every step of the way. Your welcome.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) December 10, 2019 Gaurinn í hjóladressinu sem tók með mér lyftuna í morgun titraði bókstaflega af eftirvæntingu yfir hvort ég myndi spyrja hann "hva, ætla menn bara að hjóla í þessu veðri?"— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) December 10, 2019
Óveður 10. og 11. desember 2019 Samfélagsmiðlar Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira