Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2019 14:30 Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Líf. Tilgangur félagsins hefur frá upphafi verið að styrkja kvennadeild Landspítalans, bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma. Áhugaverðar nýjungar í fjáröflun félagsins eru kort sem bjóða nýja einstaklinga velkomna í heiminn og mánaðakort sem svo vinsælt er að nota til að taka myndir af ungbörnum fyrstu mánuði þeirra eru meðal nýjunga í fjáröflun félagsins. Fyrr í haust kynnti félagið nýja Mæðra- og nýburapakka í samstarfi við Rekstrarvörur en pakkinn inniheldur allt sem móðir og barn þurfa fyrstu dagana eftir fæðingu. Rekstrarvörur selja pakkann en allur ágóði af sölu hans rennur til Lífs. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá tók Þórunn Erna Clausen við Mæðra- og nýburapakka frá félaginu en hún á von á sér á næstu vikum en leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Kolbrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Lífs, segir í tilkynningunni þessa fjáröflun nauðsynlega til að geta stutt við kvennadeildina, enda séu verkefnin mörg. Á árinu hafi félagið safnað fyrir nýjum vöggum og nú sé verið að fjármagna breytingar á bráðaþjónustu kvennadeildar auk annarra verkefna. Endurnýjun eigi sér alltaf stað bæði á húsgögnum og tækjum auk þess sem reynt sé að hafa umhverfið sem notalegast til að auka vellíðan þeirra sem á deildunum dvelja. Kolbrún og Þórunn Erna saman við tilefnið. Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Líf. Tilgangur félagsins hefur frá upphafi verið að styrkja kvennadeild Landspítalans, bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma. Áhugaverðar nýjungar í fjáröflun félagsins eru kort sem bjóða nýja einstaklinga velkomna í heiminn og mánaðakort sem svo vinsælt er að nota til að taka myndir af ungbörnum fyrstu mánuði þeirra eru meðal nýjunga í fjáröflun félagsins. Fyrr í haust kynnti félagið nýja Mæðra- og nýburapakka í samstarfi við Rekstrarvörur en pakkinn inniheldur allt sem móðir og barn þurfa fyrstu dagana eftir fæðingu. Rekstrarvörur selja pakkann en allur ágóði af sölu hans rennur til Lífs. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá tók Þórunn Erna Clausen við Mæðra- og nýburapakka frá félaginu en hún á von á sér á næstu vikum en leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Kolbrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Lífs, segir í tilkynningunni þessa fjáröflun nauðsynlega til að geta stutt við kvennadeildina, enda séu verkefnin mörg. Á árinu hafi félagið safnað fyrir nýjum vöggum og nú sé verið að fjármagna breytingar á bráðaþjónustu kvennadeildar auk annarra verkefna. Endurnýjun eigi sér alltaf stað bæði á húsgögnum og tækjum auk þess sem reynt sé að hafa umhverfið sem notalegast til að auka vellíðan þeirra sem á deildunum dvelja. Kolbrún og Þórunn Erna saman við tilefnið.
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira