„Arsenal er stærsta félagið á Englandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2019 11:45 Arteta stýrir Arsenal í annað sinn þegar liðið tekur á móti Chelsea í dag. vísir/getty Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að félagið sé það stærsta á Englandi. Arteta var ráðinn stjóri Arsenal 20. desember og stýrði liðinu í fyrsta sinn á öðrum degi jóla. Arsenal gerði þá 1-1 jafntefli við Bournemouth. Arsenal er í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Arteta stefnir mun hærra. „Arsenal er stærsta félagið á Englandi og við þurfum að spila þannig, með smá hroka og trú,“ sagði Arteta. „Lið eiga að óttast að koma og spila á okkar heimavelli,“ bætti Spánverjinn við. Arsenal mætir Chelsea klukkan 14:00 í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. 26. desember 2019 17:50 Segja ekki nafn Özil í lýsingum Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu. 28. desember 2019 08:00 Umboðsmaður Xhaka segir að hann hafi samþykkt boð Jurgen Klinsmann Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, hefur samþykkt tilboð Herthu Berlin um að ganga í raðir félagsins í janúar samkvæmt umboðsmanni hans. 27. desember 2019 15:00 Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. 26. desember 2019 17:00 Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að félagið sé það stærsta á Englandi. Arteta var ráðinn stjóri Arsenal 20. desember og stýrði liðinu í fyrsta sinn á öðrum degi jóla. Arsenal gerði þá 1-1 jafntefli við Bournemouth. Arsenal er í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Arteta stefnir mun hærra. „Arsenal er stærsta félagið á Englandi og við þurfum að spila þannig, með smá hroka og trú,“ sagði Arteta. „Lið eiga að óttast að koma og spila á okkar heimavelli,“ bætti Spánverjinn við. Arsenal mætir Chelsea klukkan 14:00 í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. 26. desember 2019 17:50 Segja ekki nafn Özil í lýsingum Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu. 28. desember 2019 08:00 Umboðsmaður Xhaka segir að hann hafi samþykkt boð Jurgen Klinsmann Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, hefur samþykkt tilboð Herthu Berlin um að ganga í raðir félagsins í janúar samkvæmt umboðsmanni hans. 27. desember 2019 15:00 Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. 26. desember 2019 17:00 Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. 26. desember 2019 17:50
Segja ekki nafn Özil í lýsingum Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu. 28. desember 2019 08:00
Umboðsmaður Xhaka segir að hann hafi samþykkt boð Jurgen Klinsmann Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, hefur samþykkt tilboð Herthu Berlin um að ganga í raðir félagsins í janúar samkvæmt umboðsmanni hans. 27. desember 2019 15:00
Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. 26. desember 2019 17:00