Þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2019 10:06 Júlían hafði ekki mikið fyrir því að lyfta bikarnum góða. mynd/ísí Júlían J. K. Jóhannsson er þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Tæp 40 ár eru síðan kraflyftingamaður fékk þessa nafnbót.Valið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gær. Júlían fékk 378 stig í kjörinu, 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson. Júlían fylgdi þar með í fótspor kraftlyftingamannanna Skúla Óskarssonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Skúli var valinn íþróttamaður ársins 1978 og 1980 og Jón Páll 1981. Kraftlyftingamenn fengu því nafnbótina íþróttamaður ársins þrisvar sinnum á fjórum árum. Þeir þurftu svo að bíða í 38 ár eftir að sá næsti fengi nafnbótina. Júlían er 26 ára, fæddur 1993, sama ár og Jón Páll lést, aðeins 32 ára. Árið 2019 var frábært hjá Júlían. Hann bætti eigið heimsmet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum í Dubai og fékk bronsverðlaunin í samanlögðum árangri á sama móti. Júlían sigraði í réttstöðulyftu á EM og hlaut silfurverðlaun í samanlögðu á mótinu. Hann er í þriðja sæti heimslistans í sínum þyngdarflokki. Júlían hefur þrisvar sinnum verið á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Árið 2016 var hann í 7. sæti og í fyrra var hann í 2. sæti. Skúli Óskarsson var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ 2017.vísir/ernir Jón Páll vann keppnina um sterkasta mann heims fjórum sinnum.mynd/ljósmyndasafn reykjavíkur Íþróttamaður ársins Kraftlyftingar Tengdar fréttir „Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 21:01 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson er þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Tæp 40 ár eru síðan kraflyftingamaður fékk þessa nafnbót.Valið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gær. Júlían fékk 378 stig í kjörinu, 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson. Júlían fylgdi þar með í fótspor kraftlyftingamannanna Skúla Óskarssonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Skúli var valinn íþróttamaður ársins 1978 og 1980 og Jón Páll 1981. Kraftlyftingamenn fengu því nafnbótina íþróttamaður ársins þrisvar sinnum á fjórum árum. Þeir þurftu svo að bíða í 38 ár eftir að sá næsti fengi nafnbótina. Júlían er 26 ára, fæddur 1993, sama ár og Jón Páll lést, aðeins 32 ára. Árið 2019 var frábært hjá Júlían. Hann bætti eigið heimsmet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum í Dubai og fékk bronsverðlaunin í samanlögðum árangri á sama móti. Júlían sigraði í réttstöðulyftu á EM og hlaut silfurverðlaun í samanlögðu á mótinu. Hann er í þriðja sæti heimslistans í sínum þyngdarflokki. Júlían hefur þrisvar sinnum verið á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Árið 2016 var hann í 7. sæti og í fyrra var hann í 2. sæti. Skúli Óskarsson var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ 2017.vísir/ernir Jón Páll vann keppnina um sterkasta mann heims fjórum sinnum.mynd/ljósmyndasafn reykjavíkur
Íþróttamaður ársins Kraftlyftingar Tengdar fréttir „Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 21:01 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
„Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 21:01
Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53
Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15