Fjögurra kynslóða konunglegur búðingur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. desember 2019 20:57 Georg prins var afar einbeittur. Getty/Chris Jackson Það var kátt í höllinni, Buckingham-höllinni í London, í vikunni þegar Elísabet II Bretlandsdrottning og þeir þrír sem efstir eru í erfðaröðinni að bresku krúnuninni komu saman til að baka búðing, allt fyrir gott málefni. Á myndum sem konungsfjölskyldan hefur dreift á samfélagsmiðlum má sjá hinn sex ára gamla George prins, langömmubarn Elísabetar, hræra í gómsætan búðing undir vökulum augum Elísabetar, afa síns Karls prins og pabba síns, Vilhjálms prins. Það vill svo til að þetta er í eitt af örfáum skiptum þar sem mynd næst af Bretlandsdrottningu og þeim þremur sem efstir eru í erfðaröðinni. Karl er krónprins Breta og tekur við af móður sinni þegar hún fellur frá. Þegar Karl fetar í sömu fótspor tekur sonur hans Vilhjálmur við krúnunni. Georg, elsta barn hans, mun svo taka við af föður sínum og verða Bretlandskonungur þegar fram líða stundir. Ef marka má myndirnar var mikið stuð við eldamennskuna en hún er til styrktar góðs málefnis. Afraksturinn mun verða miðpunktur sérstakra jólaskemmtana á næsta ári, hvorki meira né minna. Elísabet og Karl eitthvað að skipta sér af.Getty/Chris Jackson. Allt fyrir gott málefni.Getty/Chris Jackson Bretland Kóngafólk Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Það var kátt í höllinni, Buckingham-höllinni í London, í vikunni þegar Elísabet II Bretlandsdrottning og þeir þrír sem efstir eru í erfðaröðinni að bresku krúnuninni komu saman til að baka búðing, allt fyrir gott málefni. Á myndum sem konungsfjölskyldan hefur dreift á samfélagsmiðlum má sjá hinn sex ára gamla George prins, langömmubarn Elísabetar, hræra í gómsætan búðing undir vökulum augum Elísabetar, afa síns Karls prins og pabba síns, Vilhjálms prins. Það vill svo til að þetta er í eitt af örfáum skiptum þar sem mynd næst af Bretlandsdrottningu og þeim þremur sem efstir eru í erfðaröðinni. Karl er krónprins Breta og tekur við af móður sinni þegar hún fellur frá. Þegar Karl fetar í sömu fótspor tekur sonur hans Vilhjálmur við krúnunni. Georg, elsta barn hans, mun svo taka við af föður sínum og verða Bretlandskonungur þegar fram líða stundir. Ef marka má myndirnar var mikið stuð við eldamennskuna en hún er til styrktar góðs málefnis. Afraksturinn mun verða miðpunktur sérstakra jólaskemmtana á næsta ári, hvorki meira né minna. Elísabet og Karl eitthvað að skipta sér af.Getty/Chris Jackson. Allt fyrir gott málefni.Getty/Chris Jackson
Bretland Kóngafólk Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira