Norðmenn áhugasamir um það hvernig körfuboltastrákurinn breyttist í Fjallið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 10:30 Hafþór Júlíus Björnsson með Arnold Schwarzenegger eftir að Hafþór vann Arnold Strongman Classic. Getty/Frank Jansky Hafþór Júlíus varð um helgina fyrsti maðurinn til að lyfta 501 kílóum í réttstöðulyftu og bætt þar sem heimsmet Eddie Hall sem hann ætlar svo að berjast við í hnefaleikum í Las Vegas á næsta ári. Það vekur sérstaka athygli hjá blaðamanni VG að Hafþór Júlíus hafi verið efnilegur körfuboltamaður á sínum tíma en Hafþór sjálfur hefur birt myndir af sér í körfuboltabúningi á samfélagsmiðlum sínum. Á þeim myndum hefur mikið vatn runnið til sjávar á meðan Hafþór Júlíus hefur breyst úr körfuboltastrák í Sir Gregor „The Mountain“ Clegane í „Game of Thrones“ og sterkasta mann heims. «Game of Thrones»-stjernens ville forvandling: Fra baskettalent til muskelbunt https://t.co/soYv6lpYSb— VG Sporten (@vgsporten) May 5, 2020 Blaðamaður VG segir að Hafþór hafi verið efnilegur leikmaður að eigin mati. „Ég var nokkuð góður en ég fótbrotnaði tvisvar,“ hefur hann eftir Hafþóri í viðtali við Men’s Health. „Ég held að ástæðan hafi verið ofþjálfun. Ég var í salnum og að æfa þrisvar á dag,“ sagði Hafþór. Hafþór spilaði á árunum 2004 til 2008 síðast með liði FSu á Selfossi. Hafþór setti körfuboltaskóna upp á hilluna tvítugur og sneri sér frekar að kraftagreinum. Hafþór Júlíus Björnsson náði reyndar aðeins að spila fjóra leiki í úrvalsdeildinni en það var með KR tímabilið 2006-07. Hafþór hjálpaði hins vegar FSu að komast upp í úrvalsdeildina veturinn 2007-08. Hafþór varð Norðurlandameistari með sextán ára landsliðinu og á alls 32 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Kraftlyftingar Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Hafþór Júlíus varð um helgina fyrsti maðurinn til að lyfta 501 kílóum í réttstöðulyftu og bætt þar sem heimsmet Eddie Hall sem hann ætlar svo að berjast við í hnefaleikum í Las Vegas á næsta ári. Það vekur sérstaka athygli hjá blaðamanni VG að Hafþór Júlíus hafi verið efnilegur körfuboltamaður á sínum tíma en Hafþór sjálfur hefur birt myndir af sér í körfuboltabúningi á samfélagsmiðlum sínum. Á þeim myndum hefur mikið vatn runnið til sjávar á meðan Hafþór Júlíus hefur breyst úr körfuboltastrák í Sir Gregor „The Mountain“ Clegane í „Game of Thrones“ og sterkasta mann heims. «Game of Thrones»-stjernens ville forvandling: Fra baskettalent til muskelbunt https://t.co/soYv6lpYSb— VG Sporten (@vgsporten) May 5, 2020 Blaðamaður VG segir að Hafþór hafi verið efnilegur leikmaður að eigin mati. „Ég var nokkuð góður en ég fótbrotnaði tvisvar,“ hefur hann eftir Hafþóri í viðtali við Men’s Health. „Ég held að ástæðan hafi verið ofþjálfun. Ég var í salnum og að æfa þrisvar á dag,“ sagði Hafþór. Hafþór spilaði á árunum 2004 til 2008 síðast með liði FSu á Selfossi. Hafþór setti körfuboltaskóna upp á hilluna tvítugur og sneri sér frekar að kraftagreinum. Hafþór Júlíus Björnsson náði reyndar aðeins að spila fjóra leiki í úrvalsdeildinni en það var með KR tímabilið 2006-07. Hafþór hjálpaði hins vegar FSu að komast upp í úrvalsdeildina veturinn 2007-08. Hafþór varð Norðurlandameistari með sextán ára landsliðinu og á alls 32 leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Kraftlyftingar Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira