Leikmaður Arsenal græðir mest á Instagram af öllum í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2020 16:00 Dani Ceballos hjá Arsenal kann að nýta sér samfélagmiðla eins og Instagram. Getty/Stuart MacFarlane Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa haft mikinn auka frítíma í þessum kórónuveiru faraldri og sumir hafa einbeitt meira á það að stækka nafn sitt á samfélagsmiðlum eins og Instagram. Vefsíðan OnlineCasinos.co.uk ákvað að kanna það betur hvaða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni séu að fá mestar tekjur í gegnum heimsóknir og styrktarsamninga á Instagram. Samkvæmt fyrrnefndri samantekt þá hafa leikmenn Manchester United fengið samanlagt yfir 543 þúsund pund í tekjur af Instagram á þessu tímabili þar af 65 þúsund pund eftir að deildin lagðist í dvala vegna kórónuveirunnar. 543 þúsund pund eru tæpar hundrað milljónir í íslenskum krónum. 2 - ?? Andreas Pereira (£94,214 this season)4 - ?? Kurt Zouma (£75,604 this season)8 - ?? Georginio Wijnaldum (£55,831 this season)5 - ?? Liverpool (£313,401 this season)7 - ?? Tottenham (£124,907 this season)12 - ?? Wolves (£67,379 this season)https://t.co/WFgkMPXPlc— SPORTbible (@sportbible) May 7, 2020 Næstu lið á eftir Manchester United eru síðan Chelsea (540 þúsund pund), Arsenal (373 þúsund) og Manchester City (369 þúsund). Leikmenn Liverpool (313 þúsund) ná bara fimmta sætinu, rétt á undan nágrönnum sínum í Everton (295 þúsund). Þegar kemur að leikmönnum verða öruggleg margir hissa á því hver sér stærsta stjarna ensku úrvalsdeildarinnar á Instagram en það er Arsenal maðurinn Daniel Ceballos sem er á láni hjá félaginu frá Real Madrid. Daniel Ceballos hefur fengið meira en 101 þúsund pund í tekjur af Instagram á þessu tímabili eða um átján og hálfa milljón íslenskra króna. Næstu menn koma líka mörgum á óvart en það eru Andreas Pereira hjá Manchester United og Ilkay Gundogan hjá Manchester City. Chelsea mennirnir Kurt Zouma og Kepa Arrizabalaga eru síðan í næstu sætunum. Það er einnig athyglisvert að þeir Brandon Williams hjá Manchester United og André Gomes hjá Everton eru báðir á undan efsta leikmanni Liverpool sem er Georginio Wijnaldum. Það má lesa meira um þetta og sjá töflurnar með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa haft mikinn auka frítíma í þessum kórónuveiru faraldri og sumir hafa einbeitt meira á það að stækka nafn sitt á samfélagsmiðlum eins og Instagram. Vefsíðan OnlineCasinos.co.uk ákvað að kanna það betur hvaða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni séu að fá mestar tekjur í gegnum heimsóknir og styrktarsamninga á Instagram. Samkvæmt fyrrnefndri samantekt þá hafa leikmenn Manchester United fengið samanlagt yfir 543 þúsund pund í tekjur af Instagram á þessu tímabili þar af 65 þúsund pund eftir að deildin lagðist í dvala vegna kórónuveirunnar. 543 þúsund pund eru tæpar hundrað milljónir í íslenskum krónum. 2 - ?? Andreas Pereira (£94,214 this season)4 - ?? Kurt Zouma (£75,604 this season)8 - ?? Georginio Wijnaldum (£55,831 this season)5 - ?? Liverpool (£313,401 this season)7 - ?? Tottenham (£124,907 this season)12 - ?? Wolves (£67,379 this season)https://t.co/WFgkMPXPlc— SPORTbible (@sportbible) May 7, 2020 Næstu lið á eftir Manchester United eru síðan Chelsea (540 þúsund pund), Arsenal (373 þúsund) og Manchester City (369 þúsund). Leikmenn Liverpool (313 þúsund) ná bara fimmta sætinu, rétt á undan nágrönnum sínum í Everton (295 þúsund). Þegar kemur að leikmönnum verða öruggleg margir hissa á því hver sér stærsta stjarna ensku úrvalsdeildarinnar á Instagram en það er Arsenal maðurinn Daniel Ceballos sem er á láni hjá félaginu frá Real Madrid. Daniel Ceballos hefur fengið meira en 101 þúsund pund í tekjur af Instagram á þessu tímabili eða um átján og hálfa milljón íslenskra króna. Næstu menn koma líka mörgum á óvart en það eru Andreas Pereira hjá Manchester United og Ilkay Gundogan hjá Manchester City. Chelsea mennirnir Kurt Zouma og Kepa Arrizabalaga eru síðan í næstu sætunum. Það er einnig athyglisvert að þeir Brandon Williams hjá Manchester United og André Gomes hjá Everton eru báðir á undan efsta leikmanni Liverpool sem er Georginio Wijnaldum. Það má lesa meira um þetta og sjá töflurnar með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira