Mesta lækkun stýrivaxta frá fjármálakreppunni Kjartan Kjartansson skrifar 3. mars 2020 16:30 Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, kynnti stýrivaxtalækkunina, á blaðamannafundi í dag. AP/Jacquelyn Martin Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti um hálfs prósentustigs neyðarstýrivaxtalækkun til þess að bregðast við áhrifum kórónuveirufaraldrinum í dag. Lækkunin er sú mesta frá því í fjármálakreppunni sem gekk yfir heiminn árið 2008. Með stýrivaxtalækkuninni fetar bandaríski seðlabankinn í fótspor annarra seðlabanka um allan heim sem hafa reynt að koma ró á fjármálamarkaði og hagkerfi í skugga efnahagslegra áhrifa kórónuveirunnar. Tugir þúsunda manna hafa smitast af veirunni og um 3.000 manns látist. Etir lækkunin eru bandarískir stýrivextir rétt undir 1,25% en þeir voru um 1,75% fyrir. Washington Post segir að hlutabréfaverð hafi þokast upp á við í fyrstu eftir að fréttir af lækkuninni bárust en Dow Jones-vísitalan lækkaði hins vegar fljótt aftur. Donald Trump Bandaríkjaforseti, sem hefur ítrekað krafist þess að seðlabankinn lækkaði vexti, þrýsti á bankastjórnendurnar á Twitter fyrr í dag. Síðast greið Seðlabanki Bandaríkjanna til neyðarlækkunar stýrivaxta eftir að fjárfestingabankinn Lehman Brothers varð gjaldþrota og fjármálakerfi heimsins stóð á brauðfótum árið 2008. Bandaríkin Wuhan-veiran Tengdar fréttir Kínverjar komnir í gegnum það versta Heilbrigðisráðuneyti Kína tilkynnti í nótt að einungis 125 ný smit nýju kórónuveirunnar hafi verið staðfest þar í landi á einum sólarhring. Sú tala hefur ekki verið svo lág síðan þann 20. janúar. 3. mars 2020 05:43 Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. 1. mars 2020 08:57 Hæsta hættustigi lýst yfir á heimsvísu vegna kórónuveirunnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tilkynnti í dag að hættustig vegna kórónuveirunnar væri komið á hæsta stig. 28. febrúar 2020 21:27 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti um hálfs prósentustigs neyðarstýrivaxtalækkun til þess að bregðast við áhrifum kórónuveirufaraldrinum í dag. Lækkunin er sú mesta frá því í fjármálakreppunni sem gekk yfir heiminn árið 2008. Með stýrivaxtalækkuninni fetar bandaríski seðlabankinn í fótspor annarra seðlabanka um allan heim sem hafa reynt að koma ró á fjármálamarkaði og hagkerfi í skugga efnahagslegra áhrifa kórónuveirunnar. Tugir þúsunda manna hafa smitast af veirunni og um 3.000 manns látist. Etir lækkunin eru bandarískir stýrivextir rétt undir 1,25% en þeir voru um 1,75% fyrir. Washington Post segir að hlutabréfaverð hafi þokast upp á við í fyrstu eftir að fréttir af lækkuninni bárust en Dow Jones-vísitalan lækkaði hins vegar fljótt aftur. Donald Trump Bandaríkjaforseti, sem hefur ítrekað krafist þess að seðlabankinn lækkaði vexti, þrýsti á bankastjórnendurnar á Twitter fyrr í dag. Síðast greið Seðlabanki Bandaríkjanna til neyðarlækkunar stýrivaxta eftir að fjárfestingabankinn Lehman Brothers varð gjaldþrota og fjármálakerfi heimsins stóð á brauðfótum árið 2008.
Bandaríkin Wuhan-veiran Tengdar fréttir Kínverjar komnir í gegnum það versta Heilbrigðisráðuneyti Kína tilkynnti í nótt að einungis 125 ný smit nýju kórónuveirunnar hafi verið staðfest þar í landi á einum sólarhring. Sú tala hefur ekki verið svo lág síðan þann 20. janúar. 3. mars 2020 05:43 Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. 1. mars 2020 08:57 Hæsta hættustigi lýst yfir á heimsvísu vegna kórónuveirunnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tilkynnti í dag að hættustig vegna kórónuveirunnar væri komið á hæsta stig. 28. febrúar 2020 21:27 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverjar komnir í gegnum það versta Heilbrigðisráðuneyti Kína tilkynnti í nótt að einungis 125 ný smit nýju kórónuveirunnar hafi verið staðfest þar í landi á einum sólarhring. Sú tala hefur ekki verið svo lág síðan þann 20. janúar. 3. mars 2020 05:43
Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. 1. mars 2020 08:57
Hæsta hættustigi lýst yfir á heimsvísu vegna kórónuveirunnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tilkynnti í dag að hættustig vegna kórónuveirunnar væri komið á hæsta stig. 28. febrúar 2020 21:27