Eigandi félags í ensku úrvalsdeildinni hótar að greiða ekki laun Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2020 08:00 Harry Maguire er fyrirliði Manchester United, sigursælasta félagsins í ensku úrvalsdeildinni frá því henni var komið á laggirnar 1992. vísir/getty Tíðinda er að vænta úr enska boltanum í dag en félögin tuttugu úr úrvalsdeildinni munu þá funda um hvernig eigi að koma deildinni aftur af stað. UEFA krefur deildirnar um svör fyrir 25. maí til þess að geta ákveðið hvað verður um Meistara- og Evrópudeildina. Fundurinn fer fram nú í morgunsárið en óvíst er hversu lengi hann mun standa yfir. Talið er að leikmönnum verði svo greint frá því að þeir eigi að mæta til æfinga síðar í vikunni en mörg lið á Englandi hafa ekki æft í tæpa tvo mánuði. Einhverjir leikmenn hafa lítinn sem engan áhuga á því að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn stendur yfir. Samkvæmt heimildum enskra miðla verður þeim þó sagt að það sé öruggara að byrja æfa heldur en að fara út í matvörubúð. EXCLUSIVE: Premier League stars to be told training return is safer than going to supermarket | @johncrossmirror https://t.co/JGjATDDrtD pic.twitter.com/vls5Fd2maI— Mirror Football (@MirrorFootball) May 10, 2020 Sumir leikmenn eru sagðir ætla að ganga það langt að neita að mæta til æfinga. Sky Sports hefur eftir eiganda eins félags í deildinni að hann muni neita að borga laun þeirra leikmanna sem ekki mæta til æfinga á tilsettum tíma. Annar framkvæmdarstjóri segir að ef leikmönnum líði illa að mæta á æfingar - ættu þeir ekki að mæta. Heilsa þeirra sé í fyrsta sæti. Úrvalsdeildin hefur unnið að tillögu varðandi það að koma deildinni aftur í gang. Tillagan hefur verið send ríkisstjórn Englands og heilbrigðisyfirvöldum. Leikmenn og þjálfarar munu einnig hittast í vikunni og ræða málið. One Premier League club owner has told Sky Sports News their players will not be paid if they do not play...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 11, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Sjá meira
Tíðinda er að vænta úr enska boltanum í dag en félögin tuttugu úr úrvalsdeildinni munu þá funda um hvernig eigi að koma deildinni aftur af stað. UEFA krefur deildirnar um svör fyrir 25. maí til þess að geta ákveðið hvað verður um Meistara- og Evrópudeildina. Fundurinn fer fram nú í morgunsárið en óvíst er hversu lengi hann mun standa yfir. Talið er að leikmönnum verði svo greint frá því að þeir eigi að mæta til æfinga síðar í vikunni en mörg lið á Englandi hafa ekki æft í tæpa tvo mánuði. Einhverjir leikmenn hafa lítinn sem engan áhuga á því að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn stendur yfir. Samkvæmt heimildum enskra miðla verður þeim þó sagt að það sé öruggara að byrja æfa heldur en að fara út í matvörubúð. EXCLUSIVE: Premier League stars to be told training return is safer than going to supermarket | @johncrossmirror https://t.co/JGjATDDrtD pic.twitter.com/vls5Fd2maI— Mirror Football (@MirrorFootball) May 10, 2020 Sumir leikmenn eru sagðir ætla að ganga það langt að neita að mæta til æfinga. Sky Sports hefur eftir eiganda eins félags í deildinni að hann muni neita að borga laun þeirra leikmanna sem ekki mæta til æfinga á tilsettum tíma. Annar framkvæmdarstjóri segir að ef leikmönnum líði illa að mæta á æfingar - ættu þeir ekki að mæta. Heilsa þeirra sé í fyrsta sæti. Úrvalsdeildin hefur unnið að tillögu varðandi það að koma deildinni aftur í gang. Tillagan hefur verið send ríkisstjórn Englands og heilbrigðisyfirvöldum. Leikmenn og þjálfarar munu einnig hittast í vikunni og ræða málið. One Premier League club owner has told Sky Sports News their players will not be paid if they do not play...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 11, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Sjá meira