Ensku félögin eiga vandasamt verkefni fyrir höndum að sannfæra áhyggjufulla leikmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 12. maí 2020 08:34 Sergio Aguero er einn þeirra sem hefur lýst áhyggjum sínum að byrja aftur að spila. vísir/getty Daily Mail greinir frá því á vef sínum í morgun að næstu tveir dagar munu skera úr um það hvort að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar séu tilbúnir að byrja spila aftur á tímum kórónuveirunnar. Í ræðu ríkisstjórnarinnar í gær kom fram að allar líkur eru á því að enska úrvalsdeildin gæti farið að rúlla aftur eftir 1. júní en þó bakvið luktar dyr. Margir leikmennirnir eru þó ekki taldir spenntir á að byrja tímabilið. Félögin munu eiga samtöl við leikmenn sína næstu tvo sólahringa en Daily Mail hefur það eftir heimildum sínum að hópur leikmanna hafi talað saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir hafi lýst áhyggjum sínum. Premier League clubs set for crucial squad meetings with worried players ahead of Project Restart | @SamiMokbel81_DM https://t.co/TbIa24NAyX— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Þeir eru sagðir áhyggjufullir yfir því að byrja spila aftur á meðan fólk er enn að láta lífið vegna veirunnar á Englandi. Í samtalinu munu leikmenn fá tækifæri á því að viðra þeirra skoðanir. Ljóst er að miklir peningar eru í húfi fyrir félögin sem vilja ólm byrja að spila aftur til að glutra ekki sjónvarpsamningum og öðrum tekjum. Að öllum líkindum mun draga til tíðinda í vikunni hvað verður um tímabilið 2019/2020 í enska boltanum. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Daily Mail greinir frá því á vef sínum í morgun að næstu tveir dagar munu skera úr um það hvort að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar séu tilbúnir að byrja spila aftur á tímum kórónuveirunnar. Í ræðu ríkisstjórnarinnar í gær kom fram að allar líkur eru á því að enska úrvalsdeildin gæti farið að rúlla aftur eftir 1. júní en þó bakvið luktar dyr. Margir leikmennirnir eru þó ekki taldir spenntir á að byrja tímabilið. Félögin munu eiga samtöl við leikmenn sína næstu tvo sólahringa en Daily Mail hefur það eftir heimildum sínum að hópur leikmanna hafi talað saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir hafi lýst áhyggjum sínum. Premier League clubs set for crucial squad meetings with worried players ahead of Project Restart | @SamiMokbel81_DM https://t.co/TbIa24NAyX— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Þeir eru sagðir áhyggjufullir yfir því að byrja spila aftur á meðan fólk er enn að láta lífið vegna veirunnar á Englandi. Í samtalinu munu leikmenn fá tækifæri á því að viðra þeirra skoðanir. Ljóst er að miklir peningar eru í húfi fyrir félögin sem vilja ólm byrja að spila aftur til að glutra ekki sjónvarpsamningum og öðrum tekjum. Að öllum líkindum mun draga til tíðinda í vikunni hvað verður um tímabilið 2019/2020 í enska boltanum.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira