Afgreiðslumaður segist stundum vera stressaður vegna faraldursins Eiður Þór Árnason og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 3. apríl 2020 13:17 Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví. Afgreiðslumaður sem stendur vaktina þar segist stundum stressaður vegna faraldursins en reynir þó að halda ró sinni. Á tímum inniveru, sóttkvíar og einangrunar er framlínufólk sem stendur vaktina svo hin getum fenguð okkur að borða og því er líður misjafnlega alveg eins og okkur hinum. „Maður er svona pínu stressaður en maður reynir samt að halda ró sinni og kannski ekki að nálgast fólk of mikið,“ segir Henning Árni Jóhannsson, afgreiðslumaður hjá Krónunni. Hann segir að viðskiptavinir hugi vel að smitvörnum. „Það eru auðvitað rosalega mikið um það að fólk sé að koma í hönskum og líka það að þeir séu að koma með grímur inn,” bætir hann við. Guðrún Svala Jónasdóttir, verslunarstjóri hjá Krónunni, segir að afgreiðslufólki líði misvel í þessum aðstæðum. „Það er allur gangur á því. Sumir eru rosalega smeykir, svolítil hræddir en margir eru frekar yfirvegaðir og bara passa sig, spritta, þvo og já það er bara allur gangur á því.“ Markaðsstjóri Krónunnar segir að þeir sem hafi viljað sleppa við afgreiðslustörf hafi getað fengið frí. Þrátt fyrir að margir starfi hjá verslunarkeðjunni hafi aðeins einn starfsmaður smitast af Covid-19. „Það eru tæplega níu hundruð manns sem starfa á gólfinu í verslunum Krónunnar og það er einn starfsmaður smitaður hjá okkur. Eftir að rakningateymið hefur farið af stað þá þótti ekki ástæða til þess að setja neinn í sóttkví í kjölfarið,” segir Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Vinnumarkaður Heilbrigðismál Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Sjá meira
Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví. Afgreiðslumaður sem stendur vaktina þar segist stundum stressaður vegna faraldursins en reynir þó að halda ró sinni. Á tímum inniveru, sóttkvíar og einangrunar er framlínufólk sem stendur vaktina svo hin getum fenguð okkur að borða og því er líður misjafnlega alveg eins og okkur hinum. „Maður er svona pínu stressaður en maður reynir samt að halda ró sinni og kannski ekki að nálgast fólk of mikið,“ segir Henning Árni Jóhannsson, afgreiðslumaður hjá Krónunni. Hann segir að viðskiptavinir hugi vel að smitvörnum. „Það eru auðvitað rosalega mikið um það að fólk sé að koma í hönskum og líka það að þeir séu að koma með grímur inn,” bætir hann við. Guðrún Svala Jónasdóttir, verslunarstjóri hjá Krónunni, segir að afgreiðslufólki líði misvel í þessum aðstæðum. „Það er allur gangur á því. Sumir eru rosalega smeykir, svolítil hræddir en margir eru frekar yfirvegaðir og bara passa sig, spritta, þvo og já það er bara allur gangur á því.“ Markaðsstjóri Krónunnar segir að þeir sem hafi viljað sleppa við afgreiðslustörf hafi getað fengið frí. Þrátt fyrir að margir starfi hjá verslunarkeðjunni hafi aðeins einn starfsmaður smitast af Covid-19. „Það eru tæplega níu hundruð manns sem starfa á gólfinu í verslunum Krónunnar og það er einn starfsmaður smitaður hjá okkur. Eftir að rakningateymið hefur farið af stað þá þótti ekki ástæða til þess að setja neinn í sóttkví í kjölfarið,” segir Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Vinnumarkaður Heilbrigðismál Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Sjá meira