Kostnaður Ísafjarðarbæjar vegna snjóflóðanna um 39 milljónir Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2020 08:15 Frá Flateyrarhöfn eftir snjóflóðin í bænum þann 14. janúar síðastliðinn. vísir/egill Heildarkostnaður Ísafjarðarbæjar vegna snjóflóðanna sem féllu á Flateyri þann 14. janúar síðastliðinn er tæpar 39 milljónir krónur. Er um að ræða útlagðan kostnað og þann kostnað sem áætlað er að muni falla til á næstu vikum og mánuðum. Þetta kemur fram í bréfi fulltrúar sveitarfélagsins til forsætisráðuneytisins. Af þessum 39 milljónum krónum hafa þegar 13 milljónir þegar verið greiddar. Í bréfinu kemur fram að hreinsunarstarf sé að hefjast þegar snjóa leysir, en stærstu kostnaðarliðirnir snúa að hreinsunarstarfi á hafnarsvæðinu og botni hafnar, förgun og endurbyggingu í bænum – á lóni og við varnargarð og fleira. „Sveitarfélagið leggur áherslu á mikilvægi stuðnings ríkisins við úrlausn þessa stóra verkefnis. Afleiðingar snjóflóðanna voru miklar, fyrir samfélagið og innviði. Nauðsynlegt er að sveitarfélagið hafi fjárhagslegt bolmagn til að sinna uppbyggingu, viðgerðum og hreinsun á Flateyri, auk fyrsta viðbragðs dagana eftir flóðin. Stuðningur ríkisins er mikilvægur þáttur í þeirri vinnu,“ segir í bréfinu. Fréttablaðið hefur eftir Birgi Gunnarsson bæjarstjóra að hann geri ráð fyrir að Ofanflóðasjóður muni greiða stóran hluta af þeim kostnaði sem hafi fallið á bæinn. Ísafjarðarbær Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Heildarkostnaður Ísafjarðarbæjar vegna snjóflóðanna sem féllu á Flateyri þann 14. janúar síðastliðinn er tæpar 39 milljónir krónur. Er um að ræða útlagðan kostnað og þann kostnað sem áætlað er að muni falla til á næstu vikum og mánuðum. Þetta kemur fram í bréfi fulltrúar sveitarfélagsins til forsætisráðuneytisins. Af þessum 39 milljónum krónum hafa þegar 13 milljónir þegar verið greiddar. Í bréfinu kemur fram að hreinsunarstarf sé að hefjast þegar snjóa leysir, en stærstu kostnaðarliðirnir snúa að hreinsunarstarfi á hafnarsvæðinu og botni hafnar, förgun og endurbyggingu í bænum – á lóni og við varnargarð og fleira. „Sveitarfélagið leggur áherslu á mikilvægi stuðnings ríkisins við úrlausn þessa stóra verkefnis. Afleiðingar snjóflóðanna voru miklar, fyrir samfélagið og innviði. Nauðsynlegt er að sveitarfélagið hafi fjárhagslegt bolmagn til að sinna uppbyggingu, viðgerðum og hreinsun á Flateyri, auk fyrsta viðbragðs dagana eftir flóðin. Stuðningur ríkisins er mikilvægur þáttur í þeirri vinnu,“ segir í bréfinu. Fréttablaðið hefur eftir Birgi Gunnarsson bæjarstjóra að hann geri ráð fyrir að Ofanflóðasjóður muni greiða stóran hluta af þeim kostnaði sem hafi fallið á bæinn.
Ísafjarðarbær Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira