Samherji Söru vonar að hugrakkur hommi stígi stóra skrefið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 12:00 Alexandra Popp, Pernille Harder, Sara Björk Gunnarsdóttir og Lara Dickenmann fagna saman marki með Wolfsburg. Getty/Joachim Sielski Danska knattspyrnukonan Pernille Harder spyr stórra spurninga í opinskáu viðtali við ELFEN tímaritið þar sem hún ræddi sérstaklega samkynhneigð í fótbolta. Pernille Harder spilar með þýska liðinu Wolfsburg og er liðfélagi íslenska landsliðsfyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur. Þær hafa unnið marga titla saman. Harder, sem er sjálf samkynhneigð, skilur ekki hvers vegna samkynhneigð sé ekki eðlilegur hlutur í knattspyrnu karla eins og hún er í knattspyrnu kvenna. Why is homosexuality accepted in women s football when it isn t in men s? I wish everyone could deal with homosexuality openly, but I understand the hesitation. The culture in men's football is still outdated and the response would be different. But why? https://t.co/xuTwxb8nNx— Pernille Harder (@PernilleMHarder) May 12, 2020 „Ég vildi óska þess að það sé til leikmaður sem hafi hugrekki til að opinbera samkynhneigð sína því þessir leikmenn eru klárlega til,“ sagði Pernille Harder í viðtalinu. Knattspyrnumenn koma ekki út úr skápnum á meðan þeir eru að spila og eru í sviðsljósinu. Fyrirmyndirnar eru því nánast engar enda hafa þeir fáu sem hafa komið út mátt þola mjög erfiða tíma. „Það er mikilvægt að allir geti staðið við bakið á þeim sem þeir eru ástfangnir af án þess að hugsa eitthvað um það. En ég skil samt að menn hiki enn í dag vegna þess að karlafótboltinn er enn að rækta gamaldags hugmyndir um karlmennsku og viðbrögðin yrðu svo sannarlega frábrugðin því sem við sjáum hjá konunum,“ sagði Harder. Danska fotbollsstjärnan Pernille Harder rasar nu mot homofobin inom herrfotbollen."Varför är den accepterad inom damfotbollen men inte inom herrfotbollen?", skriver hon på Twitter.https://t.co/z2AlB4rQeZ— GP-sporten (@GPSporten) May 12, 2020 Harder á kærustu og það er sænska landsliðskonan Magdalena Eriksson sem er líka knattspyrnukona í fremstu röð. Eriksson er fyrirliði Chelsea á Englandi. Það vakti mikla athygli á HM kvenna í fyrra þegar Eriksson kyssti Pernille Harder eftir einn leik Svía en hin danska Harder var þá í sænsku landsliðstreyjunni í stúkunni til stuðnings sinni konu. Sweden s Magdalena Eriksson and Denmark s Pernille Harder talk about their World Cup kiss, what it was like coming out and joining @CommonGoalOrg @PernilleMHarder @MagdaEricsson https://t.co/bocGKwTUsP pic.twitter.com/6DxQYjuvC4— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2019 Fótbolti Þýski boltinn Hinsegin Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Sjá meira
Danska knattspyrnukonan Pernille Harder spyr stórra spurninga í opinskáu viðtali við ELFEN tímaritið þar sem hún ræddi sérstaklega samkynhneigð í fótbolta. Pernille Harder spilar með þýska liðinu Wolfsburg og er liðfélagi íslenska landsliðsfyrirliðans Söru Björk Gunnarsdóttur. Þær hafa unnið marga titla saman. Harder, sem er sjálf samkynhneigð, skilur ekki hvers vegna samkynhneigð sé ekki eðlilegur hlutur í knattspyrnu karla eins og hún er í knattspyrnu kvenna. Why is homosexuality accepted in women s football when it isn t in men s? I wish everyone could deal with homosexuality openly, but I understand the hesitation. The culture in men's football is still outdated and the response would be different. But why? https://t.co/xuTwxb8nNx— Pernille Harder (@PernilleMHarder) May 12, 2020 „Ég vildi óska þess að það sé til leikmaður sem hafi hugrekki til að opinbera samkynhneigð sína því þessir leikmenn eru klárlega til,“ sagði Pernille Harder í viðtalinu. Knattspyrnumenn koma ekki út úr skápnum á meðan þeir eru að spila og eru í sviðsljósinu. Fyrirmyndirnar eru því nánast engar enda hafa þeir fáu sem hafa komið út mátt þola mjög erfiða tíma. „Það er mikilvægt að allir geti staðið við bakið á þeim sem þeir eru ástfangnir af án þess að hugsa eitthvað um það. En ég skil samt að menn hiki enn í dag vegna þess að karlafótboltinn er enn að rækta gamaldags hugmyndir um karlmennsku og viðbrögðin yrðu svo sannarlega frábrugðin því sem við sjáum hjá konunum,“ sagði Harder. Danska fotbollsstjärnan Pernille Harder rasar nu mot homofobin inom herrfotbollen."Varför är den accepterad inom damfotbollen men inte inom herrfotbollen?", skriver hon på Twitter.https://t.co/z2AlB4rQeZ— GP-sporten (@GPSporten) May 12, 2020 Harder á kærustu og það er sænska landsliðskonan Magdalena Eriksson sem er líka knattspyrnukona í fremstu röð. Eriksson er fyrirliði Chelsea á Englandi. Það vakti mikla athygli á HM kvenna í fyrra þegar Eriksson kyssti Pernille Harder eftir einn leik Svía en hin danska Harder var þá í sænsku landsliðstreyjunni í stúkunni til stuðnings sinni konu. Sweden s Magdalena Eriksson and Denmark s Pernille Harder talk about their World Cup kiss, what it was like coming out and joining @CommonGoalOrg @PernilleMHarder @MagdaEricsson https://t.co/bocGKwTUsP pic.twitter.com/6DxQYjuvC4— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2019
Fótbolti Þýski boltinn Hinsegin Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Sjá meira