Dagskráin í dag: Rúnar Páll rifjar upp hið ótrúlega Íslandsmeistaraár og landsliðsstrákar fara yfir EM-ævintýrið Sindri Sverrisson skrifar 14. maí 2020 06:00 Rúnar Páll Sigmundsson fer yfir hið stórmerkilega ár 2014 hjá Stjörnunni, í Sportinu í kvöld. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Þjálfarinn Rúnar Páll Sigmundsson verður gestur Gumma Ben í Sportinu í kvöld þar sem hann mun fara yfir hið ótrúlega ár 2014 hjá karlaliði Stjörnunnar í fótbolta. Stjörnumenn urðu ekki aðeins Íslandsmeistarar í fyrsta sinn með hádramatískum hætti, án þess að tapa leik, heldur komust þeir í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mættu ítalska stórliðinu Inter. Á Stöð 2 Sport verður einnig hægt að sjá oddaleik KR og ÍR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í fyrra, þætti um spænska fótboltann, enska bikarleiki, bikarúrslitaleik FH og Víkings R. í fyrra, og fleira til. Stöð 2 Sport 2 Knattspyrnuhetjur framtíðarinnar verða í sviðsljósinu á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða þættir um krakkamót síðustu ára í fótboltanum. Bein útsending verður frá PDC Home Tour pílukastmótinu og hefst hún kl. 18.30, og um kvöldið verða sýndir úrslitaleikir Ajax og Manchester United, og Chelsea og Arsenal, í Evrópudeildinni árin 2017 og 2019. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður þáttur Gumma Ben frá árinu 2017 þar sem hann rifjar upp EM-ævintýri Íslands með þeim Gylfa Þór Sigurðssyni, Aroni Einari Gunnarssyni, Jóhanni Berg Guðmundssyni, Alfreð Finnbogasyni og Hannesi Þór Halldórssyni. Það var glatt á hjalla þegar félagarnir rifjuðu meðal annars upp sigurinn á Englendingum og furðulegar ákvarðanir enska liðsins í leiknum. Þátturinn er á dagskrá kl. 22.15 en á stöðinni verða einnig sýndir úrslitaleikir úr enska bikarnum í gegnum árin og leikur Breiðabliks og Vals í Pepsi Max-deild karla frá því í fyrra. Stöð 2 eSport Það verður boðið upp á keppni í FIFA 20, Gran Turismo, Valorant og League of Legends á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða sýndir skemmtilegir viðtalsþættir David Feherty sem heimsækir ýmsa kylfinga og annað frægt fólk sem kann sitthvað fyrir sér í golfi, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla Golf Rafíþróttir Enski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Þjálfarinn Rúnar Páll Sigmundsson verður gestur Gumma Ben í Sportinu í kvöld þar sem hann mun fara yfir hið ótrúlega ár 2014 hjá karlaliði Stjörnunnar í fótbolta. Stjörnumenn urðu ekki aðeins Íslandsmeistarar í fyrsta sinn með hádramatískum hætti, án þess að tapa leik, heldur komust þeir í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mættu ítalska stórliðinu Inter. Á Stöð 2 Sport verður einnig hægt að sjá oddaleik KR og ÍR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í fyrra, þætti um spænska fótboltann, enska bikarleiki, bikarúrslitaleik FH og Víkings R. í fyrra, og fleira til. Stöð 2 Sport 2 Knattspyrnuhetjur framtíðarinnar verða í sviðsljósinu á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða þættir um krakkamót síðustu ára í fótboltanum. Bein útsending verður frá PDC Home Tour pílukastmótinu og hefst hún kl. 18.30, og um kvöldið verða sýndir úrslitaleikir Ajax og Manchester United, og Chelsea og Arsenal, í Evrópudeildinni árin 2017 og 2019. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður þáttur Gumma Ben frá árinu 2017 þar sem hann rifjar upp EM-ævintýri Íslands með þeim Gylfa Þór Sigurðssyni, Aroni Einari Gunnarssyni, Jóhanni Berg Guðmundssyni, Alfreð Finnbogasyni og Hannesi Þór Halldórssyni. Það var glatt á hjalla þegar félagarnir rifjuðu meðal annars upp sigurinn á Englendingum og furðulegar ákvarðanir enska liðsins í leiknum. Þátturinn er á dagskrá kl. 22.15 en á stöðinni verða einnig sýndir úrslitaleikir úr enska bikarnum í gegnum árin og leikur Breiðabliks og Vals í Pepsi Max-deild karla frá því í fyrra. Stöð 2 eSport Það verður boðið upp á keppni í FIFA 20, Gran Turismo, Valorant og League of Legends á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða sýndir skemmtilegir viðtalsþættir David Feherty sem heimsækir ýmsa kylfinga og annað frægt fólk sem kann sitthvað fyrir sér í golfi, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla Golf Rafíþróttir Enski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Sjá meira