Apple og Google hanna búnað sem tilkynnir um hættu á smiti Sylvía Hall skrifar 10. apríl 2020 23:00 Tæknirisarnir Apple og Google munu leiða saman hesta sína. Vísir/Getty Tæknirisarnir Apple og Google munu leiða saman hesta sína í því skyni að þróa hugbúnað sem lætur fólk vita ef það hefur verið nálægt einhverjum sem smitaður er af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Hugbúnaðurinn myndi þannig auðvelda smitrakningu. Þetta kemur fram á vef BBC. Notendur myndu njóta nafnleyndar og yrðu að leyfa notkun búnaðarins, verði hann að veruleika. Þannig myndi búnaðurinn fylgjast með því í gegnum Bluetooth-merki símans hvort notandi hefði verið nægilega nálægt smitbera til þess að vera í hættu á að hafa smitast af veirunni. Ef það þykir líklegt að viðkomandi sé smitaður fær hann tilkynningu í símann sinn. To help public health officials slow the spread of #COVID19, Google & @Apple are working on a contact tracing approach designed with strong controls and protections for user privacy. @tim_cook and I are committed to working together on these efforts.https://t.co/T0j88YBcFu— Sundar Pichai (@sundarpichai) April 10, 2020 Hugbúnaðurinn mun hvorki geyma GPS-upplýsingar um staðsetningu né aðrar persónulegar upplýsingar um notandann. „Einkalíf, gegnsæi og samþykki eru það mikilvægasta í þessari vinnu og við hlökkum til að þróa þetta í samráði við áhugasama hagsmunaaðila,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu Apple og Google. Þá segja fyrirtækin aldrei hafa verið mikilvægara að vinna saman til að leysa þetta vandamál sem kórónuveirufaraldurinn er. Með þessu væri hægt að sporna frekar gegn útbreiðslunni. Contact tracing can help slow the spread of COVID-19 and can be done without compromising user privacy. We’re working with @sundarpichai & @Google to help health officials harness Bluetooth technology in a way that also respects transparency & consent. https://t.co/94XlbmaGZV— Tim Cook (@tim_cook) April 10, 2020 Smitrakningarforritið Rakning C-19 var gert aðgengilegt hér á landi fyrir rúmlega viku síðan og hafa um 120 þúsund símtæki sótt smitrakningarforritið. Forritið sem um ræðir geymir þó ferðaupplýsingar fólks, ólíkt hugmyndum Apple og Google, í um tvær vikur og er þannig hægt að óska eftir aðgangi að staðsetningargögnum ef smit kemur upp. Að sögn Ævars Pálma Pálmasonar, yfirmaður smitrakningateymisins, hefur forritið hjálpað mikið til við vinnu smitrakningateymisins. Í fyrradag hafði forritið verið notað til þess að rekja ferðir fjögurra einstaklinga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Apple Google Tengdar fréttir Forritið „frískaði upp á minni“ smitaðs landshornaflakka Smitrakningaforrit almannavarna hefur þegar komið að góðum notum 8. apríl 2020 23:00 Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. 6. apríl 2020 14:17 Því fleiri sem sækja appið því betra Appið var þróað á methraða en forstjóri Persónuverndar segir vel staðið að umgjörðinni. 2. apríl 2020 19:42 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tæknirisarnir Apple og Google munu leiða saman hesta sína í því skyni að þróa hugbúnað sem lætur fólk vita ef það hefur verið nálægt einhverjum sem smitaður er af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Hugbúnaðurinn myndi þannig auðvelda smitrakningu. Þetta kemur fram á vef BBC. Notendur myndu njóta nafnleyndar og yrðu að leyfa notkun búnaðarins, verði hann að veruleika. Þannig myndi búnaðurinn fylgjast með því í gegnum Bluetooth-merki símans hvort notandi hefði verið nægilega nálægt smitbera til þess að vera í hættu á að hafa smitast af veirunni. Ef það þykir líklegt að viðkomandi sé smitaður fær hann tilkynningu í símann sinn. To help public health officials slow the spread of #COVID19, Google & @Apple are working on a contact tracing approach designed with strong controls and protections for user privacy. @tim_cook and I are committed to working together on these efforts.https://t.co/T0j88YBcFu— Sundar Pichai (@sundarpichai) April 10, 2020 Hugbúnaðurinn mun hvorki geyma GPS-upplýsingar um staðsetningu né aðrar persónulegar upplýsingar um notandann. „Einkalíf, gegnsæi og samþykki eru það mikilvægasta í þessari vinnu og við hlökkum til að þróa þetta í samráði við áhugasama hagsmunaaðila,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu Apple og Google. Þá segja fyrirtækin aldrei hafa verið mikilvægara að vinna saman til að leysa þetta vandamál sem kórónuveirufaraldurinn er. Með þessu væri hægt að sporna frekar gegn útbreiðslunni. Contact tracing can help slow the spread of COVID-19 and can be done without compromising user privacy. We’re working with @sundarpichai & @Google to help health officials harness Bluetooth technology in a way that also respects transparency & consent. https://t.co/94XlbmaGZV— Tim Cook (@tim_cook) April 10, 2020 Smitrakningarforritið Rakning C-19 var gert aðgengilegt hér á landi fyrir rúmlega viku síðan og hafa um 120 þúsund símtæki sótt smitrakningarforritið. Forritið sem um ræðir geymir þó ferðaupplýsingar fólks, ólíkt hugmyndum Apple og Google, í um tvær vikur og er þannig hægt að óska eftir aðgangi að staðsetningargögnum ef smit kemur upp. Að sögn Ævars Pálma Pálmasonar, yfirmaður smitrakningateymisins, hefur forritið hjálpað mikið til við vinnu smitrakningateymisins. Í fyrradag hafði forritið verið notað til þess að rekja ferðir fjögurra einstaklinga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Apple Google Tengdar fréttir Forritið „frískaði upp á minni“ smitaðs landshornaflakka Smitrakningaforrit almannavarna hefur þegar komið að góðum notum 8. apríl 2020 23:00 Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. 6. apríl 2020 14:17 Því fleiri sem sækja appið því betra Appið var þróað á methraða en forstjóri Persónuverndar segir vel staðið að umgjörðinni. 2. apríl 2020 19:42 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Forritið „frískaði upp á minni“ smitaðs landshornaflakka Smitrakningaforrit almannavarna hefur þegar komið að góðum notum 8. apríl 2020 23:00
Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. 6. apríl 2020 14:17
Því fleiri sem sækja appið því betra Appið var þróað á methraða en forstjóri Persónuverndar segir vel staðið að umgjörðinni. 2. apríl 2020 19:42