„Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2020 12:26 Haukur Viðar þykir nokkuð fyndinn maður og til að mynda skrifað ótal pistla í Fréttablaðið og Vísi. „Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Þar hafði hann tekið saman nokkur spaugileg dæmi um erlenda aðila sem bera nöfn sem verða að teljast nokkuð fyndin hér á landi. Nöfn eins og Hland, Lortur, Reka Vida og Pungur. Í kjölfarið fóru fleiri tístarar að senda inn og Haukur Viðar hélt sjálfur áfram til að halda þræðinum lifandi. Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk. pic.twitter.com/9g8REXSw1f— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Glatað að búa þar sem engin er Mannanafnanefnd. pic.twitter.com/osgTjjvqTA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Erfitt nafn að bera. pic.twitter.com/umpWl2tGcp— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þó ekki jafn erfitt og þetta: pic.twitter.com/CSqK3u0VDe— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Gott að vera góður í einhverju. pic.twitter.com/suINEJrMHn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þykir það ekki flestum? pic.twitter.com/pS9FE8uo3G— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Á einhver auka naríur? Ég var að pic.twitter.com/JaLD58WMiD— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Vil ég ríða? Nei takk, ómögulega. Ég var að enda við að pic.twitter.com/6UwH0zddLz— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 16, 2020 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir virðist í það minnsta vera sátt við Hauk og tísti hún. „Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni.“ Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni https://t.co/w1IVaNyZID— Fanney Birna (@fanneybj) April 16, 2020 Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sjá meira
„Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Þar hafði hann tekið saman nokkur spaugileg dæmi um erlenda aðila sem bera nöfn sem verða að teljast nokkuð fyndin hér á landi. Nöfn eins og Hland, Lortur, Reka Vida og Pungur. Í kjölfarið fóru fleiri tístarar að senda inn og Haukur Viðar hélt sjálfur áfram til að halda þræðinum lifandi. Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk. pic.twitter.com/9g8REXSw1f— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Glatað að búa þar sem engin er Mannanafnanefnd. pic.twitter.com/osgTjjvqTA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Erfitt nafn að bera. pic.twitter.com/umpWl2tGcp— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þó ekki jafn erfitt og þetta: pic.twitter.com/CSqK3u0VDe— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Gott að vera góður í einhverju. pic.twitter.com/suINEJrMHn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Þykir það ekki flestum? pic.twitter.com/pS9FE8uo3G— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Á einhver auka naríur? Ég var að pic.twitter.com/JaLD58WMiD— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020 Vil ég ríða? Nei takk, ómögulega. Ég var að enda við að pic.twitter.com/6UwH0zddLz— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 16, 2020 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir virðist í það minnsta vera sátt við Hauk og tísti hún. „Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni.“ Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni https://t.co/w1IVaNyZID— Fanney Birna (@fanneybj) April 16, 2020
Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sjá meira