Dagskráin í dag: Golfmót í beinni, Leeds United og þegar Tyson beit eyrað af Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2020 06:00 Rory McIlroy verður meðal keppenda á golfmóti í beinni útsendingu í kvöld. VÍSIR/GETTY Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Hið fornfræga stórveldi í enska boltanum, Leeds United, verður í sviðsljósinu á Stöð 2 Sport í kvöld þegar þáttaröðin um dramatískt tímabilið 2018-19 hjá liðinu heldur áfram. Á stöðinni verða einnig sýndir nokkrir af bestu leikjunum úr ensku bikarkeppninni í fótbolta, viðtalsþáttur við Willum Þór Þórsson um ferilinn í boltanum, og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Aðdáendur NBA-deildarinnar verða ekki sviknir af dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða ýmsir þættir sem tengjast deildinni og helstu stjörnum hennar á árum áður. Um kvöldið verður einnig bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmóti og boxbardaginn frægi á milli Evander Holyfield og Mike Tyson, sem lauk þegar Tyson beit hluta af eyra Holyfield af. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá keppninni árið 2017 og 2018, og lokaleikur Vals og Keflavíkur í úrslitunum í fyrra. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar úr íslensku deildinni í League of Legends og Counter Strike, auk góðgerðaviðburðar í Gran Turismo. Stöð 2 Golf Það er að lifna yfir keppnisíþróttum að nýju og í kvöld kl. 18 verður bein útsending á Stöð 2 Golf frá sérstökum viðburði á vegum PGA Tour, þar sem þeir Rory McIlroy, Dustin Johnson, Rickie Fowler og Matt Wolff munu keppa á móti til styrktar heilbrigðisstarfsfólki í Bandaríkjunum. Margt fleira verður á Stöð 2 Golf í dag, myndir um Presidents Cup mótið, Íslandsmótið 2012 og Samsung unglingaeinvígið árið 2016, svo eitthvað sé nefnt. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Enski boltinn NBA Dominos-deild kvenna Rafíþróttir Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Handbolti Fleiri fréttir Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Ég spila fyrir mömmu mína“ Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Hið fornfræga stórveldi í enska boltanum, Leeds United, verður í sviðsljósinu á Stöð 2 Sport í kvöld þegar þáttaröðin um dramatískt tímabilið 2018-19 hjá liðinu heldur áfram. Á stöðinni verða einnig sýndir nokkrir af bestu leikjunum úr ensku bikarkeppninni í fótbolta, viðtalsþáttur við Willum Þór Þórsson um ferilinn í boltanum, og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Aðdáendur NBA-deildarinnar verða ekki sviknir af dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða ýmsir þættir sem tengjast deildinni og helstu stjörnum hennar á árum áður. Um kvöldið verður einnig bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmóti og boxbardaginn frægi á milli Evander Holyfield og Mike Tyson, sem lauk þegar Tyson beit hluta af eyra Holyfield af. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá keppninni árið 2017 og 2018, og lokaleikur Vals og Keflavíkur í úrslitunum í fyrra. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar úr íslensku deildinni í League of Legends og Counter Strike, auk góðgerðaviðburðar í Gran Turismo. Stöð 2 Golf Það er að lifna yfir keppnisíþróttum að nýju og í kvöld kl. 18 verður bein útsending á Stöð 2 Golf frá sérstökum viðburði á vegum PGA Tour, þar sem þeir Rory McIlroy, Dustin Johnson, Rickie Fowler og Matt Wolff munu keppa á móti til styrktar heilbrigðisstarfsfólki í Bandaríkjunum. Margt fleira verður á Stöð 2 Golf í dag, myndir um Presidents Cup mótið, Íslandsmótið 2012 og Samsung unglingaeinvígið árið 2016, svo eitthvað sé nefnt. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Enski boltinn NBA Dominos-deild kvenna Rafíþróttir Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Handbolti Fleiri fréttir Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Ég spila fyrir mömmu mína“ Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Sjá meira