Þetta eru Íslendingarnir sem leika í Eurovision myndinni Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2020 13:31 Hér má sjá Rachel McAdams og Will Ferrell í myndinni en hún fer með hlutverk Sigrit og hann fer með hlutverk Lars. Þarna má sjá parið mæta til leiks til að taka þátt í Eurovision. AIDAN MONAGHAN/NETFLIX Í lok júní verður nýjasta kvikmynd Will Ferrell, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, frumsýnd á Netflix. Myndin fjallar um þátttöku Íslands í keppninni. Í myndinni fara Ferrell og Rachel McAdams með hlutverk íslensku Eurovision-faranna Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir, en nöfn þeirra hljóma næstum því eins og þau séu íslensk. Pierce Brosnan fer einnig með hlutverk. Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir undirbúa sig hér áður en þau stíga á sviðið.JOHN WILSON/NETFLIX Eurovision myndin var að stórum hluta tekin upp hér á landi og meðal annars á Húsavík en fjölmargir íslenskir leikarar koma við sögu í verkinu. Á kvikmyndasíðunni IMDB er farið ítarlega yfir leikarahópinn og má þar sjá alla þá Íslendinga sem fara með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell. Hér að neðan má sjá þá íslenska leikara sem leika í myndinni: Jóhannes Haukur Jóhannesson Ólafur Darri Ólafsson Nína Dögg Filippusdóttir Björn Hlynur Haraldsson Guðmundur Þorvaldsson Jói Jóhannsson Bríet Kristjánsdóttir (Brie Kristiansen) Arnmundur Ernst Björnsson Björn Stefánsson Álfrún Gísladóttir (Alfrun Rose) Smári Gunnarsson Halldóra Thoell Elín Pétursdóttir Hannes Óli Ágústsson Hlynur Þorsteinsson Hér má sjá erkióvin íslenska hópsins, Rússann Alexander Lemtov en það er Dan Stevens sem fer með hlutverk hans í kvikmyndinni.JOHN WILSON/NETFLIX Bíó og sjónvarp Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Margur einlægur Eurovision-aðdáandinn sármóðgaður vegna myndbands Ferrells Formaður FÁSES segir fólki brugðið enda verið að gera grín að því allra heilagasta. 18. maí 2020 13:54 Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. 17. maí 2020 14:00 Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16. maí 2020 21:20 Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. 16. maí 2020 11:35 Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15. maí 2020 09:13 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Í lok júní verður nýjasta kvikmynd Will Ferrell, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, frumsýnd á Netflix. Myndin fjallar um þátttöku Íslands í keppninni. Í myndinni fara Ferrell og Rachel McAdams með hlutverk íslensku Eurovision-faranna Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir, en nöfn þeirra hljóma næstum því eins og þau séu íslensk. Pierce Brosnan fer einnig með hlutverk. Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir undirbúa sig hér áður en þau stíga á sviðið.JOHN WILSON/NETFLIX Eurovision myndin var að stórum hluta tekin upp hér á landi og meðal annars á Húsavík en fjölmargir íslenskir leikarar koma við sögu í verkinu. Á kvikmyndasíðunni IMDB er farið ítarlega yfir leikarahópinn og má þar sjá alla þá Íslendinga sem fara með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell. Hér að neðan má sjá þá íslenska leikara sem leika í myndinni: Jóhannes Haukur Jóhannesson Ólafur Darri Ólafsson Nína Dögg Filippusdóttir Björn Hlynur Haraldsson Guðmundur Þorvaldsson Jói Jóhannsson Bríet Kristjánsdóttir (Brie Kristiansen) Arnmundur Ernst Björnsson Björn Stefánsson Álfrún Gísladóttir (Alfrun Rose) Smári Gunnarsson Halldóra Thoell Elín Pétursdóttir Hannes Óli Ágústsson Hlynur Þorsteinsson Hér má sjá erkióvin íslenska hópsins, Rússann Alexander Lemtov en það er Dan Stevens sem fer með hlutverk hans í kvikmyndinni.JOHN WILSON/NETFLIX
Bíó og sjónvarp Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Margur einlægur Eurovision-aðdáandinn sármóðgaður vegna myndbands Ferrells Formaður FÁSES segir fólki brugðið enda verið að gera grín að því allra heilagasta. 18. maí 2020 13:54 Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. 17. maí 2020 14:00 Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16. maí 2020 21:20 Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. 16. maí 2020 11:35 Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15. maí 2020 09:13 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Margur einlægur Eurovision-aðdáandinn sármóðgaður vegna myndbands Ferrells Formaður FÁSES segir fólki brugðið enda verið að gera grín að því allra heilagasta. 18. maí 2020 13:54
Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. 17. maí 2020 14:00
Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16. maí 2020 21:20
Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. 16. maí 2020 11:35
Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15. maí 2020 09:13