Lygilegur munur á líkamlegu atgervi manns sem barðist við Covid-19 í sex vikur Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2020 16:00 Mark Schultz léttist um tuttugu kíló á sex vikum. Hjúkrunarfræðingurinn Mike Schultz barðist við Covid-19 sjúkdóminn í sex vikur á spítala en þegar hann ræddi lífsreynsluna við Buzz Feed. „Ég hélt að það hefði aðeins liðið kannski ein vika en síðan var mér tilkynnt að ég hefði verið á sjúkrahúsi í sex vikur. Ég hafði litla sem enga orku og það var það sem fór í raun mest í taugarnar á mér. Ég gat varla haldið á símanum mínum,“ segir Schultz sem er vanur að hreyfa sig mikið og er ávallt í mjög góðu formi. Hann missti nánast allan vöðvamassa í veikindunum. Schultz er 43 ára hjúkrunarfræðingur búsettur í San Francisco og segist ekki hafa verið með neinn undirliggjandi sjúkdóm. Vanalega fer hann í líkamsrækt sex til sjö sinnum í viku og var hann tæplega 90 kíló þegar hann veiktist. Hann fór minnst niður 63 kíló í veikindunum en hann deilir reglulega myndum á Instagram. View this post on Instagram I wanted to show everyone how badly being sedated for 6 weeks on a ventilator or intubated can be. Amongst other things, covid19 reduced my lung capacity with pneumonia. Over 8 weeks I ve been away from family and friends Getting stronger everyday and working to increase my lung capacity. I ll get back to where I was in healthier ways this time....maybe even do cardio . #covid19 #caronavirus #recovery #godblessmynurses A post shared by Mike (@thebearded_nurse) on May 11, 2020 at 7:56am PDT „Ég gerði mér hreinlega ekki grein fyrir því hversu alvarlegt þessi sjúkdómur væri fyrr en ég veiktist sjálfur. Ég hélt að ég væri nægilega ungur til að þetta myndi ekki hafa mikil áhrif á mig, og ég veit að svona hugsar fullt af fólki. Með þessum færslum á Instagram vildi ég sýna fram á að þetta getur komið fyrir hvern sem er,“ segir Schultz sem varð lagður inn á sjúkrahús 16.mars. Tveimur dögum áður hafði hann mætt til Boston til að eyða tíma með kærastanum sínum. Hann virðist hafa smitast í borginni. View this post on Instagram Update: passed my modified barium swallow test today So now I can eat what I want (pizza ) and drink what I want (coke zero). Also I walked around the PT gym a few times and climbed some small steps all while my PT secretly turned down my oxygen. This is the first day I ve really walked btw. I am determined as hell to get out of here and get back to some sort of normalcy. I would not be able to do any of this if I didn t have the help of my hero and boyfriend @dj_jwarren whom I haven t seen since March 17. Hoping to get out of here very soon Where I ll continue physical therapy at home. This disease is no joke people. if you think you re too young to get it,think again. Thank all of you for your kind words and support I can only get through so much without getting emotional to have a good update in a few days. #stayhome #covid_19 #keepyourdistance A post shared by Mike (@thebearded_nurse) on May 6, 2020 at 5:05pm PDT Parið fór í teiti í borginni og þar smituðust 38 einstaklingur. Þrír af þeim létust. Josh Hebblethwaite er kærasti Schultz og veiktust þeir báðir. Hann aftur á móti fylgdist með Schultz veikjast illa og gerðist það mjög hratt. „Sjúkraflutningamenn fóru með hann á spítalann með slíkum hraða að ég náði ekki einu sinni að kveðja hann,“ segir Hebblethwaite. Schultz endaði í öndunarvél og mátti kærasti hans ekki heimsækja hann á spítalanum. Hann hringdi þess í stað á sjúkrahúsið á fjögurra klukkustunda fresti til að fá fréttir af honum. Í fjórar og hálfa viku mátti sjúklingurinn ekki fá neina heimsókn og segir Hebblethwaite að þessi tími hafi verið óbærilegur. „Eftir þessar fjórar vikur fékk ég hjúkrunarfræðingana til að hringja í mig með myndsímtali og það var mjög erfitt að sjá hann í þessum aðstæðum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Hjúkrunarfræðingurinn Mike Schultz barðist við Covid-19 sjúkdóminn í sex vikur á spítala en þegar hann ræddi lífsreynsluna við Buzz Feed. „Ég hélt að það hefði aðeins liðið kannski ein vika en síðan var mér tilkynnt að ég hefði verið á sjúkrahúsi í sex vikur. Ég hafði litla sem enga orku og það var það sem fór í raun mest í taugarnar á mér. Ég gat varla haldið á símanum mínum,“ segir Schultz sem er vanur að hreyfa sig mikið og er ávallt í mjög góðu formi. Hann missti nánast allan vöðvamassa í veikindunum. Schultz er 43 ára hjúkrunarfræðingur búsettur í San Francisco og segist ekki hafa verið með neinn undirliggjandi sjúkdóm. Vanalega fer hann í líkamsrækt sex til sjö sinnum í viku og var hann tæplega 90 kíló þegar hann veiktist. Hann fór minnst niður 63 kíló í veikindunum en hann deilir reglulega myndum á Instagram. View this post on Instagram I wanted to show everyone how badly being sedated for 6 weeks on a ventilator or intubated can be. Amongst other things, covid19 reduced my lung capacity with pneumonia. Over 8 weeks I ve been away from family and friends Getting stronger everyday and working to increase my lung capacity. I ll get back to where I was in healthier ways this time....maybe even do cardio . #covid19 #caronavirus #recovery #godblessmynurses A post shared by Mike (@thebearded_nurse) on May 11, 2020 at 7:56am PDT „Ég gerði mér hreinlega ekki grein fyrir því hversu alvarlegt þessi sjúkdómur væri fyrr en ég veiktist sjálfur. Ég hélt að ég væri nægilega ungur til að þetta myndi ekki hafa mikil áhrif á mig, og ég veit að svona hugsar fullt af fólki. Með þessum færslum á Instagram vildi ég sýna fram á að þetta getur komið fyrir hvern sem er,“ segir Schultz sem varð lagður inn á sjúkrahús 16.mars. Tveimur dögum áður hafði hann mætt til Boston til að eyða tíma með kærastanum sínum. Hann virðist hafa smitast í borginni. View this post on Instagram Update: passed my modified barium swallow test today So now I can eat what I want (pizza ) and drink what I want (coke zero). Also I walked around the PT gym a few times and climbed some small steps all while my PT secretly turned down my oxygen. This is the first day I ve really walked btw. I am determined as hell to get out of here and get back to some sort of normalcy. I would not be able to do any of this if I didn t have the help of my hero and boyfriend @dj_jwarren whom I haven t seen since March 17. Hoping to get out of here very soon Where I ll continue physical therapy at home. This disease is no joke people. if you think you re too young to get it,think again. Thank all of you for your kind words and support I can only get through so much without getting emotional to have a good update in a few days. #stayhome #covid_19 #keepyourdistance A post shared by Mike (@thebearded_nurse) on May 6, 2020 at 5:05pm PDT Parið fór í teiti í borginni og þar smituðust 38 einstaklingur. Þrír af þeim létust. Josh Hebblethwaite er kærasti Schultz og veiktust þeir báðir. Hann aftur á móti fylgdist með Schultz veikjast illa og gerðist það mjög hratt. „Sjúkraflutningamenn fóru með hann á spítalann með slíkum hraða að ég náði ekki einu sinni að kveðja hann,“ segir Hebblethwaite. Schultz endaði í öndunarvél og mátti kærasti hans ekki heimsækja hann á spítalanum. Hann hringdi þess í stað á sjúkrahúsið á fjögurra klukkustunda fresti til að fá fréttir af honum. Í fjórar og hálfa viku mátti sjúklingurinn ekki fá neina heimsókn og segir Hebblethwaite að þessi tími hafi verið óbærilegur. „Eftir þessar fjórar vikur fékk ég hjúkrunarfræðingana til að hringja í mig með myndsímtali og það var mjög erfitt að sjá hann í þessum aðstæðum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira