Solskjær styður það að aflýsa leikjum í ensku úrvalsdeildinni út af kórónuveirunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2020 09:00 Ole Gunnar Solskjær skilur það vel ef menn taka þá ákvörðun að aflýsa tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni vegna kórónuveirunnar. Getty/Jan Kruger Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið hans styðji það að öllum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og Evrópukeppnunum verði aflýst sé það rétta leiðin að mati sérfræðinga í slíkum málum. Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í framhaldið á þessum óvissu tímum á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik liðsins á móti austurríska liðinu LASK Linz. Leikur LASK Linz í kvöld fer fram fyrir luktum dyrum en Austurríkismennirnir tóku þá ákvörðun að banna áhorfendur í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Manchester United ready to back any decision to suspend the football season and Scott McTominay tactfully side-steps question over Liverpool being denied league title. @TelegraphDucker reports from Austria - https://t.co/T5IH0tYkqG— Telegraph Football (@TeleFootball) March 11, 2020 Solskjær var spurður af því hvort hann styðji það að sett yrði algjör bann við fótboltaleikjum, bæði í Englandi og í Evróði. „Ég myndi skilja algjört bann undir þessum kringumstæðum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. „Það er auðvitað undir sérfræðingunum komið að ákveða slíkt og aðalmálið er heilsa almennings. Við munum styðja þá ákvörðun sem verður tekin,“ sagði Solskjær. „Við vitum ekki hvað mun gerast. Við verðum að reyna að gera það besta í stöðunni. Fótboltinn er fyrir stuðningsmennina og án þeirra þá erum við ekkert hvort sem er. Leikurinn á alltaf að vera fyrir þá. Fótboltinn er ennþá í sjónvarpinu en þetta gæti allt breyst á morgun eða eftir tvær vikur,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. No wonder?4 places and points behind#coronavirushttps://t.co/AxsyQOqbul— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 11, 2020 Linz segir að félagið tapi einni milljón evra, 146 milljónir íslenskra króna, á þeirri ákvörðun austurrískra stjórnvalda að setja áhorfendabann í landinu. Það var líka mjög sárt fyrir knattspyrnuáhugamenn í Linz að missa að tækifærinu að sjá stórlið eins og Manchester United koma í heimsókn. Um 900 stuðningsmenn Manchester United voru á leiðinni til Austurríkis og margir þeirra voru komnir þangað þegar fréttist af banninu. Seinni leikurinn fer síðan fram á Old Trafford í næstu viku en engin ákvörðun hefur verið tekið hvort áhorfendur verða leyfðir þá eða ekki. Wuhan-veiran Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið hans styðji það að öllum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og Evrópukeppnunum verði aflýst sé það rétta leiðin að mati sérfræðinga í slíkum málum. Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í framhaldið á þessum óvissu tímum á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik liðsins á móti austurríska liðinu LASK Linz. Leikur LASK Linz í kvöld fer fram fyrir luktum dyrum en Austurríkismennirnir tóku þá ákvörðun að banna áhorfendur í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Manchester United ready to back any decision to suspend the football season and Scott McTominay tactfully side-steps question over Liverpool being denied league title. @TelegraphDucker reports from Austria - https://t.co/T5IH0tYkqG— Telegraph Football (@TeleFootball) March 11, 2020 Solskjær var spurður af því hvort hann styðji það að sett yrði algjör bann við fótboltaleikjum, bæði í Englandi og í Evróði. „Ég myndi skilja algjört bann undir þessum kringumstæðum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. „Það er auðvitað undir sérfræðingunum komið að ákveða slíkt og aðalmálið er heilsa almennings. Við munum styðja þá ákvörðun sem verður tekin,“ sagði Solskjær. „Við vitum ekki hvað mun gerast. Við verðum að reyna að gera það besta í stöðunni. Fótboltinn er fyrir stuðningsmennina og án þeirra þá erum við ekkert hvort sem er. Leikurinn á alltaf að vera fyrir þá. Fótboltinn er ennþá í sjónvarpinu en þetta gæti allt breyst á morgun eða eftir tvær vikur,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. No wonder?4 places and points behind#coronavirushttps://t.co/AxsyQOqbul— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 11, 2020 Linz segir að félagið tapi einni milljón evra, 146 milljónir íslenskra króna, á þeirri ákvörðun austurrískra stjórnvalda að setja áhorfendabann í landinu. Það var líka mjög sárt fyrir knattspyrnuáhugamenn í Linz að missa að tækifærinu að sjá stórlið eins og Manchester United koma í heimsókn. Um 900 stuðningsmenn Manchester United voru á leiðinni til Austurríkis og margir þeirra voru komnir þangað þegar fréttist af banninu. Seinni leikurinn fer síðan fram á Old Trafford í næstu viku en engin ákvörðun hefur verið tekið hvort áhorfendur verða leyfðir þá eða ekki.
Wuhan-veiran Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira