Á fjórða tug vindorkukosta í fjórða áfanga rammaáætlunar Kjartan Kjartansson skrifar 17. apríl 2020 18:54 Búrfellslundur Landsvirkjunnar er á meðal virkjunarkosta í vindorku sem Orkustofnun telur til. Vindmyllur þar eiga að geta framleitt um 120 megavött. Landsvirkjun Orkustofnun hefur sent gögn um 43 nýja virkjunarkosti að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar. Langflestir kostirnir eru í vindorku en stofnunin hefur þó ekki farið yfir gögn um þá vegna lagalegrar óvissu um vindorku gagnvart rammaáætlun. Í tilkynningu á vef Orkustofnunar kemur fram að af nýju virkjunarkostunum 43 séu 34 í vindorku, sjö í vatnsafli og tveir í jarðhita. Saman myndu virkjunarkostirnir framleiða um 3.600 megavött orku. Stærstu virkjunarkostirnir í vindafli sem lagðir eru fram eru á vegum norska vindorkufyrirtækisins Zephyr Iceland. Þannig eiga Klaustursels- og Lambavirkjun að geta skilað 250 megavöttum hvor og Austurvirkjun 200 megavöttum. Vatnsaflsvirkjunarkostirnir sem lagðir eru fram að þessu sinni eru Hamarsvirkjun, Tröllárvirkjun, Hvanneyrardalsvirkjun og Skúfnavatnavirkjun auk stækkunar Vatnsfellsstöðvar, Sigöldustöðvar og Hrauneyjafossstöðvar. Í jarðhita eru Ölfusdalur og Bolaalda lögð fram sem mögulegir virkjunarkostir. Stofnunin hefur ekki lokið uppfærslu á kostnaðarflokkagreiningu fyrir virkjunarkosti þannig að nýir kostir verði samanburðarhæfi við eldri kosti. Því hefur stofnunin enn ekki rýnt kostnaðarflokkagreiningu á nýjum kostum. Hér má sjá lista yfir mögulega virkjunarkosti sem Orkustofnun hefur sent vegna fjórða áfanga rammaáætlunar. Orkumál Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Orkustofnun hefur sent gögn um 43 nýja virkjunarkosti að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar. Langflestir kostirnir eru í vindorku en stofnunin hefur þó ekki farið yfir gögn um þá vegna lagalegrar óvissu um vindorku gagnvart rammaáætlun. Í tilkynningu á vef Orkustofnunar kemur fram að af nýju virkjunarkostunum 43 séu 34 í vindorku, sjö í vatnsafli og tveir í jarðhita. Saman myndu virkjunarkostirnir framleiða um 3.600 megavött orku. Stærstu virkjunarkostirnir í vindafli sem lagðir eru fram eru á vegum norska vindorkufyrirtækisins Zephyr Iceland. Þannig eiga Klaustursels- og Lambavirkjun að geta skilað 250 megavöttum hvor og Austurvirkjun 200 megavöttum. Vatnsaflsvirkjunarkostirnir sem lagðir eru fram að þessu sinni eru Hamarsvirkjun, Tröllárvirkjun, Hvanneyrardalsvirkjun og Skúfnavatnavirkjun auk stækkunar Vatnsfellsstöðvar, Sigöldustöðvar og Hrauneyjafossstöðvar. Í jarðhita eru Ölfusdalur og Bolaalda lögð fram sem mögulegir virkjunarkostir. Stofnunin hefur ekki lokið uppfærslu á kostnaðarflokkagreiningu fyrir virkjunarkosti þannig að nýir kostir verði samanburðarhæfi við eldri kosti. Því hefur stofnunin enn ekki rýnt kostnaðarflokkagreiningu á nýjum kostum. Hér má sjá lista yfir mögulega virkjunarkosti sem Orkustofnun hefur sent vegna fjórða áfanga rammaáætlunar.
Orkumál Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels