Hjörvar hefur litla trú á nýjum þjálfurum Fylkis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2020 15:00 Atli Sveinn Þórarinsson, nýr þjálfari Fylkis, ræðir við Guðjón Guðmundsson. mynd/stöð 2 Hjörvar Hafliðason hefur efasemdir um að forráðamenn Fylkis hafi tekið rétta ákvörðun þegar þeir fengu Atla Svein Þórarinsson og Ólaf Stígsson til að stýra liðinu í stað Helga Sigurðssonar. Hvorugur þeirra hefur þjálfað í efstu deild áður. Undir stjórn Helga vann Fylkir 1. deildina 2017 og hefur lent í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla undanfarin tvö ár. „Auðvitað eru þeir að taka séns. Þeir voru með þjálfara sem hafði ekkert fyrir því að festa þá í sessi í efstu deild. Saga Fylkis á öðrum áratug þessarar aldar er svolítið öðruvísi en í kringum aldamótin þar sem þeir börðust á toppnum. Á síðustu tíu árum hafa þeir best náð 5. eða 6. sæti,“ sagði Hjörvar í öðrum upphitunarþætti Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla í gær. „Þeir létu Helga fara. Af hverju? Ætla þeir að gera betur eða spila öðruvísi fótbolta. Það er meiningin. Atli Sveinn hefur alveg þjálfað áður. Hann var Dalvík, gerði ekkert þar og fór svo að þjálfa krakka í Garðabænum. Ég veit ekki hverju þetta á að breyta.“ Ólafur Ingi Skúlason er spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fylki. Davíð Þór Viðarsson segir að vægi hans sé mikið og kannski meira en hjá flestum aðstoðarþjálfurum. „Hann er hokinn af reynslu, hefur alltaf haft miklar skoðanir á fótbolta og veit mikið um leikinn. Hann er klárlega með þeim í þessu en ef hann er að fara að spila á fullu, sem ég reikna með, getur hann ekki einbeitt sér að þjálfuninni að fullu,“ sagði Davíð Þór. Klippa: Pepsi Max-upphitun - Hjörvar um þjálfaraskiptin hjá Fylki Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Fylkir Tengdar fréttir Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira
Hjörvar Hafliðason hefur efasemdir um að forráðamenn Fylkis hafi tekið rétta ákvörðun þegar þeir fengu Atla Svein Þórarinsson og Ólaf Stígsson til að stýra liðinu í stað Helga Sigurðssonar. Hvorugur þeirra hefur þjálfað í efstu deild áður. Undir stjórn Helga vann Fylkir 1. deildina 2017 og hefur lent í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla undanfarin tvö ár. „Auðvitað eru þeir að taka séns. Þeir voru með þjálfara sem hafði ekkert fyrir því að festa þá í sessi í efstu deild. Saga Fylkis á öðrum áratug þessarar aldar er svolítið öðruvísi en í kringum aldamótin þar sem þeir börðust á toppnum. Á síðustu tíu árum hafa þeir best náð 5. eða 6. sæti,“ sagði Hjörvar í öðrum upphitunarþætti Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla í gær. „Þeir létu Helga fara. Af hverju? Ætla þeir að gera betur eða spila öðruvísi fótbolta. Það er meiningin. Atli Sveinn hefur alveg þjálfað áður. Hann var Dalvík, gerði ekkert þar og fór svo að þjálfa krakka í Garðabænum. Ég veit ekki hverju þetta á að breyta.“ Ólafur Ingi Skúlason er spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fylki. Davíð Þór Viðarsson segir að vægi hans sé mikið og kannski meira en hjá flestum aðstoðarþjálfurum. „Hann er hokinn af reynslu, hefur alltaf haft miklar skoðanir á fótbolta og veit mikið um leikinn. Hann er klárlega með þeim í þessu en ef hann er að fara að spila á fullu, sem ég reikna með, getur hann ekki einbeitt sér að þjálfuninni að fullu,“ sagði Davíð Þór. Klippa: Pepsi Max-upphitun - Hjörvar um þjálfaraskiptin hjá Fylki
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Fylkir Tengdar fréttir Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira
Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28. maí 2020 09:30
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti