HB vann uppgjör toppliðanna í Færeyjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 17:00 Rene Joensen í leik með Grindavík í Pepsi Max deildinni. Hann skoraði tvö mörk fyrir HB í dag. Vísir/Daníel Fyrir leik dagsins voru nágrannaliðin HB og B36 bæði með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Bæði lið eru stödd í Þórshöfn, höfuðborg Færeyja. Fór það svo að HB vann 4-2 sigur af hólmi. Fyrir leikinn var Adrian Justinussen, aukaspyrnusérfræðingur HB, á meiðslalistanum og reiknuðu margir með því að HB gæti átt erfitt uppdráttar. Það kom á daginn en rautt spjald Alex Mellemgaard hjálpaði HB að landa sigri. Leikurinn var ekki gamall þegar Paetur Petersen kom HB en aðeins átta mínútum síðar hafði Alex Mellemgaard jafnaði metin fyrir heimamenn. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsklefa. Michal Przybylski kom heimamönnum yfir þegar rétt rúmur klukkutími var á klukkunni en Petersen jafnaði metin aðeins fimm mínútum síðar með öðru marki sínu og öðru marki HB í leiknum. Rene Joensen, fyrrum leikmaður Grindavíkur, kom gestunum svo yfir á 65. mínútu síðar og þremur mínútum síðar fékk Alex Mellemgaard beint rautt spjald og róðurinn orður þungur fyrir heimamenn. Joensen bætti svo við sínu öðru marki í uppbótartíma og tryggði HB þar með 4-2 sigur í uppgjöri toppliðanna. Fótbolti Færeyski boltinn Tengdar fréttir Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði markaskor sitt á fyrsta árinu með Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson kveikti heldur betur í stjörnu helgarinnar í færeyska fótboltanum þegar hann mætti á svæðið árið 2018. 25. maí 2020 16:00 Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum 21 árs gamall aukaspyrnusérfræðingur hefur stolið senunni í fyrstu þremur umferðum færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 24. maí 2020 17:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Fyrir leik dagsins voru nágrannaliðin HB og B36 bæði með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Bæði lið eru stödd í Þórshöfn, höfuðborg Færeyja. Fór það svo að HB vann 4-2 sigur af hólmi. Fyrir leikinn var Adrian Justinussen, aukaspyrnusérfræðingur HB, á meiðslalistanum og reiknuðu margir með því að HB gæti átt erfitt uppdráttar. Það kom á daginn en rautt spjald Alex Mellemgaard hjálpaði HB að landa sigri. Leikurinn var ekki gamall þegar Paetur Petersen kom HB en aðeins átta mínútum síðar hafði Alex Mellemgaard jafnaði metin fyrir heimamenn. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsklefa. Michal Przybylski kom heimamönnum yfir þegar rétt rúmur klukkutími var á klukkunni en Petersen jafnaði metin aðeins fimm mínútum síðar með öðru marki sínu og öðru marki HB í leiknum. Rene Joensen, fyrrum leikmaður Grindavíkur, kom gestunum svo yfir á 65. mínútu síðar og þremur mínútum síðar fékk Alex Mellemgaard beint rautt spjald og róðurinn orður þungur fyrir heimamenn. Joensen bætti svo við sínu öðru marki í uppbótartíma og tryggði HB þar með 4-2 sigur í uppgjöri toppliðanna.
Fótbolti Færeyski boltinn Tengdar fréttir Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði markaskor sitt á fyrsta árinu með Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson kveikti heldur betur í stjörnu helgarinnar í færeyska fótboltanum þegar hann mætti á svæðið árið 2018. 25. maí 2020 16:00 Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum 21 árs gamall aukaspyrnusérfræðingur hefur stolið senunni í fyrstu þremur umferðum færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 24. maí 2020 17:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði markaskor sitt á fyrsta árinu með Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson kveikti heldur betur í stjörnu helgarinnar í færeyska fótboltanum þegar hann mætti á svæðið árið 2018. 25. maí 2020 16:00
Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum 21 árs gamall aukaspyrnusérfræðingur hefur stolið senunni í fyrstu þremur umferðum færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 24. maí 2020 17:30