Dagskráin í dag: Gummi og spekingarnir halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2020 06:00 Guðmundur hitar upp fyrir komandi leiktíð í kvöld. vísir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Guðmundur Benediktsson og hans spekingar halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina. Þetta er þriðji þátturinn af fjórum en fjallað er um þrjú lið í hverjum þætti. Í þætti kvöldsins eru það ÍA, KA og KR sem verða til umræðu. Á Stöð 2 Sport má einnig finna útsendingu frá æfingaleik KR og Stjörnunnar, 40. þáttinn af Take Us Home: Leeds United og sérstakan þáttur frá La Liga á Spáni þar sem leikmenn og þjálfarar liða í deildinni leyfa áhorfendum að skyggnast í líf sitt á meðan útgöngubann stendur yfir á Spáni vegna Covid-19 faraldursins. Stöð 2 Sport 2 Áfram heldur Stöð 2 Sport 2 að rifja upp skemmtilega körfuboltaleiki á tímum kórónuveirunnar. Útsending frá leik fjögur í úrslitaeinvígi Hauka og KR í Dominos deild karla árið 2016 og magnaður oddaleikur Tindastóls og Þórs Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla er á meðal þess sem er sýnt í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 3 Það er spurningaþema á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þátturinn Manstu verður sýndur frá hádegi og fram eftir kvöldi en deginum verður svo lokað á heimildarmyndunum um Suðurnesjarmennina; Guðmund Steinarsson og Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, Íslandsmótið í eFótbolta og Vodafone-deildina má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Guðmundur Benediktsson og hans spekingar halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina. Þetta er þriðji þátturinn af fjórum en fjallað er um þrjú lið í hverjum þætti. Í þætti kvöldsins eru það ÍA, KA og KR sem verða til umræðu. Á Stöð 2 Sport má einnig finna útsendingu frá æfingaleik KR og Stjörnunnar, 40. þáttinn af Take Us Home: Leeds United og sérstakan þáttur frá La Liga á Spáni þar sem leikmenn og þjálfarar liða í deildinni leyfa áhorfendum að skyggnast í líf sitt á meðan útgöngubann stendur yfir á Spáni vegna Covid-19 faraldursins. Stöð 2 Sport 2 Áfram heldur Stöð 2 Sport 2 að rifja upp skemmtilega körfuboltaleiki á tímum kórónuveirunnar. Útsending frá leik fjögur í úrslitaeinvígi Hauka og KR í Dominos deild karla árið 2016 og magnaður oddaleikur Tindastóls og Þórs Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla er á meðal þess sem er sýnt í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 3 Það er spurningaþema á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þátturinn Manstu verður sýndur frá hádegi og fram eftir kvöldi en deginum verður svo lokað á heimildarmyndunum um Suðurnesjarmennina; Guðmund Steinarsson og Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, Íslandsmótið í eFótbolta og Vodafone-deildina má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira