Dagskráin í dag: Gummi og spekingarnir halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2020 06:00 Guðmundur hitar upp fyrir komandi leiktíð í kvöld. vísir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Guðmundur Benediktsson og hans spekingar halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina. Þetta er þriðji þátturinn af fjórum en fjallað er um þrjú lið í hverjum þætti. Í þætti kvöldsins eru það ÍA, KA og KR sem verða til umræðu. Á Stöð 2 Sport má einnig finna útsendingu frá æfingaleik KR og Stjörnunnar, 40. þáttinn af Take Us Home: Leeds United og sérstakan þáttur frá La Liga á Spáni þar sem leikmenn og þjálfarar liða í deildinni leyfa áhorfendum að skyggnast í líf sitt á meðan útgöngubann stendur yfir á Spáni vegna Covid-19 faraldursins. Stöð 2 Sport 2 Áfram heldur Stöð 2 Sport 2 að rifja upp skemmtilega körfuboltaleiki á tímum kórónuveirunnar. Útsending frá leik fjögur í úrslitaeinvígi Hauka og KR í Dominos deild karla árið 2016 og magnaður oddaleikur Tindastóls og Þórs Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla er á meðal þess sem er sýnt í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 3 Það er spurningaþema á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þátturinn Manstu verður sýndur frá hádegi og fram eftir kvöldi en deginum verður svo lokað á heimildarmyndunum um Suðurnesjarmennina; Guðmund Steinarsson og Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, Íslandsmótið í eFótbolta og Vodafone-deildina má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Guðmundur Benediktsson og hans spekingar halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina. Þetta er þriðji þátturinn af fjórum en fjallað er um þrjú lið í hverjum þætti. Í þætti kvöldsins eru það ÍA, KA og KR sem verða til umræðu. Á Stöð 2 Sport má einnig finna útsendingu frá æfingaleik KR og Stjörnunnar, 40. þáttinn af Take Us Home: Leeds United og sérstakan þáttur frá La Liga á Spáni þar sem leikmenn og þjálfarar liða í deildinni leyfa áhorfendum að skyggnast í líf sitt á meðan útgöngubann stendur yfir á Spáni vegna Covid-19 faraldursins. Stöð 2 Sport 2 Áfram heldur Stöð 2 Sport 2 að rifja upp skemmtilega körfuboltaleiki á tímum kórónuveirunnar. Útsending frá leik fjögur í úrslitaeinvígi Hauka og KR í Dominos deild karla árið 2016 og magnaður oddaleikur Tindastóls og Þórs Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla er á meðal þess sem er sýnt í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 3 Það er spurningaþema á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þátturinn Manstu verður sýndur frá hádegi og fram eftir kvöldi en deginum verður svo lokað á heimildarmyndunum um Suðurnesjarmennina; Guðmund Steinarsson og Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, Íslandsmótið í eFótbolta og Vodafone-deildina má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum